Morgunblaðið - 09.02.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.02.1983, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983 í DAG er miövikudagur 9. febrúar, sem er 40. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.34 og síð- degisflóð kl. 16.54. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.44 og sólarlag kl. 17.41. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suðri kl. 11.02 (Almanak Háskól- ans). Sjá, ég sendi sendiboða minn, og hann mun greiða veginn fyrir mér. Og bráðlega mun hann koma til musteris síns, sá Drottinn er þér þráiö. Sjá, hann kemur segir Drottínn allsherjar. (Mal. 3,1.) KROSSGATA i n BBn ■ ~m LÁRÉTT: — 1 sjóða, 5 ójöfnu, 6 brenna, 7 tónn, 8 vera ólatur vid, 11 rómversk tala, 12 veru, 14 dugleg, 16 fisk. LÓÐRÉTT: — 1 í ödru landi, 2 aftur elding, 3 fugl, 4 vesæli, 7 herbergi, 9 grandi, 10 nákomnu, 13 idngrein, 15 á fæti. LAt'SN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: I.ÁRLTT: — 1 svelgs, 5 rí, 6 réttur, 9 ata, 10 Na, 11 nu, 12 eir, 13 gráð, 15 sló, 17 rotinn. LOÐRÉTT- — 1 strangur, 2 erta, 3 lát, 4 sárara, 7 étur, 8 uni, 12 eðli, 14 ást, 16 ón. FRÉTTIR Sýslu- völd kvenna „ÁBENDING um sýsluvöld kvenna" heitir grein í nýju hefti af blaöinu Ulfljótur eftir Pál Sigurðsson dósent. Þar seg- ir hann frá því að er Hjördís Björk llákonardóttir hafi tekið við sýsluvöldum í Stranda- sýslu hafi komið fram að hún væri fyrsta konan sem þess háttar embætti hafi gegnt. — En í grein höf. segir: „Eftir því sem ég best veit er Hjördís hins vegar þriðja konan sem fer með sýsluvöld hér á landi. — En hún er að vísu sú eina þeirra sem löglærð er ..." Fyrirrennarar hennar eru, segir Páll Sigurðsson dósent, Ólöf Loftsdóttir á Skarði á Skarðsströnd, eiginkona Björns hirðstjóra Þorleifsson- ar, sem Englendingar drápu árið 1467. Og 460 árum seinna, sumarið 1931, hafi þáverandi dómsmálaráðherra sett frú Sigrúnu M. Jónsdóttur, sýslu- skrifara við sýslumannsemb- ættið á Sauðárkróki, sýslu- mann í Skagafjarðarsýslu vegna fjarveru þáverandi sýslumanns Skagfirðinga, Sig- urðar Sigurðssonar. — Og hún gegndi því starfi aftur nokkr- um árum síðar í fjarveru sýslumannsins. I NÓTT er leið mun hlýinda- kaflanum hafa lokið snögglega. Svo gerði Veðurstofan a.m.k. ráð fyrir í veðurfréttunum í gær- morgun, en þá var kólnandi veð- ur boðað aðfaranótt miðviku- dagsins og á það að hafa gerst með snöggum hætti samkv. veð- urspánni: vindur gengið til norð- anáttar með frosti. í fyrrinótt var frostlaust veður hér í Reykjavík og fór hitinn niður í 3 stig. Frost hafði verið austur á Kambanesi og á Höfn í Horna- firði, 2 stig. Hér í bænum var lítilsháttar úrkoma í fyrrinótt og mældist mest 6 millim. vestur í Kvígindisdal. Hér í bænum sást ekki til sólar í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var slæmt veður hér í bænum og reyndar víða á landinu og var þá 6 stiga frost. SLOKKVILIÐ Hafnarfjarðar var kallað út í 74 brunaköll á árinu 1982, segir í fréttatilk. frá slökkviliðsstjóranum í Hafnarfirði, Helga ívarssyni. í 66 útköllum var um eld að ræða. Voru mestu eldsvoðarn- ir í Mjósundi 1 og í tveim verk- smiðjum í Garðabæ. Maður lét lífið í eldsvoðanum í Mjósundi. Þá segir í þessu yfirliti slökkviliðsstjórans, að sjúkra- bíll slökkviliðsins hafi verið kallaður út rúmlega 1150 sinn- um á árinu og hafi 140 sinnum verið um að ræða neyðarflutn- inga. HRINGURINN heldur fund í félagsheimilinu á Ásvallagötu 1, í kvöld, miðvikudagskvöld 9. febrúar, íd. 20.30. Flutt verður erindi um útgeislun mannslík- amans og verða litskyggnur sýndar til skýringar. