Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13, DESEMBER 1975 f DAG er laugardagurinn 13. desember, sem er 347. dagur érsins 1975. Luciumessa. — Magnúsarmessa. 8. vika vetrar. Árdegisflóð er I Reykjavlk kl. 02.24 og siSdegisflóð kl. 14.46. Sólar- upprés I Reykjavik er kl. 11.12 og sólarlag kl. 15.32. Á Akureyri er sólarupprés kl. 11.25 og sólarlag kl. 14.47. f Reykjavfk er tungliS I suðri kl. 21.37 (fslandsalmanakiS) Styrkst þú i néðinni sem er i Jesú Kristi. (II.Tim 2.1) IKROSSGATA Lárétt: 1. sk.st. 3. keyrði 5. hentist 6. of mikið 8. at- viksorð 9. vökvi 11. óninn 12. ólíkir 13. vesæl Lóðrétt: 1. súputeg. 2. haldinu 4. batna 6. verkja 7. (myndskýr) 10. fyrir utan. LAUSN A SÍÐUSTU Lárétt: 1. mál 3. el 4. lagt 8. aurana 10. stælir 11. TTT 12. ÐÐ 13. úf 15. krár Lóðrétt: 1. metal 2. ál 4. lasta 5. autt 6. grætur 7. marða 9. nið 14. fá Hér eru jólasveinar — ekki einn og átta — heldur þrettán. Myndina teiknaði Þórdís Tryggvadóttir, sem heldur sýningu á myndum sínum á Mokka þessa dagana. Margrét Hansen í Hveragerði lét prenta myndina óg gera „plakat“. Prentaöar hafa verið skýringar með myndinni á ensku, því að ekki er víst að útlendingar átti sig á hinum íslenzku nöfnum jólasveinanna. Skin milli skúra Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Grikklands og Noregs í Evrópumótinu 1975. NORÐUR S. K-7-4-2 H. A-K-10-4-3 T. — L.A-4-3-2 VESTUR AUSTUR S. 9-8 S. A-5 II. G-8-2 H. D T. A-D-G-8-6-2 T. 10-9-7-5-3 L. 10-6 L. K-G-9-8-7 SUÐUR S. D-G-10-6-3 H. 9-7-6-5 T. K-4 L. D-5 Við annað borðið sátu grísku spilararnir N-S og þar opnaði vestur á 3 tíglum (eftir að austur og suður höfðu sagt pass). Norður doblaði austur sagði 4 grönd og suður sagði 5 spaða sem varð lokasögnin. Sagnhafi fékk 11 slagi og vann spilið Við hitt borðið sátu norsku spilararnir N-S og þar gengu sagnir þannig: A S V N p P P 21 P 2s 31 41 5t 5h Allirpass. Opnun norðurs á 2 tíglum er samkvæmt Roman-sagnkerfinu og þýðir að um er að ræða 3 liti og með 2 gröndum biður félagi um upplýsingar um stutta litinn. Sagnhafi tapaði spilinu þar sem hann tók ás og kóng í hjarta, en hitti ekki á að taka fyrst ás eða kóng og svína síðan. 1 FRÉ-r-rm | JÓLAFUNDUR Félags einstæðra foreldra verður i Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 14. des. og hefst kl. 3 eftir hádegi. Til skemmtunar verður þáttur ÁRfSIAO MEILLA Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Verónika Jóhannsdóttir og Ólafur R. Ingimarsson. Heimili þeirra er að Safa- mýri 44 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.) úr leikritinu Barnagaman. Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögð, sr. Grfmur Grímsson flytur jólahug- vekju, feðginin Egill Friðleifsson og Eva Egils- dóttir leika saman á fiðlu og píanó. Fjöldasöngur. Happdrætti með ógrynni vinninga. KVENFÉLAG ÁSPRESTAKALLS heldur kökubazar og hlutaveltu í anddyri Langholtsskóla í dag, Laugardag kl. 2 e.h. BÚSTAÐAKIRKJA óskar í dag, laugardag, eftir sjálf- boðaliðum við að undirbúa málningu safnaðarheimils- ins. BLÖa OB TÍIVIARIT DÝRAVERNDARINN, 4—5. tölublað er kominn út, en þau Jórunn Sören- sen og Gauti Hannesson hafa á hendi ritstjórn blaðsins fyrir Samband dýraverndunarfélaga íslands. 1 blaðinu eru m.a. þessar greinar: Gefið ekki kettlingana ykkar hverjum sem er, Sé ég eftir sauðunum, Köttur er líka lífvera, Þakkir til gefenda, Orustan við mógröfina, Grásokkaminning, Ævintýri Eyja-Kisu, Bréfum svarað, Fjórar fuglategundir i hættu, Ef ég mætti mæla, Ur blöðum minninganna, Blaðaúr- klippur um málefni dýra. Stutt við bakið á blaðinu ofl. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 12. til 18. desemher er kvöld-, hetgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk i Vesturbæjar Apóteki en auk þess er Héaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81700. — Læknastofur eru lokaðar é laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og é laugardögum fré kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknaféiags Reykjavtkur 11510, en þvi aðeins að ekki néist i heimilislækni. Hftir kl. 1 7 er læknavakt i slma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur é mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam legast hafið með ónæmisskirteini. O IMKDAUHC heimsóknartím OJ U IXnHrl UO AR: Borgarspitalinn. Ménudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard,—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.------- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga -— föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.---- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vlfils- siaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFNREYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið márudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN . Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. —• BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFNLAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sól- heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÚKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d.. er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19. laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 —16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 siðdegis SÆDÝRASAFNIO er opi? alta daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I HAP Þennan dag árið 1950 I UAu birtir Mbl. eindálka frétt á innl. fréttasíðu blaðsins, baksíðunni, frá Alþingi þess efnis að Pétur Ottesen alþingismaður (Sjálfstæðisflokksins) hafi flutt á Alþingi þingsályktunartillögu um endurheimt handrita og forngripa og var tillagan svohljóðandi: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að bera nú þegar fram við dönsk stjórnarvöld kröfu vora um það að skilað verði aftur handritum þeim og forngripum sem íslendingar eiga í dönskum söfnum. CENCISSKRANINC NR. 232 - 12. dcaamber 1975 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadolla r 169.70 170, 10 * 1 Sterlingspund 342, 25 343, 25 * 1 Kanadadollar 167,00 167,50 » 100 Danska r krónur 2753, 15 2761,25 * 100 Korska r krónur 3043,65 3052,85 » 100 Saenskar krónur 3842,15 3853,45 * 100 Finnsk mörk 4386,00 4398,90 * 100 Franskir frankar 3802,75 3813,95 100 Ðclg. frankar 428,20 429.40 100 Svissn. frankar 6424,30 6443,30 • 100 Gyllini 6297,55 6316,15 • 100 V. - Þýzk mórk 6448,60 6467,60 « 100 Lirur 24,79 24,86 100 Austurr. Sch. 914,80 917,50 » 100 Escudos 626, 40 628,20 100 Peseta r 284,05 284.95 100 Yen 54,92 55,08 * 100 Reikningskrónur - Viíruskiptalönd 99,86 100,14 * I RcikninandoUar - VOrmkiptalUnd 169i70 ♦ Rreyting írá •ífcuetu akráningu 170, V0 »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.