Morgunblaðið - 09.02.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.02.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983 47 Bikarkeppni HSÍ: UBK, Ármann og UMFA komust áfram í bikarkeppninni í GÆRKVÖLOI voru leiknir þrír leikir í bikarkeppni HSÍ í hand- knattleik. í kvöld (er svo fram einn leikur, Haukar leika gegn ÍR í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi kl. 20.00. UBK — Grótta 20—19 (12—9) Breiðablik og Grótta léku í gærkvöldi í íþróttahúsinu í Varmá. Leikur liöanna var mjög jafn og spennandi. Framanaf hafði liö Breiðabliks forystuna og var yfir í hálfleik, 12—9. En leikmenn Gróttu sýndu mikla baráttu og tókst aö ná aö jafna leikinn, 15—15, á 43. mínútu hans. Eftir þaö var leikurinn mjög jafn og vart mátti á milli sjá hvor aöilinn haföi betur. En þrátt fyrir aö liö UBK léki án þeirra Aöalsteins og Björns Jó- hannssonar þá hafði liöiö betur og sigraöi meö einu marki. Litlu munaöi þó aö Grótta jafn- aöi undir lokin. Síöustu þrjár mín- útur leiksins var ekkert skoraö. Hjá Breiöabiik voru þeir Kristján Hall- dórsson og Ólafur Björnsson best- ir og skoruöu fimm mörk hvor. Jó- hann Pétursson skoraöi flest mörk Gróttu, 5. Hjörtur Hjartarson og Gunnar Þórsson skoruöu þrjú mörk hvor. Ármann — HK 17—15 (7—6) í Laugardalshöllinni léku Ár- mann og Grótta. Leikur liöanna einkenndist af baráttu og spennu og var allan tímann jafn. Leikmenn Ármanns höföu þó betur og komu liöi sínu áfram í bikarkeppninni. Kristinn var markahæstur í liöi Ármanns meö 3 mörk. Hjá HK var Björn Jóhannesson bestur og markahæstur með 5 mörk. ÍA — Afturelding 24—29 eftir framlengingu Þaö þurfti framlengingu á Akra- nesi í gærkvöldi til þess aö fá úrslit i leik liðanna. ÍA og UMFA skildu jöfn, 21—21, eftir venjulegan leik- Handknaltlelkur v y ÍA sigraði UM síöustu helgi fór fram í Hafn- arfirði innanhúsmót Litlu bikar- keppninnar í knattspyrnu. Fimm lið tóku þótt í mótinu, lið ÍA, UBK, Hauka, FH og ÍBK. Liö ÍA bar sig- ur úr býtum í mótinu og var meó besta liðið ásamt FH sem hafnaði ÍA — Haukar 9—2 FH — ÍBK 6—5 UBK — ÍA 4—5 Haukar — ÍBK 5—10 ÍA — FH 6—5 UBK — Haukar 6—7 ÍBK — ÍA 5—6 í öðru sæti. Lið ÍA hlaut 8 stig, en lið FH 6, fjögur næstu lið voru jöfn að stigum með 2 hvert. Úrslit í einstökum leikjum á mótinu uröu þessi: Haukar — FH 1—9 ÍBK — UBK 3—5 FH — UBK 5—2 Lokastaðan varö þessi: ÍA 4 4 0 0 26—16 8 FH 4 3 0 1 25—14 6 ÍBK 4 1 0 3 23—22 2 UBK 4 1 0 3 15—34 2 Haukar 4 1 0 3 15—34 2 • Áður en golflandsliðið hélt á Evrópumótið í fyrra æfði það þrek ásamt frjálsíþróttafólki Ármanns. Golfararnir ákváöu að veita þeim Ármenningi sem mestar framfarir sýndi skjöld að gjöf. Hér afhenda þeir Sigurður Pétursson, íslandsmeistari, og Ragnar Olafsson Kristjáni Þór Harðarsyni skjöldinn. Hann stökk 7,12 metra í langstökki árið 1981, en í fyrra hafði hann bætt sig verulega og setti þá nýtt íslandsmet, 7,35 m. Þrír aðrir Ármenningar komu til greina er ákveöið hver hlyti skjöld- inn, Guðmundur