Morgunblaðið - 09.02.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.02.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983 7 Aðalfundur íþróttadeildar Fáks veröur haldinn í félagsheimil- inu 9. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stó ►r- _ 1 úts Dömudeild: Kjólaefni, metravara, borÖdúkar, diskaþurrkur. Allt selt ótrúlega aia Herradeild: Undirföt, sokkar, skyrtur, peysur. fyrir lágt verð | m ggg « cglll jaco Austurstræti 9 DS I ^Dale . Carneeie námskeiðið Kynningarfundur veröur haldinn á SELFOSSI í gagnfræöaskólan- um kl. 20.30 fimmtudaginn 10. febrúar. Allir velkomnir. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staö- reyndir. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sannfæringarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er aö 85% af VELGENGNI þinni sé komin undir því, hvernig þér tekst aö umgangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arö æfilangt. Innritun og upplýsingar í síma 82411 Einkaleyfi á Islandi STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson „Marktæk og trúveröug lýsing á ástandinu í Víetnam“ í helgarblaði Tímans er birt þýdd grein eftir Truong Nhu Tang, einn af stofnendum Þjóðfrelsisfylkingar í Suður- Víetnam og fyrrum ráðherra í byltingarstjórninni. Hann lét af embætti þegar hann áttaði sig á því að stjórnvöld í Hanoi vóru aö sölsa undir sig öll völd í landinu og koma á kommúnísku einræði, flúði land ásamt miklum fjölda landa sinna 1979, svonefndu „bátafólki". Þýðandi greinarinnar segir að hún sé „í senn marktæk og trúverðug lýsing á ástandinu í Víetnam og eðli kommúnismans, og á því brýnt erindi til allra hugsandi manna“. Lærdómsrík sorgarsaga í Víetnam Flóttamannavandamál- ið, sem svo er nefnt, á fyrst og fremst raetur í þjóðfé- lögum róttæks sósíalisma og kommúnisma. I þeirri grein, sem hér til hliðar er vitnað í, hvar frásegjand- inn er sjálfur úr röðum „byltingarstjórnarinnar", er biekkingarhulunni ræki- lega svipt af þjóðfélagsgerð kommúnismans. Hún á í raun erindi til allra hugs- andi manna, eins og þýð- andi hennar segir. Hér er þó ekki rými til að birta nema niðurlag greinarinn- ar: „Mér finnst að skylda mín við þjóð mína sé enn meiri nú vegna þess að kúgunin, sem hún verður nú að þola, á sér enga hliðstæðu í sögu Víetnams. Stíðin sem háð voru gegn Frökkum og Bandaríkja- mönnum voru grimmileg, en þau höfðu þó einhvern mannlegan þátt. Nú eru Ví- etnamar, og raunar allir í Indókína, að berjast gegn eindrægasta og harðfylgn- asta heimsveldi aldarinnar: Sovétríkjunum. I>að eru engar friðarhreyfingar í Moskvu. l»að sem verra er, al- menningsálitið í hinum frjálsa heimi er enn ekki reiðubúið að styðja and- spyrnuna gegn kommúnist- um í Víetnam og rússnesk- um forsjármönnum þeirra. Menn eru enn haldnir þeirri kynlegu skoðun, að þeir sem eru andvígir kommúnisma hljóti að vera afturhaldssinnar, og að framfaraöfl hljóti nauð- synlega að vera banda- menn sósíalistaríkjanna. En lærdóminn sem draga má af þra-labúðum í Víetnam og flótta báta- fólksins ætti að hafa áhrif í þá átt að breyta þessu rótgróna viðhorfi. Aldrei fyrr í sögu lands míns hef- ur nokkur stjórn valdið jafn miklum fjölda fólks hörmungum. F.kki hernað- areinræðisstjómin, ekki nýlenduherrarnir, og ekki einu sinni kínverskir fom- kóngar. I>etta eru lærdóm- ar sem ég og félagar mínir drógum sem sjónarvottar og sem þjáningarbræður sem landa okkar. I»etta eru lærdómar sem samviska heimsins getur á endanum ekki leitt hjá sér. GM þýddi lauslega og endursagði eftir grein Tru- ong Nhu Tang „The Myth of Liberation" í New York Review of Books 21. október 1982.