Morgunblaðið - 09.02.1983, Side 29

Morgunblaðið - 09.02.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar f þjónusta , Skattaframtal 1983 Tek aö mér skattframtöl fyrlr einstaklinga. Sæki um frest. Gissur V. Kristjánsson hdl.. Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfiröi. Sími 52963. Handverksmaöur 3694-7357. S: 18675. Atvinna óskast Heiöarlega 21 árs stúlku vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar í sima 39876. Ungur maður sem hefur sérhæft verslunarpróf og stúdentspróf, óskar eftir vinnu. Vinsamlegast hringið i sima 75726. I.O.O.F. 7 = 16409028% = Km. □ Helgafell 5983297 IV/V — 2 Fíladelfía Reykjavík Utvarpsguösþjónusta veröur sunnudaginn 13. febrúar kl. 11. Fjölbreyttur söngur. Söngstjóri Árni Arinbjarnarson. Ræöumaö- ur Einar J. Gíslason. Bein út- sending. m Lækjargötu 6A, sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma Helgardvöl að Flúöum 11, —13. febrúar. Hressileg tilbreyting eina vetrarhelgi. Veriö velkomin i hópinn. Fararstjóri Kristján M. Baldursson. Nokkur sæti laus. Árarif Otivistar nr. 8, enn eiga margir eftir að sækja þaö, skrifst. opin 13.30—18.00. Sjáumst! Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands: Miövikudaginn 9. febrúar veröur Feröafélag Islands meö mynda- ÚTIVISTARFERÐIR kvöld á Hótel Heklu. Rauöar- árstíg 18. Efni: 1. Tryggvi Halldorsson sýn- ir myndir frá Borgarfiröi eystra (ferö Fl siöastliöiö sumar) einnig frá hálendinu. 2. Guörún Þóröardóttir sýnir myndir frá Fl ferö um hálendiö. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Ath.: Feröaáætlun 1983 er komin út. Kynniö ykkur feröir Feröafélags- 'ns Feröafélag Islands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur til leigu. Stærö 59 fm. Upplýsingar í síma 15568 kl. 9—13 í dag og næstu daga. Átthagafélag Sandara Hið árlega kúttmagakvöld félagsins veröur laugardaginn 12. febrúar í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi og hefst kl. 19. Miðar afhentir í versluninni Nóatúni nú þegar. Muniö að síð- ast var uppselt. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Hjúkrunarfélag íslands heldur félagsfund Keflavík Fundur i Fulltruaráöi Sjálfstæöisfélaganna í Keflavík, veröur haldinn fimmtudaginn 10. febrúar nk. kl. 8.30 i Sjálfstæöishúsinu. Keflavik. Fundarefni. Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1983. Framsaga Tómas Tómasson. Fyrirspurnir og almennar umræöur. Stjórnin. Til sjálfstæöisfólks í Hafnarfirði Vinnum saman að framgangi góðra mála. Næstu vikur mun Landsmálafélagið Fram halda, óformlega fundi á hverjum miðviku- degi kl. 17.20—18.30 í Sjálfstæðishúsinu að Strandgötu 29, Hafnarfirði, sími 50228. Landsmálafélagiö Fram. Heimdallur — Opið hús Fréttamynd frá Póllandi Opið hús veröur i félagsheimili Heimdallar í Valhöll kl. 20.00—23.00, föstudaginn 11. febrúar. Kl. 20.30 veröur sýnd nýleg sjónvarpsmynd, The broken promise, sem fjallar um starf Samstöðu i Póllandi og sögu pólsku þjóðarinnar, syningartimi er 30 min. Aö lokinni sýningu veröa frjálsar umræður. Veitingar. Stjórnin. Miðneshreppur Sjálfstæöisfélag Miöneshrepps heldur aöalfund sinn sunnudaginn 13. febrúar 1983, kl. 14.00 í Slysavarnarfélagshúsinu í Sandgeröi Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Undirbúningur prófkjörs. 3. Önnur mál. Stjórnin i Glæsibæ uppi, fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20,30. Fundarefni: 1. Sérkjarasamningar. 