Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 Nýja þjóðlagahljómplatan min með langspilinu, fæst i Fálkanum Reykjavík. Bókin mín Brautryðjendur á Höfn i Hornafirði, um Þórhall Daníelsson og konu hans fæst hjá bóksöium. Anna Þórhallsdóttir. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarf ulltrúa Sjálfstaeðisflokksins i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 13. desember verða til viðtals: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður, Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, Gústaf B. Einarsson, varaborgarfulltrúi I I VÖRÐUR F.U.S. AKUREYRI Félagsfundur Varðar F.U.S. Akureyri s.u.s. "J* %■ Vörður F.U.S. Akureyri hefur ákveðið að efna til almenns félagsfundar sunnudaginn 14. desem- ber í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og hefst fundurinn kl. 1 6.00. Á fundinn mæta Baldur Guðlaugsson, sjtórnarmaður S.Ú.S., Jón Steinar Gunnlaugs- son stjórnarmaður S.U.S. og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, varafor- maður S.U.S. og munu þeir fjalla um helztu viðfangsefni og baráttumál S.U.S. 4f-r % V Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvis- lega. Stjórnin. Snæfellsnes Byggðastefnan og framkvæmd hennar. Hér- aðssamband ungra sjálfstæðismanna á Snæ- fellsnesi heldur fund með Sverri Hermanns- syni, alþingismanni um byggðastefnuna og framkvæmd hennar Fundurinn verður hald- inn sunnudaginn 14 des. nk. í Röst, Hellis- sandi og hefst hann kl. 4 Allir sjálfstæðis- menn velkomnir Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur aðalfund sinn mánudaginn 1 5. desember 1 975 kl. kl. 20 30 i Garðarholti 1 Venjuleg aðalfundarstörf 2 Garðar Sigurgeirsson sveitarstjóri ræðir sveitastjórnarmál og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. Heimdallur S.U.S. Munið fulltrúaráðs- og trúnaðarráðsfundinn i Miðbæ v/Háaleitisbraut kl. 5 30 Stjórnin. Nytsamar jólagjafir frá Vlamborq Fallegt stell á jólaborðið Matarstell: 1 2 grunnir diskar 1 2 djúpir diskar 2 steikarföt 1 kartöflufat 1 mjólkurkanna 1 sósukanna Kr. 10.850 — Kaffistell: 1 2 bollapör 1 2 diskar sykursett kaffikanna kökudiskur. Kr. 8.850 — Hvítt með gylltri rönd Sendum í póstkröfu. B0SAHOLD A/. Sizni 12527 Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - Bankast. 11 - Reylqavik GLERVÖRUR NILFISK SÍMI 24420 FONIX HÁTÚNI 6A ALLT MEÐ IMSKIF Á næstunni skip vor til sem hér segir: ferma íslands, -r" -J í:: ) /ý-'' STERKA RYKSUGAN! NILFISK er sterk: kraftmikil og traust. Þar hjálpast allt að: styrkur og ending hins hljóða, stillanlega mótors, staðsetning hans, stóra flókasían og stóri (ódýri) pappírspokinn með litlu mötstöðunni, gerð sogstykkjanna, úrvals efni: ál og stál. Og NILFISK er þægileg: gúmmíhjól og -stuðari, 7 metra (eða lengri) snúra, lipur slanga með liðamótum og sogstykki, sem hreinsa hátt og lágt. Þrivirka teppa- og gólfasogstykkið er afbragð. Áhaldahilla fylgir. ..... Svona er NILFISK: Vonduð og þaulhugsuð í öllum atriðum, gerð til að vinna sitt verk vel ár eftir ár með lágmarks truflunum og viðhaldi. Varanleg eign. Raftækjaúrval — næg bílastæði ANTWERPEN Urriðafoss 19. des. Grundarfoss 29. des. Urriðafoss 5. jan. Tungufoss 1 2. jan. ROTTERDAM Urriðafoss 18. des. Grundarfoss 30. des. Urriðafoss 6. jan. Tungufoss 1 3. jan. FELIXSTOWE Mánafoss 1 6. des. Dettifoss 23. des. Reykjafoss 6. jan. Dettifoss 1 3. jan. Mánafoss 20. jan. HAMBORG Mánafoss 1 8. des. Dettifoss 29. des. Reykjafoss 8. jan. Dettifoss 1 5. jan. Mánafoss 22. jan. NORFOLK Bakkafoss 16. des. [; Goðafoss 1 8. des. Brúarfoss 6. jan. 'j Selfoss 1 3. jan. J Bakkafoss 1 5. jan. HALIFAX Skip febrúar WESTON POINT i Askja 1 7. des. L Askja 5. jan. [I Askja 20. jan. KAUPMANNAHÖFN h írafoss 16. des. J Múlafoss 22. des. Fjallfoss 30. des. Múlafoss 6. jan. I! Fjallfoss 1 3. jan. HELSINGBORG Álafoss 29. des. Álafoss 1 2. jan. J Álafoss 26. jan. GAUTABORG \ írafoss 1 7. des. r Múlafoss 23. des. J Fjallfoss 2. jan. Múlafoss 7. jan. Fjallfoss 14. jan. J KRISTIANSAND [l Álafoss 30. des. Álafoss 1 3. jan. j= Álafoss 2 7. jan. J TRONDHEIM [i Álafoss 1 5. des. ]j GDYN1A/GDANSK Reykjafoss 27. des. Skógafoss 10. jan. J VALKOM Lagarfoss 30. des. Skógafoss 8. jan. VENTSPILS Lagarfoss 23. des. (j Skógafoss 9. jan. i I ! | Reglubundnartl 1 vikulegar [ phraðferðir frá: | ANTWERPEN, FELIXSTOWE, [ GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN, M ROTTERDAM S§x- I I GEYMIÐ auglýsinguna ALLTMEÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.