“ Tíminn gleymdi ríkis- stjórnar- afmælinu! Hún átti afmæli í gær, ríkisstjórnin. I’jóðviljinn slær afma'linu upp eins og heimsfrétt: „Sannleikurinn er sá, að allt frá upphafi okkar heimastjórnar í byrj- un þessarar aldar, hefur það aldrei gerzt fyrr en nú, að ríkisstjórn skipuð full- trúum um þremur stjórn- málaflokkum sæti full þrjú ár eða lengur"! „Aðeins ör- fáar af núverandi ríkis- stjórnum í V-Evrópu eru eldri að ámm en sú ís- lenzka"! (Hvað um ríkis- stjórnir í A-Evrópu?!) Sam- anlagður meðalaldur ráð- herra, l’jóðvilji góður, er hann ekki líka frásagnar- efni? I>jóðinni kemur hinsvegar ekkert við, hverju var lofað og hvað var efnt — eða hvað? Tíminn „gleymdi" hins- vegar afniælinu í gær. I*ar er ekki stafkrókur á þriggja ára afmæli elztu þriggja ára ríkisstjórnar ís- landssögunnar, ef marka má l’jóðviljann. I'að er aö vísu haft eftir formanni Framsóknarfiokksins, að „við lokun álversins standi 700 manns uppi atvinnu- lausir, og ég er ekki til- búinn að taka ábyrgðina á því“. I>essi yfirlýsing teng- ist á sinn hátt ríkisstjórn- inni og „lok-lok-og-la's“- ráðherra hennar í þjóóar- búskapnum. En Ijóst er engu að síður, að fram- sóknarhluti ríkisstjórnar- innar neitar að eiga afmæli með restinni af herlegheit- unum. <)g lái honum hver sem vill. Góð tillaga — en iélegur svartigaldur l>ingfréttaritari l’jóðvilj- ans hittir naglann á höfuð- ið. er hann segir: „Salomc l'orkelsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisfiokksins í Reykjaneskjördæmi, hefur fiutt gagnmcrka tillögu á þingi um að hifreiðir skuli alltaf vera með Ijósum í akstri. I*essi ágæta tillaga byggir á reynslu annarra þjóða um þetta atriði, þar sem slysum hefur fækkað vegna þess að allir sjá frek- ar til akandi farartækja ef þau eru með Ijós. Svarthöfði ræðst af svoddan offorsi gegn þing- manninum í gær, að fáu er til jafnað. Talar hann um „þingfrú úr Mosfellssveit" og hlýtur það að vera um- hugsunarefni á jafnréttis- öld hvernig kvenhatur fioir yfir alla hakka í dagblaði eins og hjá Svarthöfða. Máske væri nær að tala um komplex — sem væri þá fremur viðfangsefni sálfra'ðinga en annarra. Svo virðist sem samúð Svarthöfða sé með bílstjór- um sem eiga þá písl fram- undan að kvcikja á Ijósum þegar þeir gangsetja bif- reiðar og slökkva á þeim Ijósum þegar þeir stöðva vélina. Enn fremur gegna hrútar tilþrifamiklu hlut- verki í röksemdafa'rslu Svarthöfða í gær. „F.n nú er mciningin að fara að sekta þá ba-ði fyrir að drepa hrúla og aka Ijós- laust um hádaginn. I'annig þrcngist um mannréttind- in".“ HITAMÆLAR ^ÖILOÍTfl^Qail^JILOir Vesturgötu 16, símí 13280. MetsMuNadá faerjum degi! FLEX-O-LET Tréklossar Vinsælu tréklossarnir meö beyjanlegu sól- unum komnir aftur. Aldrei glæsi- legra úrval GEíSiPP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.