Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 39 Aðrir tónleikar Kammersveitarinnar: Helguleikur, nýtt verk Páls P. Páls- sonar frumflutt kórinn á myndinni er Kór semi sveitarinnar hefði aS hennar dómi tekist og hvernig aSsókn aS tónleikur sveitarinnar hefSi veriS? „Éins og Pðll benti ð hefur gengiS erfiSlega aS finna sameig- inlegan æfingartlma fyrir sveitina. A8 öSru leyti hefur starfsemin gengiS mjög vel og aSsókn aS tónleikum hefur veriS góS. Sér- staklega hefur þar verið ðberandi hvaS ungt fólk hefur sýnt tónleik- um sveitarinnar mikinn ðhuga en viS höfum gefiS skólafólki sérstak- an afslðtt." Þð var Pðll spurSur um tildrög- in, aS þvi aS hann samdi verkiS Helguleik, sem sveitin frumflytur ð tónleikunum ð morgun? „ÞaS aS ég fór aS fðst viS þetta verk mð rekja til þess aS Helga Ingólfsdóttir semballeikari, einn félaga Kammersveitarinnar kom aS mðli viS mig og baS mig aS semja verk fyrir sembal. HvaS snertir nafn verksins mð I raun mislesa þaS og kalla þaS Helgi- leik, þar sem verkiS var hugsaS til flutnings ð aSventu og lýkur verk- inu meS kórlagi viS jólaljóS Þor- steins Valdemarssonar, Jólaljós." Fyrst spurSum viS Rut, hver hefSu veriS tildrögin aS stofnun Kammersveitar Reykjavlkur? „Okkur fannst þörf ð aS mynda hóp, sem gæti æft reglulega kammertónlist og nú skipa sveit- ina 14 hljóSfæraleikarar en viS þurfum mjög oft aS leita til fólks utan okkar hóps og er þaS I flest- um tilfellum þð fólk, sem er I Hér sjást félagar Kammersveitarinnar við æfingu á jólakantötu J.S. Bachs, „Selig ist der Man", BVW 57. Á myndinni sjást einsöngvararnir Guðrún Tómasdóttir og Halldór Vilhelmsson og að baki sveitarinnar sést stjórnandinn Páll P. Pálsson. Ljósm. Mbl Sv. Þorm. Páll P. Pálsson æfir hér hið nýja verk sitt Helguleik, en Menntaskólans við Hamrahlíð. Ljósm. Hr. A. Sinfónluhljómsveitinni. Annars er munurinn ð starfsemi Kammer- sveitarinnar og starfsemi annarra aSila, sem standa fyrir flutningi kammertónlistar s.s. Kammermús- ikklúbbsins og Tónlistarfélagsins. sð, aS hjð þessum aSilum eru þaS utanaSkomandi aSilar sem skipu- leggja tónleikahaldiS og rðSa tón- listarfólkiS en hjð sveitinni eru þaS hljóSfæraleikararnir sjðlfir, sem sjð um alla framkvæmd tón- leikahaldsins og njóta viS þaS aS- stoSar maka sinna." „FólkiS, sem starfar I Kammer- sveitinni," bætir Pðll viS, „er flest I Sinfónluhljómsveitinni en vill meS þessu fð tækifæri til aS leika kammertónlist. Ég hef sjðlfur stjórnaS flutningi verka hjð sveit- inni og komist I kynni viS þann mikla ðhuga, sem rlkjandi er hjð félögum hennar en allt starf fé- laga sveitarinnar er unniS endur- gjaldslaust. ÞaS sem veldur erfiS- leikum er aS finna sameiginlegan tlma fyrir æfingar en Kammer- sveitin æfir aS jafnaSi tvisvar I viku." ViS spurSum Rut, hvernig starf- KAMMERSVEIT Reykjavlkur held- ur aSra tónleika stna ð vetrinum I sal Menntaskólans viS HamrahllS ð morgun, sunnudag, og hefjast tónleikamir kl. 16.00. Á þessum tónleikum verSur frumflutt nýtt verk eftir Pðl Pampichler Pðlsson, sem hann hefur samiS fyrir Kammersveitina og nefnir Helgu- leik. Önnur verk ð efnisskrð þess- ara tónleika eru svlta eftir franska tónskðldiS J.J. Mouret. fluttar verSa tvær þýskar ariur eftir G.F. Hándel einnig verSur flutt jóla- kantata eftir J.S. Bachs. Auk fé- laga I Kammersveitinni koma fram ð þessum tónleikum Kór Mennta- skólans viS HamrahltS, en stjórn- andi hans er ÞorgerSur Ingólfs- dóttir, Karlakór Reykjavlkur kemur fram undir stjóm Pðls P. Pðlssonar. Einnig syngja ein- söngvaramir GuSrún Tómasdóttir og Halldór Vilhelmsson meS sveit- inni ð þessum tónleikum. Veturinn I vetur er annaS starfs- ðr Kammersveitar Reykjavfkur og hélt hún ð sl. vetri 4 tónleika I Reykjavlk auk þess, sem sveitin kom fram I útvarpi og sjónvarpi. Einu sinni hefur sveitin komiS fram erlendis og var þaS I Osló. MorgunblaSiS ræddi stuttlega viS Rut Ingólfsdóttur, einn félaga