Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 9 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \l GLVSINííA Si\1l\\ KR: 22480 28440 Einbýlishús við Fjólugötu Raðhús við Miklubraut. 3ja herb. íbúð við Lindargötu 3ja herb. íbúð við Krummahóla 3ja herb. íbúð i neðra Breiðholti. FASTEIGNASALAN BANKASTRÆTI 6 Hús og eignir Kvöld- og helgarsimi 72525. Opið laugardag 2—5. Hin þekktu LUNDBY brúðuhús nýkomin með margskonar fylgihlutum m.a. borðstofu-, eldhús- og baðsettum. Straumbreytar, lampar, veggmyndir, gólfteppi og skrautmunir. Einnig brúður í réttum hlutföllum. Leikfangaver Klapparstíg 40, sími 12631 SÍMIIER 24300 Einbýlishús '3 óskast til kaups 5 til 7 herb. ásamt bílskúr. Æski- legast á svæðinu Sæviðarsund og inn í Vogahverfi eða þar í grennd. Útb. 10 til 12 millj. Höfum kaupendur af 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í borginni. Höfum til sölu í Hveragerði einbýlishús um 135 fm. Sökklar fyrir bílskúr fylgja. Húseignir og íbúðir af ýmsum stærðum í borginni o.m.fl. Nýja íasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 Tapaður hestur Tapast hefur úr girðingu á Kjalarnesi brúnn hestur með blesu og stjörnu í enni, önnur einkenni, brotin framtönn og „F- 105" klippt i síðu (sennifega öljóst). Finnandi hringið á skrif- stofu Fáks i síma 301 78. Einbýlishús á Selfossi Hef í einkasölu fokhelt 1 14 fm íbúðarhús úr timbri ásamt 40 fm bílskúr. Húsið ásamt bíl- skúr er með tvöföldu einangrunargleri og öllum útihurðum. Beðið eftir fyrsta hluta húsnæðisstjórnarláns. Húsið er til afhendingar strax. Verð kr. 4.600.000. Byggingaraðili Selós s.f. Selfosi. Sigurður Hjaltason viðskiptafræðingur Þóristúni 13 Selfossi. Sími skrifstofu 99-1877, sími heima 99-1887. Norræn bókmenntakynning í Norræna húsinu Sunnudaginn 14. desember kl. 16:00 verður kynning á nýjum sænskum og finnskum bókum í umsjá sænska og finnska sendikennarans, Sigrúnar Hallbeck og Etelku Tamminen, og bókasafns Norræna hússins. Gestur verður sænski rithöfundurinn PER GUNNAR EVANDER, sem les úr verkum sinum. Verið velkomin. Norræna húsið. NORRTNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Blómabúðin Mira — Blómabúðin Mira Gjafavörur — Jólavörur Jólaskreytingar — Blómaskreytingar Falleg vara — Gott verð — Afskorin blóm ö •H O rH BLÓMABÚÐIN Blómabúðin Mira Miöbæ við Háaleitisbraut, sími 83590 Suðurveri við Stigahlíð, sími 82430 Hagkaupshúsinu Skeifunni 15 opið á sama tíma og Hagkaup. O a O ———— ’ ...\ Blómabúðin Mira IMiftinngabriM tr;t N-nisln Íiofundarins. M.unt secii ífrá ikiv'iniiIi^tí rexusiu ;|jinni <>n hrcj^rtur npp Kkemiiiiilcnuni tviptnYitd- ifnn af ndirinuni, icm hon- Æí tnu rru inirnuiM.cðir. Hér er bókin til skemmtunar og fróðleiks Haraldur Guðnason Saltfiskur og sönglist Hér er sagt frá Skarðsselsbræðr- um, Bergsteini á Yrjum, Hreiðari í Hvammi og Jóni I Skarðsseli og afkomendur þeirra raktir. „Djöf- ullinn í helviti gefi þér tóbak" heitir þáttur um séra Loft á Krossi og þáttur er um Erlend Helgason i Heysholti, sem varð þjóðsagna- persóna þegar i lifanda llfi. Saltmengaðar frásagnir eru af nokkrum gamalkunnum Vest- mannaeyingumr Matthiasi Finn- bogasyni, Guðmundi Ögmunds- syni, fyrsta vitaverði i Eyjum, Lauga i Mandal, Þórði formanni Stefánssyni, Jóhanni i Stíghúsi, Friðrik i Bataviu, Hannesi Hreins- syni og loks Helga Jónssyni faktor I Garðinum. Skúli Guðjónsson Ljótunnarstöðum Svo hleypur œskan unga Minningabrot frá bernsku höfund- arins, þar sem hann segir frá per- sónulegri reynslu sinni og bregður upp skemmtilegum svipmyndum af mönnum, sem honum urðu minnisstæðir. Hann segir frá „Guðfræðinámi ? hænsnakofa", ræðir „Um gesti og gestakomur" og „Fornar ástir og þjóðiegt klám", frásagnir, sem hafa sér- stakt heimildargildi um þau við- horf, sem óðum eru að gleymast. í þeim birtist e.t.v. be2t hin sér- stæða frásagnarsnilld höfundarins og hæfileiki hans til að skynja samtið sina og breytta menningar- strauma. LEYPUR KAN^UNGA SKÚLI GUÐJÖNSSON LJÓTUNNARSTÖÐUM Skuggsjá-Bókabúð Olivers Steins-Sími 50045

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.