Morgunblaðið - 09.02.1983, Page 41

Morgunblaðið - 09.02.1983, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983 Stefán Jóhann Sigurðsson. — segir Stefán Jóhann Sigurðsson oddviti verði veitt kaupstaðaréttindi og er það von okkar að það verði samþykkt hið fyrsta." Hvað er að frétta af atvinnu- horfum í Ólafsvik? „Verstöðvarnar við Breiða- fjörð hafa gegnt þýðingarmiklu hlutverki í atvinnusögu þjóðar- innar fyrr og síðar. Þegar harðnaði í ári flykktist fólkið til verstöðvanna undir Jökli til að afla sér lífsviðurværis. Undan- farin ár hefur átt sér stað mikil uppbygging atvinnufyrirtækja í sjávarútvegi og í Ólafsvík hafa íbúarnir lagt hart að sér við uppbyggingu hafnarinnar til að hægt væri að efla fiskiskipaflot- ann og bæta afkomu íbúanna. Um þessar mundir virðist syrta í álinn í atvinnumálum víða um landið og um leið hefur stórauk- izt eftirspurn eftir atvinnu í Ólafsvík og öðrum verstöðvum við Breiðafjörð. Skilyrði okkar til að skapa atvinnutækifæri eru aðallega fólgin í vinnu við sjáv- arútveg og fiskvinnslu nú sem stendur. Fiskiskipum hefur fjölgað frá síðustu vertíð og aukningin kallar á fleira starfs- fólk. íbúunum fjölgar stöðugt og jafnframt eykst eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði. Samkvæmt handbærum tölum um fólks- fjölgun 1971 til 1981 kemur fram að meðaltals aukning þetta ára- bil er þannig: Landið allt 1,12%, Vesturland 1,28% Snæfellsnes- sýsla 0,96% og Ólafsvík 1,78%. í dag vantar um 20 íbúðir til að anna brýnustu eftirspurn og þar til viðbótar vantar húsnæði fyrir þá, sem vilja flytja á stað- inn til búsetu. Þannig að á næstu 3 til 4 árum þurfum við að byggja 30 til 40 íbúðir til að anna brýnustu eftirspurn eftir húsnæði. Þjóðhagslega tel ég mjög hagkvæmt að íbúum fjölgi í sjávarkauptúnunum við Breiðafjörð, fiskvinnslufyrir- tækin eru orðin vel búin tækjum og afkastamikil. Efla þarf kynn- ingu á atvinnutækifærum í iðn- aði og þjónustu og skapa grund- völl fyrir markvissan stuðning við þá aðila, sem vilja takast á við þau verkefni. Efling iðnaðar og þjónustu er grundvallaratriði bæði fyrir þann atvinnurekstur, sem fyrir er og til að bæta þjón- ustu við íbúana." Hver er afstaða þín í byggða- málum? „Mikið er talað og ritað um nýja stjórnarskrá og leiðrétt- ingu á vægi atkvæða. Viður- kennt er að nauðsynlegt er að jafna vægi atkvæða og fjölga glæpamaður og hver er ekki glæpamaður." Eru nokkur skynsamleg rök fy ir því að menn, sem eru að berjast fyrir þingsætum sínum og alls konar annarlegum sjónarmið- um, geti skipað sjálfa sig til að ráða öllu í þessu máli? ... Verður kannski næsta skref hjá þeim að láta alla, sem eru með óhreint mjöl í pokahorninu og hafa komist eitthvað upp á kant við samfélag- ið, fara sjálfa að dæma í málum sínum. í seinni tíð hefir oft verið talað um minnkandi virðingu fyrir Al- þingi. Og mun það ekki ofmælt, að svo sé. — En hvers vegna? Þing- menn virðast stundum allóhressir yfir þessu. En láta sér ekki skilj- ast, að þeir einir gætu breytt þessu. — Ég er sannfærð um, að fólk vildi umfram allt, að störf þingmanna væru þannig, að hægt væri að bera virðingu fyrir þeim. — En