Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Landssamband iðnaðarmanna óskar eftir að ráða viðskiptafræðing og tæknifræðing til starfa við skipulagningu og fram- kvæmd hagfræðingaverkefna í ýmsum iðngreinum. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra starfsreynslu. Önnur starfs- svið koma einnig til greina. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri sambandsins á skrifstofu þess, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða hjúkrunarfræðing um n.k. áramót. Aðeins dagvinna. Upplýsingar gefur forstöðukona i síma 22400. ' Tæknifræðingur Véltæknifræðingur er aðallega hefur fengist við rekstrar og stjórnunarstörf óskar eftir atvinnu. Listhafendur leggi nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: Tæknifræðingur — 2020. Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða menn til bílaviðgerða og réttinga á verkstæði bílaleigu Loftleiða. Uppl. eru gefnar hjá verkstjóra í síma 21 188. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Til sölu Nylon og gyrnis þorskanetaslöngur. Einn- ig net á teinum, teinatóg og færaefni, baujur og belgir, hankaðað flot og grjót. Drekar, rækjutroll og fiskitroll ásamt hler- um. Uppl. á kvöldin hjá Gísla M. Gísla- syni, sími 96-62182, Ólafsfirði. Járnhefill til sölu slaglengd 350 mm. Upplýsingar í sima 22123. tilkynningar r Arsdvöl erlendis UMSÓKNARFRESTUR um ársdvöl er- lendis '76 — '77 á vegum NEMENDA- SKIPTA KIRKJUNNAR rennur út 30. desember n.k. Mörg lönd koma til greina. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Biskupsstofu, Klapparstíg 27, Reykjavík. Sími 12236. Æ skulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar. Frá B.S.A.B. Þeir sem vilja koma til greina við eigenda- skipti á eldri íbúðum innan B.S.A.B., sendi skriflegar umsóknir á skrifstofu félagsins, Síðumúla 34. Stjórn B.S.A.B. Óskilahross í Mosfellssveit 1. rauður ca. 6 vetra. 2. rauður með hvítan blett á nös ca. 8 —10 vetra. 3. grásokkóttur járnaður á afturfótum ca. 4 — 5 vetra. 4. dökkjarpur mark fjöður a.h. sneitt a.v. fullorðinn. 5. jarpskjóttur. Hrossin verða seld, laugardag 20. des. kl. 14 við hesthúsin að Varmá, hafi eigendur ekki gefið sig fram fyrir þann tíma. Hreppstjóri. tilboð — útboð Hvolsvöllur Óskað er eftir tilboði í húsgrunn 130 fm br. Grunnurinn er með steyptri gólfplötu. Einnig 1000 m af 1X6 timbur og 1000 kg steypustyrktarstál 1 0 og 12 mm. Einnig gluggar. ^ Lögfræðiskrifstofu Árna Grétars Finnssonar Hafnarfirði ýmislegt Fiskverkendur Óska eftir viðskiptum með 180 rúmlesta bát sem gerður er út suðvestanlands. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: Fiskverkendur 2337. Styrkir til háskólanáms á Ítalíu ítölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjöði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskólanáms á ftaliu háskólaárið 1976—77. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til 1 2 mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæð- in er 150.000 lírur á mánuði, auk ferðakostnaðar til og frá ítaliu. Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á ensku eða frönsku, eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. janúar 1976. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 9. desember 1 975. fundir — mannfagnaðir Aðalfundur Vinnsiustöðvarinnar h.f. Vestmannaeyjum fyrir árið 1 974, verður haldinn í matstofu félagsins við Strandveg, laugardaginn 20. des. kl. 16. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. veiði Stangveiðimenn Vatnasvæði Mýrarkvíslar S-Þing er laust til útleigu. Eins til þriggja ára leigusamn- ingur kemur til greina. Tilboðum óskast skilað til undirritaðs, sem gefur allar nán- ari upplýsingar, fyrir 1. febrúar 1 976. Vigfús B. Jónsson, Laxamýri, S-Þing. Allt á huldu um hitaveituhækkun — Jólablað Framhald af bls. 23 munnmælasaga, Hættulegt ferða- lag, eftir Axel Bræmer, Hellirinn, eftir Vilborgu G. Jónsdóttur, Tal og tónar, eftir Ingibjörgu Þor- bergs, Brúðan, frásögn um hvern- ig börn léku sér fyrir 2000 árum, Kennslustund á aðfangadags- kvöldi, Hvít jól hjá Jóakim frænda f Andabæ, Karlinn, sem málaði frostrósir, Pétur Pan, Geimfarinn Frank Bormann, Þróun kínverskra loftfimleika, Töfrateppið hans Trausta, Ný stjarna, blaðið heimsækir aðal- ballettskólann í Sundsvall í Svíþjóð, en þar stundar nú nám Bryndfs Ölöf Björgvinsdóttir, að- eins nfu ára að aldri, Næpan, rússneskt ævintýri, Systurnar Ólöf og Jóhanna, sem stunda nám við gagnfræóaskóla í Nevý York og báðar hafa þær hlotið verðlaun og heiðurs- skjöl frá skólanum og Jó- hanna hefur hlotið hæstu eink- unnir, sem gefnar hafa verið þar í borg, Blóm Freyju og Maríu, eftir Ingólf Davíðsson, Hvers vegna á að hætta reykingum? Prófessor Ágúst Piccard, Risinn sem smækkaði. Ljóð eru eftir: Matthías Johannessen, Sigurð Draumland, Richard Beck, Margrétu Jónsdóttur og Jóhannes úr Kötlum. Þá eru það hinar föstu framhaldssögur: Glæstir draumar, eftir Maja Jaderin- Hagfors, Kastrúlluferðin, eftir Edith Unnerstad, f þýðingu Sigur- laugar Rósinkranz, Tímavélin, eftir H. G. Wells, og Tarzan, eftir Edgar Rice Burroughs. Fasta þætti má nefna: Flug, Hvað viltu verða?, Unglingareglan, Heim- kynni dýranna, Bréfaskipti, Gátur, Felumyndir og þrautir og ýmsar myndasögur. Ritstjöri Æskunnar er Grfmur Engilberts. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um beiðni um hækkun á gjaldskrá hitaveitu. Að sögn Jó- hannesar Guðfinnssonar, deildar- stjóra í iðnaðarráðuneytinu, barst ráðuneytinu beiðni um 29% hækkun f september síðast Iiðn- um. Hefur beiðnin verið f athug- un hjá gjaldskrárnefnd og ríkis- stjórninni sjálfri, en er nú til sér- stakrar umfjöllunar í viðskipta- ráðuneytinu. A þessum þrem mánuðum, sem liðið hafa sfðan beiðnin var lögð fyrst fram, hefur hún verið lækkuð niður f 15%. Jóhannes sagði að rfkisstjórnin sjálf ákvæði hvort af hækkun yrði en kvaðst ekki geta sagt hvenær sú ákvörðun yrði tekin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.