Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 27 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsnæði TM sölu 3ja herbergja ibúð í eldra húsi. Tilboðsverð upplýsingar i sima 82436. 3ja herb. íbúð i sambýlishúsi í Norðurbæ Hafnarfjarðar til leigu. Upplýsingar í síma 82935 frá kl. 4—8 siðdegis i dag. húsnæöi óskast Kennari óskar eftir einstaklingsibúð . Simi 33921. Teppahreinsun Hólmbræður simi 36075. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Ný kjólasending Litið á verðið hjá okkur. Opið til kl. 6 i dag. Dragtin Klapparstig 37. Fallegir pelsar í miklu úrvali. Vorum að fá nýja jóla- sendingu af fallegum pelsum og refatreflum i miklu úrvali, Hlý og falleg jólagjöf. Pant- anir óskast sóttar. Greiðslu- skilmálar. Opið alla virka daga og laugardag frá kl. 1—6 e.h. til áramóta. Pelsa- salan, Njálsgötu 14. simi 20160. (Karl J. Steingrimsson um- boðs- og heildverzlun). Athugið hægt er að panta sérstakan skoðunartima eftir lokun. Teppasalan Teppabútar næstu daga. Hverfisgötu 49, simi 1 9692. Danskt skrifborð og bókaskápur til sölu teak, litið notað uppl. i sima 86026. Tækni-nriiðstöðvar- ketill með spfrölum og Gilbarco- brennari með öllum tilheyr- andi tækjum, ásamt 6 mið- stöðvarofnum til sölu. Upplýsingar í síma 40997. Körfugerðin Ingólfs- stræti 16 Brúðarvöggur kærkomnar jólagjafir, margar tegundir. Nýtizku reyrstólar með púð- um, körfuborð, vöggur, bréfakörfur og þvottakörfur tunnulag fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Til sölu 4ra hjóla aftanikerra með kúlutengi fyrir fólksbil og jeppa. Hentar vel t.d. til hesta eða vélsleða flutninga. Uppl. hjá Bíla og búvélasölunni við Eskihlið, simi 24540. □ Gimli 597512157 = 2 Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður í Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 14. des. og hefst kl. 3 eftir hádegi. Til skemmtunar verður þáttur úr leikritinu Barnagaman, Baldur Brjánsson sýnir töfra- brögð, sr. Grímur Grímsson flytur jólahugvekju feðginin Egill Friðleifsson og Eva Egilsdóttir leika á fiðlu og píanó. Fjöldasöngur. Happdrætti með ógrynni vin inga. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka börn sín með á jólafundinn. Nefndin. Sunnudagur 14. des. kl. 13.00 Gönguferð um Kjóadali og Stórhöfða Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 500. Far- miðar við bílinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag íslands. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14, verið velkomin. K.F.U.M. Reykjavík Samkoma annað kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2b. Benedikt Arnkelsson guðfræðingur talar. allir velkomnir. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma á sunnu- daginn kl. 5. Verið öll velkomin. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud 14. 12. kl. 13. Með Viðeyjarsundi. Fararstj. Eyjólfur Halldórs- son. Verð 200 kr. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Brottför frá B.S.Í. (vestan- verðu) og Elliðaánum. Áramótaferð I Húsafell Fararstj. Þorleifur Guðmundsson Leitið upplýsinga Utivist Lækjarg. 6, simi 14606 Systrafélag Keflavikurkirkju Jólafundurinn er sunnudags- kvöld 14 des. kl. 8.30 i Kirkjulundi. Fjölmennið og takið eiginmennina með. Stjórnin Orð dagsins ó Akur- eyri — Simi 96/21840. Bækur frá LEIFTRI 1975 BOB MORAN - KÓRÓNA DROTTNINGAR- INNAR M. Jochumsson þýddi. 128 bls. 800,00 + sölusk. FRANK OG JÓI - DULARFULLA MALIÐ f HÚSEY Gísli Ásmundsson þýddi. 133 bls. 800,00 + sölusk. FRANK OG JÓI - SPORIN UNDIR GLUGGANUM Gísli Ásmundsson þýddi. 141 bls. 800,00 + sölusk. RALLÝ Á MEXfCALI 1000 Arngr.Thorlacius ísl. 1. bók um kappana Wynn og Lonny. 800,00 + sölusk. 145 bls. KAPPARf KAPPAKSTRI Arngr.Thorlacius ísl. 2. bók um kappana Wynn og Lonny. 159 bls. 800,00 + sölusk. NANCY og dularfulli bjölluhljómuTÍnn CAROLYN KEENE NANCY OG DULARFULLI BJÖLLU- HLJÓMURINN G. Sigurjónss. þýddi. 167 bls. 800,00 + sölusk. NANCY og leyndarmál kastalans CAROLYN KEENE NANCY OG LEYNDAR- DÓMUR KASTALANS G. Sigurjónss. þýddi. 168 bls. 800,00 + sölusk. LEYNDAR- DÓMURINN i LISTASAFNINU Hersteinn Pálsson þýddi. 168 bls. 1650,00 + sölusk. VÍSIÐ ÞEIM VEGINN VfSIÐ ÞEIM VEGINN Séra Helgi Tryggvason, yfirkennari. 327 bls. 2900,00 + sölusk. LAUNHELGAR OG LOKUÐ FÉLÖG Björn Magnússon, prófessor þýddi. 493 bls. 3500,00 + sölsk. VESTI IIHHMiASAIiA jjm t ðð’ í? í? tu.it mr9 n/ tjnftirt c vríia fie; VESTFIRÐINGA- SAGA 1390-1540 Arnór Sigurjónsson rithðfundur. 497 b/s. 3500,00 + sölusk. fSLENSK-ENSK ORÐABÓK Arngrímur Sigurðsson. Ný útgáfa, aukin og bætt. 940 bls. 4000,00 + sölusk. VILLTUR VEGAR Saga frá Finnlandi. Þorlákur Jónsson þýddi. 141 bls. 800,00 + sölusk. NASREDDIN ÞAÐ ER SVO Tyrkn. kýmnisögur. MARGT . . . Þorst. Gíslason þýddi. V. Barbara teikn. myndir. Grétar Fells. 103 bls. 280 bls. 450,00 + sölusk. 1380,00 + sölusk. YFIR KALDAN KJÖL Haukur Ágústsson. 170 bls. 800,00 + sölusk. ÓGNIR KASTALANS Einar Þorgrímsson rithöfundur. 113 bls. 800,00 + sölusk. ÆTTARÞÆTTIR Þrír þættir. Jóhann Eiríksson ættfræðingur. RAGNAR LAR. VII. Ragnar Lár teiknaöi og samdi. KIM OG FYRSTI SKJ.ÓL- STÆÐINGURINN Arngr.Thorlacius ísl. 391 bls. 3200,00 + sölusk. 32 bls. m. myndum 250.00 + sölusk. 113 bls. 800,00 + sölusk. Bækur frá LEIFTRI 1975

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.