svo lengi sem þau eru unnin á þann veg sem nú er, má búast við, að slíkt sé torfengið. í sjónvarpsþætti fyrir nokkru var rætt við fjóra menn úr stjórn- arskrárnefnd. Þar bar ýmislegt á góma. Sérstaklega vil ég minnast á það, er varðaði hálendi og auð- lindir íslands ... Að ekki skyldi geta orðið samkomulag í nefnd- inni um að þetta landsvæði með öllum þess gögnum og gæðum, sem enginn hafði rétt til að eigna sér, yrði skilyrðislaust yfirlýst þjóðareign, sýnist mér ófyrirgef- anleg svik við þjóðfélagið ... Slík vinnubrögð dæma sig sjálf... Þetta skyldu verða geðþótta- ákvarðanir Alþingis. Einn þeirra manna, sem þarna var taldi, að þetta væri ekki hægt að taka inn í stjórnarskrána, hún væri aðeins rammi. En hvers vegna hægt var að fella inn í þennan ramma eign- arrétt íslendinga á auðlindum í hafi og á hafsbotni, láðist þeim góða manni að geta um. Vissulega er það augljóst mál, hvers vegna þannig er að málum staðið. — Að sjáifsögðu, hversu mikið sem menn kann að langa til að eignast meira en þeim ber, er vart hægt að búast við að þeir geri kröfu á hafið eða hafsbotninn. — En með óbyggðir landsins og auðlindir i jörðu og á gegnir öðru máli... Þar eiga þingmenn að fá tækifæri til að hygla gæðingum, eftir því sem þeim þóknast. En hver gefur Alþingi vald til að ráðstafa landi og auðlindum á þennan hátt? Er ekki mál til kom- ið að stöðva þetta landnám og fjárkúgun, sem af því hefir hlotist. Þar sem einstaklingar hafa kom- ist upp með það að selja þjóðinni afnot af hennar eigin orkulindum fyrir svo ótrúlegar fjárhæðir, að meira en lítið hugrekki hlýtur að þurfa að hafa til að þora að kveða uppúr með slíkt. — Þess vegna sýnist það vítavert af Alþingi að hafa ekki haft það siðferðisþrek til að bera að úrskurða að allar auðlindir landsins, hvort heldur þær væru á hálendi eða i byggð, skyldu án allra undantekninga dæmast þjóðareign, og þar með taka fyrir þessa svívirðilegu auðg- unarstarfsemi. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá kemur greinilega fram, að mis- rétti þjóðfélagsþegnanna er ekki aðeins fólgið í misjöfnum kosn- ingarétti, heldur virðast einstakir menn mega eignast allt landið og auðlindir þess, ef Alþingi vill hafa það svo, án þess að gjald komi þar fyrir. En hér á höfuðborgarsvæð- inu mega menn ekki eiga þann smáa blett, sem hús þeirra stend- ur á, þó að þeir hafi borgað fyrir hann margar millj. kr. (gkr.) Nei, leigulóð heitir það reyndar, sem alla tíð verður að borga leigu af... Kannski er ekki svo skrýtið, þó að svona yfirburðum fylgi margfaldur kosningaréttur? Svo hefur verið sagt, að ekki sé til aðalsstétt á fslandi. Að sjálfsögðu er stjórnarskráin mikið merkisplagg, eins og vænta mátti. — En þar sem ég hefi að- eins litið á upphaf hennar og endi, þekki ég lítið hennar órannsakan- legu vegi. — Hitt er annað mál, að mér sýnist næstum því eins og vanti í hana botninn, blessaða. Hann getur þó víst ekki hafa orðið eftir uppi í Borgarfirði? — Það væri leitt til þess að vita, ef þessi stjórnarskrá ætti að verða leiðar- ljós íslensku þjóðarinnar í öld eða aldir, að þeirra tíma menn hefðu ekki hugmynd um hverjum bæri