sveitarinnar og Pðl P. Pðlsson, aSalstjórnanda sveitarinnar og höfund verksins Helguleiks, sem sveitin frumflytur ð morgun. HRÓP í MYRKRINU Þetta er saga um Sigga Flod og félaga I þessari sögu vinna þeir félagar hvert afrekið af öðru sem leynilögreglumenn, þó oft sé teflt á tæpasta vað Þessi saga er bráðskemmtileg og gott lestrar- efni fyrir unglinga. FARINN VEGUR Alvlbrol úr Ifll Cunntilldar flyæl og Vlgdlsar Krlsllðnadðllur FARINN VEGUR Ævibrot úr llfi Gunnhildar Ryel og Vigdlsar Kristjðnsdóttur. Gunnhildur Ryel ekkja Balduins Ryel, kaupmanns og ræðis- manns á Akureyri veitti um ára- tuga bil forstöðu einu mesta myndar- og menningarheimili á Akureyri Hún segir frá uppvaxt- arárum slnum og gömlu Akureyri viðburðum, mönnum og málefn- um, sem hún hafði kynni af á langri ævi og miklu og fórnfúsu félagsstarfi, einkum I þágu llkn- ar- og mannúðarmála. Vigdls Kristjðnsdóttir listakon- an þjóðkunna rekur hér þræði langrar sögu sinnar við listnám og listiðkun, segir frá ferðum til lista- og menningarstöðva stór- borganna, samvistum við ýmsa samferðamenn og frá ævikjörum sínum og farsælu og hamingju- sömu hjónabandi. Hugrún skráði bókina ORRUSTAN UM VARSJÁ Hitler réði forlögum Þýzkalands og það voru forlög sem ekki urðu umflúin Þetta sagði Walter von Brauchitsch, yfirhershöfð- ingi Þjóðverja 1 938—1 941. Það var draumur Hitlers um þús- und ára ríki, sem hratt siðari heimsstyrjöldinni af stað Hún var öllum öðrum styrjöldum ægi- legri, manntjónið meira, eyði- leggingin stórkostlegri, grimmd- in ofboðslegri. Þar réð ekki sizt tæknilegar framfarir hergagna- iðnaðarins, og hámarki náði hin nýja tækni, þegar tveim kjarn- orkusprengjum var varpað á Jap- an. BORIST Á BANA- SPJÓTUM Þetta er spennandi saga um fjöl skyldudeilur vlgaferli, er binda endi á vináttu og fóstbræðralag Halla og frænda hans, Hrafns og rjúfa festar Halla og heitkonu hans og æskuvinstúlku Dísu. Og að lokum býst hann til siglingar að leita ókunnra landa. DÖGG NÆTURINNAR Þetta er sjöunda bók Ólafar Jónsdóttur og flytur þrettán Ijóð, balletttextan Álfasöngur og trölla og sex Ijóðævintýri. Skáldskapur Ólafar einkennist af mikilli vand- virkni Ljóðævintýri hennar eru fjölbreytilegar myndir, sem virð- ast ýmist á sviði Imyndunar eða raunveruleika, en þar kemur I Ijós djúpur næmleiki og rík sam- DÖGG NÆTURINNAR LJÚD OlOF jöNsoöiim MyndiUlkRiBsar SírIés HilUéfSstu úð. Ljóð Ólafar eru og stílhrein og minnisstæð. Ólöf Jónsdóttir hefur ritað mikið í blöð og tímarit auk bóka sinna. Hún er einnig vinsæll upplesari f útvarpi. GULLSKIPIÐ TÝNDA Skemmtileg og góð bók fyrir stráka og stelpur á öllum aldri. Þessi bók, Gullskipið týnda, er um þá félaga Namma mús, Gogga páfagauk, Lalla þvotta- björn, Fúsa frosk og Hrabba hreysikött. Þeir lenda ! mörgum ævintýrum I leit að týnda gull- skipinu hans Kolfinns hólmakon- ungs í Skógalandi og Drunu drottningar hans. Þröstur Karlsson hefur skrifað tvær aðrar bækur um þessa skemmtilegu félag, þær heita Flöskuskeytið og Náttúlfurinn. Gullskipið týnda DRAUMURINN UM ÁSTINA er saga ungrar stúlku, sem dreymir um lífið og ástina, — er gáfuð, skapmikil og stjórnsöm. sem veldur erfiðleikum i lifs- hlaupi hennar. Höfundurinn, Hugrún skáld- kona, er afkastamikill rithöfund- ur, sem hefur skrifað fjölda bóka, nokkrar áþekkar og Draumurinn um ástina, og má þar nefna Úlfhildi. Ágúst I Ási og Fanney á Furuvöllum, en þá siðast töldu las skáldkonan i útvarp fyrir skömmu og vakti sagan feikna athygli. FJALLAFLUGMAÐ- URINN Það var aðeins eitt sem Harry Nickel elskaði meira en hið frjálsa og glaða llf I fjöllunum — að fljúga. Hann átti enga pen- inga, en samt tókst honum að útvega sér þá upphæð til að geta keypt gamla Norseman-flugvél og skapa sér þar með þá at- vinnumöguleika, sem honum hafði dreymt um FÁST I OLLUM BOKAVERSLUNUM LANDSINS BÓKAMIÐSTÖÐIN Laugavegi 29 — sími 26050 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.