Morgunblaðið - 09.02.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 09.02.1983, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983 4 Peninga- markadurinn r ---N GENGISSKRÁNING NR. 25 — 8. FEBRÚAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 19,020 19,080 1 Sterlingspund 29,158 29,250 1 Kanadadollari 15,530 15,579 1 Dönsk króna 2,2145 2,2215 1 Norsk króna 2,6672 2,6756 1 Sænsk króna 2,5503 2,5583 1 Finnskt mark 3,5190 3,5301 1 Franskur franki 2,7416 2,7503 Belg. franki 0,3970 0,3982 Svissn. franki 9,4077 9,4374 Hollenzkt gyllini 7,0660 7,0903 1 V-þýzkt mark 7,7712 7,7957 1 ítölsk líra 0,01352 0,01356 1 Austurr. sch. 1,1068 1,1103 1 Portúg. escudo 0,2045 0,2052 1 Spánskur peseti 0,1464 0,1468 1 Japansktyen 0,08000 0,08025 1 írskt pund 25,881 25,963 (Sérstök dráttarréttindi) 07/02 20,5473 20,6121 v_________________________________________/ ( .----------------------^ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 8. FEBR. 1983 — TOLLGENGI í FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.'5 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sala gengi 20,988 18,790 32,175 28,899 17,137 15,202 2,4437 2,1955 2,9432 2,6305 2,8141 2,5344 3,8831 3,4816 3,0253 2,7252 0,4380 0,3938 10,3811 9,4452 7,7993 7,0217 8,5753 7,7230 0,01492 0,01341 1,2213 1,0998 0,2257 0,2031 0,1615 0,1456 0,08828 0,07943 28,559 25,691 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. d. * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...............................27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í svíga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímí minnsf 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miðaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Miðdegistónleikar kl. 15.00: íslensk tónlist Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.00 eru miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Ingvar Jónasson og Þor- kell Sigurbjörnsson leika á víólu og píanó lög eftir Jón- as Tómasson. Guðrún Tóm- asdóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns. Höfund- urinn leikur á píanó. Gísli Magnússon leikur Píanósón- ötu eftir Árna Björnsson. Selma Kaldalóns Vinnuvernd - hávaði á vinnustöðum og varnir gegn heyrnarskemmdum Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er þáttur sem nefnist Vinnu- vernd. Þetta er fyrsti þáttur af þrem- ur sem sjónvarpið lét gera í sam- vinnu við ASÍ og VSÍ vegna vin- nuverndarársins 1982. I þessum þætti er fjallað um hávaða á vinnustöðum og varnir gegn heyrnarskemmdum. Umsjónar- menn: Ágúst H. Elíasson og Ásmundur Hilmarsson. Upptöku annaðist Þrándur Thoroddsen. TRYGGINGASTOFNUN rík ismts útb. mán.-fm. 9ts-l5 Bræðingur kl. 17.00: Staða heimavinnandi fólks í skatta-, trygg- inga- og félagsmálum Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er heimilisþátturinn Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. — í þessum þætti verður nokkuð fjallað um það óréttlæti sem viðgengst í þjóðfélagi okkar og snýr að heimaVinnandi fólki, sagði Jóhanna, — þ.e. heima- vinnandi húsmæðrum og feðr- um. Þetta óréttlæti er t.d. í sam- bandi við skattamál, trygg- ingamál og félagsmál og í þætt- inum er reynt að stinga á ýms- um kýlum. Ég talaði m.a. við einn af þeim mönnum, sem gera skattframtöl fyrir fólk, og leitaði upplýsinga. Þá kom ég í frum- skóginn í Tryggingastofnuninni og kynnti mér eitt og annað, en að vísu gafst nú ekki tóm til að skoða öll trén í þeim skógi. Svo fór ég í Félagsmálastofnun og forvitnaðist um hvaða aðstoð standi heimilum til boða þegar heimavinnandi aðilinn er frá vinnu vegna veikinda. í stuttu máli sagt, þá var það margt og heldur ljótt sem kom í ljós við þessar lauslegu athuganir. Kókaínríkið Bólivía Á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 er bresk fréttamynd frá Bólivíu, sem er fátækasta ríki Suður-Ameríku. Efnahagur landsmanna er mjög háður kókaínrækt og ólöglegri sölu kókaíns til Bandaríkjanna. Myndin hér fyrir ofan er tekin í miðborg La Paz, í 16. júlí-stræti. utvarp Reykjavík A1IÐMIKUDAGUR 9. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Rósa Baldursdóttir talar. 8.30 Forustugr. Dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. 10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Marðar Árnasonar frá laugar- deginum. 11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Gísla Helgasonar. Peter Söby Krist- ensen kynnir Svantes vísur, eft- ir Benny Andersen. Paul Diss- ing (lytur. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað- ur. Kafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll. — Knútur R. Magnússon. 14.30 „Snerting náttúrunnar“, smásaga eftir Sigrúnu Schneid- er. Olafur Byron Guðmundsson les. 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Ingvar Jónasson og Þorkell Sigurbjörnsson leika á víólu og píanó lög eftir Jónas Tómasson/Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Selmu Kalda- lóns. Höfundurinn leikur á pí- anó/ Gísli Magnússon leikur Píanósónötu eftir Árna Björns- son. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð" eftir Töger Birkeland. Sigurður Helgason les þýðingu sína (3). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- endur: Sesselja Hauksdóttir og Selma Dóra Þorsteinsdóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Amþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 Kvöldtónleikar. a. „Gíralda", forleikur eftir Adolphe Adam. Nýja fílharm- oníusveitin í Lundúnum leikur; Richard Bonynge stj. b. „Sjö söngvar" eftir Richard Strauss. Elísabeth Schwarzkopf syngur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; George Szell stj. c. Píanókonsert í a-moll op. 17 eftir Ignaz Paderewski. Felicja Blumenstein leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni í Vínar- borg; Helmuth Froschauser stj. d. Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur; Leonard Bernstein stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína. (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (9). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 9. febrúar 18.00 Söguhornió. Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilberja-Finnur og vinir hans. Fjandskapur. Framhaldsflokkur geröur eftir sögum Marks Twain. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Hildur. Þriðji þáttur. Endursýning. Dönskukennsla í tíu þáttum. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vinnuvernd. Fyrsti þáttur af þremur sem Sjónvarpið lét gera í samvinnu við ASl og VSÍ vegna vinnu- verndarársins 1982. í þessum þætti er fjallað um hávaða á vinnustöðum og varnir gegn heyrnarskemmdum. Umsjónarmenn: Ágúst H. EIíts- son og Ásmundur Hilmarsson. Upptöku annaðist Þrándur Thoroddsen. 21.00 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Kókaínríkið Bólivía. Bresk fréttamynd frá Bolivíu sem er fátækasta ríki Suður- Ameríku. Efnahagur lands- manna er mjög háöur kókain- rækt og ólöglegri sölu kókains til Bandaríkjanna. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.