að þakka tilvist hennar. Vissu ekki hverjir það voru, sem gengu með hana í maganum í 20 ár og tóku síðustu fæðingarhríðarnar á því herrans ári 1983 og fengju einnig að vita, að yfirhönnuðurinn var samtryggingakerfi stjórnmála- flokkanna. Ef eitthvað gengi skrykkjótt hjá landsfeðrum framtíðarinnar og þeir ættu erfitt með að koma ár sinni nógu vel fyrir borð gætu þeir kannski eitthvað lært af því að sjá, hvernig landsráðamenn for- tíðarinnar fóru í kerfi. þingmönnum á þettbýlustu svæðum landsins. Inn í þessar umræður blandast önnur hags- munamál, sem snerta búsetu- skilyrði vítt um landið. Með verulegu átaki á sviði orku- sparnaðar er ljóst að allt að 90% af landsmönnum eiga kost á mun hagstæðara verði í húshit- un heldur en þau 10%, sem eftir verða. Einnig liggur það fyrir, að raforkuverð er verulega hærra á hinum dreifbýlli svæð- um landsins og sama er að segja um ýmsa aðra þætti, sem þarfn- ast leiðréttingar. Við dreifbýlis- fólk eigum ekki að halda uppi neikvæðum málflutningi varð- andi samlanda okkar í þéttbýl- inu sunnanlands, við eigum ekki að vanmeta þann árangur, sem þar hefur náðst í rekstri varma- og rafveitna svo dæmi séu nefnd og við skulum einnig hafa það í huga, að það er víðar en á stór Reykjavíkursvæðinu, sem rekn- ar eru hagkvæmar varma- og rafmagnsveitur er skila íbúun- um verulegum sparnaði í rekstri heimilanna. Dreifbýlisfólkið á að taka þátt í þessari umræðu með jákvæðu hugarfari, setja fram skoðanir sínar á úrbótum af fullri einurð og byggja þar á haldbærum rökum með öflun gagna á hverjum stað þannig að hægt sé að sanna mismun á framfærslukostnaði og fá hann þannig leiðréttan. En við meg- um aldrei gleyma því að búsetu- val fólks er einnig bundið átt- högunum með mismunandi sterkum böndum. Þar liggja oft svo sterkir þræðir að fólk vill heldur taka á sig aukinn kostn- að á veraldlegum gæðum heldur að slíta hin rótföstu átthaga- bönd. Mig langar að lokum til að rifja upp síðustu erindin í lof- kvæði því, sem ljóðskáldið og Snæfellingurinn Steingrímur Thorsteinson orti til Snæfells- jökuls er hann stóð á þiljum Ólafsvíkur Svansins, sem var í förum milli Ólafsvíkur og Dan- merkur í samfleytt 120 ár.“ Kærsl mér er af rillum þín eyriilega sveil. Beltud brunafjrillum brims við kaldan reil. Dapran frá þér drrifn mig sleit, er af þiljum hafskips hám þig í hinsta sinn ég leit. Kg sá þig sídlfá kvrildi, sveif í vindi fley. Kennandi rrióuls eldi ródinn og vissi ei, er þúfa hvarf mér hæsta þín. Hvort aó frildu hana sjón haf eóa tárin mín. Viltu auka afl þitt! Jakaból hefur á undanförnum árum fóstraö okkar sterkustu menn til aó mvnda iþróttamenn ársins síöustu 7 ár, þá Hrein Halldórsson, Skúla Oskarsson, Jón Pál Sigmarsson og Óskar Jakobsson. í Jakabóli veröur haldiö byrjendanámskeiö fyrir þá sem vilja leggja fyrir sig hinar ýmsu greinar kraftiþrotta og hefst þaö 15. febrúar kl. 20.00. Færustu kraftamenn okkar annast leiöbeiningar. Staöurinn tryggir að menn veröi aðnjótandi bestu leiöbeininga til aö auka afl. Gjald kr. 400. Uppl. í síma 81286. I i tl 3>! faMfr ?! £ Gódcin daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.