2. Staða félagsins innan BSRB. Stjórnin. Vörður FUS Akureyri Félagiö á 54 ára afmæli fimmtudaginn 10. febrúar. Afmælisfagnaöur veröur í Sjallanum sama kvöld kl. 20.00 i litla salnum. Upplýsingar og þátttökutilkynningar veröa i síma 21504 þriöjudags- og miövikudagskvöld. Félagar eru kvaddir til aö mæta. Stjórnin. Vestmannaeyjar Aöalfundur Sjálfstæöiskvennafélagsins Eyglóar i Vestmannaeyjum veröur haldinn i samkomuhúsinu í Hallariundi. fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Kaffiveitingar. Stjórnin. Svipmynd frá bridgehátíd LjÓ!i^, 'lbl Arnór Tvcir kunnir bridgespilarar, Halldór Helgason og Grímur Thorarensen „endurskoóa" sögn stórmeistarans, hórarins Sigþórssonar. Bridge Arnór Ragnarsson Frá Hjónaklúbbnum Nú er 15 umferðum lokið í „barometer“, þ.e. tveimur kvöld- um, seinna kvöldið bar það helst til tíðinda að Dröfn Guðmunds- dóttir og Einar Sigurðsson fengu 266 stig yfir meðalskor og eru komin með afgerandi forystu. Annars er staða efstu para þannig: Dröfn — Einar 269 Ester — Guðmundur 158 Kristín — Jón 153 Valgerður — Bjarni 153 Valgerður — Björn 129 Steinunn — Bragi 124 Hulda — Þórarinn 96 Bridgefélag Borgarfjarðar Bridgefélag Borgarfjarðar varð 25 ára á árinu sem leið. Það mun hafa verið stofnað í janúar 1957 af íbúum Reykholtsdals, Hálsasveitar, Hvítársíðu, Þver- árhlíðar og Andakíls. Félagið hét lengst af Bridgefélag Reyk- dæla. Fyrir nokkrum árum gerð- ist félagið aðili að Bridgesam- bandi Islands og var þá nafni þess breytt. Félagsheimilið Logaland hefur alla tíð verið miðstöð félagsins. Þótt Logaland sé miðsvæðis í héraðinu eiga margir alllanga leið að spilastað. Má því segja að aðstaða sé öll erfiðari en í þéttbýli, auk þess sem sveitastörfin valda því að spilamennska hefst mun seinna kvöldsins en hjá öðrum bridge- félögum. Undanfarin ár hefur að jafnaði verið spilað á sex borð- um. Mun líflegara var þó hér á árum áður og ekki óalgengt að sögn hinna eldri félaga, að spilað hafi verið á 8—10 borðum að staðaldri. Fyrsti formaður var Jón Þór- isson og með honum í stjórn þeir Jakob Magnússon og Gunnar Jónsson. Eru þeir enn virkir fé- lagar eins og margir stofnenda þess. Steingrímur Þórisson, fyrrverandi kaupmaður í Reyk- holti, var einn stofnenda og skal hans getið hér vegna þess að hann er einn þeirra manna sem hvað mest hefur gegnum árin stutt að framgangi félagsins, mótað starfshættina og haldið á lofti merki þess. Núverandi formaður Bridgefé- lags Borgarfjarðar er Þorvaldur Pálmason og með honum í stjórn þeir Örn Einarsson, Guðmundur Þorgrímsson, Gunnar Jónsson og Eiríkur Jónsson. Félagið hefur alla tíð haft ánægjuleg og ágæt samskipti við Bridgefélag Borgarness og bridgefólk innan starsmannafé- lags Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi. Guðmundarmót svo- kallað telst orðið hér árlegur bridgeviðburður. Hér er um að ræða tvímenningsmót sem Guð- mundur Kr. Sigurðsson stjórnar. Mót þessi eru haldin á víxl í Logalandi og Borgarnesi, og er keppt um silfurstig. Guðmund- armótin eru opin að öðru leyti en því, að Vestlendingar og Norð- lcndingar hafa forgang. Það kemur í okkar hlut að sjá um Guðmundarmót að þessu sinni og er áætlað að það verði haldið um miðjan mars. I tilefni aldarfjórðungs af- mælis félagsins hefur verið ákveðið að efna til afmælismóts laugardaginn 5. mars nk. Spilaður verður barometer og hefst mótið sem er öllum opið kl. 10 árdegis. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist fyrir 20. febrú- ar nk. til Þorvaldar Pálmasonar í síma 93-5185. í haust hófst starfsemi félags- ins með firmakeppni. Spilaður var þriggja kvölda einmenning- ur á 6 borðum. Úrslit urðu þessi: 1. Esso, Hvalfirði Þórir Leifsson 169 2. Bakkakotsbúið Sveinbj. Eyjólfsson 161 3. Lyfsalan Kleppjárnsreykjum Þorsteinn Jónsson 158 4. Jörfi Magnús Bjarnason 157 5. Félagsheimilið Logalandi Eiríkur Jónsson 154 6. Bændaskólinn Hvanneyri Jakob Magnússon 151 Meðalskor 144 Félagið þakkar fyrirtækjum í Borgarfirði góðan stuðning. Þriggja kvölda tvímenningur er einnig afstaðinn. Spilaður var barometer, 7 spil milli para. Úr- slit urðu þessi: 1. Þorvaldur Pálmason — Jón Viðar Jónmundsson 83 2. Gunnar Jónsson — Jakob Magnússon 81 3. Kristján Axelsson — Örn Einarsson 48 4. Ketill Jóhannesson — Þorsteinn Jónsson 46 Spilað var á 6 borðum. Meðal- skor 0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.