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra hefur samverustund í safnaðarheimili Neskirkju á laugardaginn kemur, 12. febrúar. Frú Elsa E. Guð- jónsson safnvörður segir frá hinum ýmsu gerðum ísl. þjóð- búningsins. Félagar í Þjóð- dansafélaginu sýna bún- ingana. Milli kl. 17-19 verður boðið upp á þorramat og kost- ar kr. 130.- fyrir manninn. Matargestir eru beðnir að til- kynna þátttöku til kirkjuvarð- ar í viðtalstímunum milli kl. 17-18 fram til fimmtudags- kvölds. AKRABORGIN siglir nú fjór- um sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer skipið frá Akranesi og Reykja- vík sem hér segir. Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 ÁHEIT & GJAFIR____________ Áheit á Strandakirkju. Afhent Mbl.: Á. 150. Þ.E. 200. H+S 200. Í.V. 200. S.S. 200. Sigurbjartur Sig- urðsson 200. Ónefnd Kona 200. K.K. 200. J.H. 200. S.H. 200. V.K. 200. Sænsk kona 200. V.S.G. 200. Gamalt áheit frá Svíþjóð 225. Gömul og ný áheit n.n. 275. S.S. 250. Sj.KJ. 300. A.H.V. 350. S.J. 400. Áheit frá Klöru 500. G.S.E. 500. Dagný 500. Sigríður Birgisdóttir Bjarnarhól 5 Höfn 500. G.H.J. 500. L.J. 500. E.G. 500.1.M. 500. Ómerkt 500. Ómerkt 700. E.G. 1000. A.m. og S.b. 2000. FRÁ HÖFNINNI I GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar að utan Laxá og Stuðlafoss og togarinn Nýtt formannsefni með vísnasöngvara á þing ■ SVIfTINGARNAR f <m katd Ásgeir kom inn af veiðum til löndunar. Þá kom Eyrarfoss að utan í gær og síðd. kom togar- inn Jón Baldvinsson af veiðum og landaði hér. f gærdag lögðu af stað til útlanda leiguskipið Mary Garrant og Hvítá. Þá var von á Esju og Öskju úr strand- ferð í gær. f gærkvöldi átti Mánafoss að koma frá útlönd- um og á miðnætti áttu að leggja af stað áleiðis til út- landa Hvassafell og Laxá. fyrir 25 árum HERMANN vísar á bug tilboði Bulganins um „tryggt hlutleysi1* íslands. „Öryggi íslands verður að óbreyttum aðstæðum best tryggt með þátttöku í Atl- antshafsbandalaginu.“ Fundur æðstu manna æskilegur „enda ekki ras- að um ráð fram við undir- búning hans“. Vonandi verður þetta til þess að öll lög frá Alþingi verði framvegis gefin út með gítar-gripum svo grípa megi til þeirra á þjóðhátíðinni!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna j Reykja- vik dagana 4. til 10. febrúar, aó báóum dögunum meó- töldum er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til ktukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafólags íslands er í Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Gardabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16. simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19 30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið. hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kt. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogsluelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn Ulands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió priójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá k!. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum vió fatlaöa og aldraóa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió mióvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skípt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Saunatimi lyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaði á sama tíma. Kvennalímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími tyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sur.nudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmludaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—töstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Böðin og heltu kerin opin alla virka daga frá morgní tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bit- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.