Gíslason, Sigurborg Guðmundsdóttir og Aðalheiður Hjálmarsdóttir, en Kristján varð sem sagt fyrir valinu. Sjá íþróttir á bls. 44—45—46—47 51—52—53—54 tíma. I hálfleik haföi ÍA forystuna, 13—9. ÍA haföi lengst af forystuna í leiknum og komst mest í sex marka forskot. En meö kæruleysi í leik sínum tókst liðinu aö missa tökin á leiknum og UMFA tókst aö ná aö jafna metin áöur en venju- legum leiktíma lauk. Það þurfti því framlengingu til þess aö ná fram úrslitum. Afturelding sigraöi ör- ugglega í framlengingunni, skoraöi þá átta mörk gegn þremur Skaga- manna og sigraði örugglega. Sig- urjón Eiríksson var markahæstur í liði Aftureldingar meö 12 mörk. Hjá ÍA skoruöu Þorleifur Sigurös- son 10 mörk og Pétur Ingólfsson 8. — ÞR • Phil Mahre. Sigrar hann ( heimsbikarkeppninni á skíðum annað árið íröð? Phil Mahre sigraði samanlagt um helgina PHIL Mahre stefnir nú aö því að sigra í heimsbikarkeppninni á skíðum annað árið í röð, og bætti hann 25 stigum í safn sitt um helgina. Þá var keppt í bruni og svigi. Peter Lushcer sigraöi í bruninu á laugardaginn. Fór hann á 2:04,22 mín. Silvano Meli fra Sviss varö annar á 2:04,82 og þriöji Harti Weirahter, Austurríki, á 2:05,00. Steve Podborski, Kanada, kom fjóröi á 2:05,08 og fimmti var Phil Mahre á 2:05,19. Á laugardaginn var einnig keppt í bruni kvenna. Maria Walliser frá Sviss vann á 1:19,88, önnur var Elizabeth Kirchler, Austurríkl, á 1:20,67 og þriöja Ariane Ehrat, Sviss, á 1:21,10. Á sunnudaginn sigraði Steve Mahre í sviginu en bróöir hans Phil varð þriðji. Með því sigraöi hann í samanlagðri keppni helgarinnar og tók því forystuna í stigakeppninni um heimsbikarinn. Steve Mahre fékk tímann 1:51,55, Andreaz Wenzel, Liechtenstein, varö annar á 1:51,60 og Phil Mahre þriöji á 1:51,61. Yfir 100 keppendur á unglingamóti á skíðum UM SÍÐUSTU helgi fór fram bikarmót SKÍ í unglingaflokkum og var keppt í alpagreinum. Á laugardag átti aö keppa í stór- svigi en hætta varö viö keppnina vegna veðurs. Á sunnudag var keppt í svigi í mjög góðu veðri. Alls kepptu rúmlega 100 kepp- endur. Keppendur voru frá öllu landinu aö Siglufirði og Ólafsfirði undanskildum. Keppt var í fjórum flokkum á mótinu. Það var greini- legt á unglingunum á mótinu aö breidd þeirra er mikið aö aukast og um framfarir er aö ræöa. Árni Grétar Árnason frá Húsavík vakti míkla athygli fyrir frammistöðu sína í flokki 15 til 16 ára. Þar er mikiö efni á feröinni. Akureyrar- stúlkurnar Tinna, Guðrún H. og Guðrún J. höföu algera yfirburði í flokki 15 til 16 ára stúlkna. Helstu úrslit á mótinu urðu þessi. Piltar 13—14 ára: Bjöm Gíslason Á 92,79 Hilmir Valsson A 96,05 Birkir Sveinsson UÍA 98,84 Piltar 15—16 ára: Árni Árnason H 103,39 Þór Jónsson R 112,85 Rúnar Kristjánsson A 113,46 Stúlkur 13—14 ára: Snædís Úlriksdóttir R 90,19 Anna ívarsdóttir A 91,52 Erla Björnsdóttir A 93,01 Stúlkur 15—16 ára: Tinna Traustadóttir A 124,13 Guörún Krístjánsdóttir A 124,51 Guðrún Magnúsdóttir A 125,60 — ÞR. McKinney og Mahre efst Staöan í kvennaflokki heimsbikars- ins á skiðum eftir brunkeppnina í Sar- ajevo á laugardaginn er þessi: Tamara McKinney, Bandaríkj. 162 Hanni Wenzel, Liechtenstein 161 Elizabeth Kirchler, Austurr. 139 Erika Hess, Sviss 135 Irene Epple, Þýskalandi 107 Doris de Agostini, ítalíu 106 Marie Walliser 94 Christine Cooper, Bandaríkjunum 87 Sindy Nelson, Bandaríkjunum 85 Maria Epple, Þýskalandi 71 I karlaflokknum er Phil Mahre efst- ur, en eftir keppni helgarinnar er stað- an annars þannig: Phil Mahre, Bandarikj. 146 Peter Lúscher, Sviss 135 Peter Muller, Sviss 123 Pirmin Zúrbriggen, Sviss 118,5 Ingemar Stenmark, Svíþjóð 102 Harti Weirather, Austurríki 100 Steve Mahre, Bandaríkjunum 95 Conradian Cathomen, Sviss 92 Urs Raeber, Sviss 92 Franz Klammer, Austurríki 86 • Ingemar Stenmark er nú i fimmta sæti í stigakeppni heimsbikarsins á skíöum. Hann er með 102 stig, en Phil Mahre er efstur með 146 stig. Keppnin verður örugg- lega mjög mikil um bikarinn, en Phil Mahre er nú efstur. Þeir sem blanda sér í barátt- una auk Mahre, eru Peter Lúschner, Pirmin Zurbrigg- en, Stenmark og Harti Weir- ather og Steve Mahre gætu einnig blandað sér í barátt- una. Peter Miiller er nú í þriðja sæti en hann meiddist sem kunnugt er nýlega og verður að öllum líkindum ekki meira meö í vetur. Spánn ÚRSLITIN á Spáni um helgina urðu þessi: Real Sociedad — Salamanca 4—1 Santander — Betis 2—2 Gijon — Celta 0—0 Malaga — Real Madrid 2—1 Espanol — Barcelona 0—3 Atletico — Athletico Bilbao 0—0 Zaragoza — Las Palmas 0—0 Sevilla — Osasuna 1—0 Valladolid — Valencia 1—0 Staðan er nú þannig í 1. deildinni Barcelona 23 13 7 3 41 16 33 Real Madrid 23 13 7 3 41 19 33 Athletic de B. 23 14 5 4 42 24 33 Sevilla 23 10 8 5 27 18 28 Zaragoza 23 11 5 7 41 24 27 Atletico de M. 23 11 5 7 34 29 27 Gijon 23 7 12 4 23 17 26 Real Sociedad 23 8 9 6 20 18 25 Espanol of B. 23 9 5 9 28 25 23 Salamanca 23 8 5 10 22 30 21 Betis of Sevilla 23 6 8 9 25 28 20 Las Palmas 23 5 10 8 23 28 20 Malaga 23 7 6 10 25 31 20 Celta of Vigo 23 6 6 11 18 33 18 Osasuna of P. 23 5 6 12 22 39 16 Valladolid 23 4 8 11 19 35 16 Santander 23 5 5 13 28 48 15 Valencia 23 4 5 14 23 40 13 Ítalía Úrslit leikja í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu urðu þessi um helgina: Ascoli — Roma 1—1 Cagliari — Avellino 1—1 Cesena — Catanzaro 0—0 Fiorentina — Inter Milan 0—0 Napoli — Juventus 0—0 Sampdoria — Pisa 1—0 Torino — Udinese 0—0 Verona — Genoa 2—2 Staðan er þannig i deildinni: Roma 19 11 6 2 28:14 28 Verona 19 8 9 2 26:17 25 Inter 19 7 10 2 25:13 24 Juventus 19 7 8 4 21:15 22 Fiorentina 19 7 7 5 22:16 21 Torino 19 5 10 4 17:12 20 Udinese 19 3 14 2 15:15 20 Sampdoria 19 6 7 6 16:19 19 Cesena 19 3 11 5 14:16 17 Genoa 19 4 9 6 19:22 17 Avellino 19 4 9 6 17:22 17 Cagliari 19 4 9 6 14:21 17 Pisa 19 5 6 8 20:22 16 Ascoli 19 5 6 8 19:22 16 Napoli 19 3 9 7 13:20 15 Catanzaro 19 1 8 10 11:31 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.