Morgunblaðið - 09.02.1983, Side 11

Morgunblaðið - 09.02.1983, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983 11 Hafnarfjörður Krosseyrarvegur Eldra timburhús ca. 70 fm. Ný standsett að hluta. Sléttahraun 2ja herb. ca. 60 fm góð íbúð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Breiðvangur 3ja—4ra herb. 97 fm góð ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Laufvangur 4ra—5 herb. 120 fm góð íbúð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Stekkjarhvammur Raðhús í smíðum stærðir 135, 170 og 270 fm. Afh. fokheld að innan en fullfrágengin aö utan ásamt lóð. Bílskúr fylgir. Lyngmói Garðabæ 4ra herb. 108 fm íbúð í fjölbýl- ishúsi ásamt bilskúr. Afh. tilbúin undir tréverk, sameign fullfrá- gengin. Stóragerði Rvk. 4ra—5 herb. 118 fm stór íbúð í fjölbýlishúsi. Reynimelur Rvk. 5 herb. 140 fm sérhæð í tvíbýli. Skiptist í tvær góðar stofur, gott hol og 2 svefnherb., auk þess í kjallara tvö herb. og góð- ar geymslur. Bílskúr fylgir. Vönduð eign. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgotu 25. Hafnarf simi 51 500. Símar 20424 14120 Austurstræti 7. Heimasímar sölumanna: Þór Matthíasson 43690, Gunnar Björnsson 18163. Vesturbær Góð 5 herbergja íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi. 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, hol. Góö eign. Sólheimar — 4ra—5 herb. Mjög góð 4ra—5 herbergja íbúð í lyftuhúsi, 3 svefnherbergi, góðar stofur, hol. Góöar inn- réttingar. Frábært útsýni. Sérhæð — Hlíöum Góð sérhæð, 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi. Góður bílskúr með auka vinnuplássi. Sérhæð — Kópavogur Góö efri sérhæö, 4 svefnher- bergi, góðar stofur. Bílskúr. Einbýlishús — Granaskjól Einbýlishús á tveimur hæðum, selst fokhelt meö gleri og járni á þaki. Einbýlishús — Garðabær Einbýlishús á mjög góðum stað í Garðabæ til sölu. Stór inn- byggöur bílskúr. 3ja herb. — Garðabæ Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Góður bíl- skúr. 3ja herb. — Gnoðarvogur Góö 3ja herbergja íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. 2 svefnher- bergi, stofa, hol. 2ja herb. — Breiðholti Góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Góöar innrétt- ingar. Bílskýli. lönaðarhúsnæði Iðnaöarhúsnæöi viö Laugaveg, nýstandsett. Frysti og kæliklef- ar. Til sölu strax. Vantar Einbýlishus á einni hæð, ca. 150 fm. Góður kaupandi. Vantar Eignir af öllum stærðum og teg- undum. Fjöldi kaupenda. Sigurður Sigfússon s. 30008. Lögfræðingur Björn Baldursson. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT58 60 SIMAR 353004 35301 Gamli bærinn Einbýlishús í gamla bænum. Hentugt fyrir teiknistofur, eða lögfræðistofur. Laust strax. Akveðin sala. Langholtsvegur einbýli/tvíbýli Húsið er hæö og kjallari Á hæðinni eru 3 herb., eldhúí og baö. í kjallara 2ja herb. séribúö. Stór bílskúr. Ræktuö lóð. Hjallavegur — einbýlishús Hæð og kjallari með 40 fm bílskúr. Laust nú þegar. Breiðvangur Gullfalleg efri sérhæð meö bílskúr. Hæðin er 145 fm og skiptist í 3 svefnherb., stofu, borðstofu, arinn stofu, skála, stórt og bjart eldhús og baö. i kjallara fylgir 70 fm húsnæöi óinnréttað. Austurbrún Efri hæð 140 fm skiptist í 2 stofur og 3 svefnherbergi, stórt eldhús, gestasnyrting, þvotta- hús á hæðinni. Suðursvalir. Góður bílskúr. Hraunbær Glæsileg endaíbúð á 1. hæö. Skiptlst í 2 stórar stofur, 4 svefnherb. og skála. Eldhús með borðkrók. Flísalagt bað. Falleg eign. Dalsel Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Mjög góð bílgeymsla. Akveðin sala. Bólstaðarhlíð Mjög góö 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Háaleitisbraut Glæsileg 4ra—5 herb. enda- íbúð á 4. hæð. Ákveðin sala. Kjarrhólmi 3ja herb. jarðhæð. Sér þvotta- hús á hæðinni. Ákveöin sala. Hamraborg Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Frábært útsýni. Ákveðin sala. Boðagrandi Mjög vönduö 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhús. Bílskýli. Skipasund Jarðhæð í tvíbýlishúsi 95 fm. Ákveðin sala. Þinghólsbraut Mjög góö 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Sér hiti. Háaleitisbraut Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Ákveöin sala. Efstasund Jarðhæð 40 fm 2ja herb. Ákveðin sala. Fasteignaviðskípti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson. Hafþór Ingi Jónsson hdl. Einbýlishúsalóöuni úthlutað í Hafnarfirði Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur að tillögu meirihluta bæjarráðs sam- þykkt að gefa eftirtöldum kost á lóð- um fyrir einbýli í Norðurbænum í Hafnarfirði: Bjarni Linnet, Svöluhrauni 15, Björgvin Sigurðsson, Arnarhr. 24, Björn Ólafsson, Arnarhrauni 24, Gísli Ellertsson, Breiðvangi 22, Guðjón Guðnason, Laufvangi 3, Guðmundur Brandsson, Heiðv. 24, Hafsteinn Aðalsteinss., Breiðv. 9, Hallgrímur Jónasson, Hringbr. 5, Ingibergur G. Jónsson, ölduslóð 2, Ingvar Geirsson, Breiðvangi 20, ísleifur M. Bergsteinsson, Langeyrarvegi 11A, Jóhann Ag. Sigurðsson, Breiðv. 2, Jón Þ. Brynjólfsson, Breiðv. 38, Kristinn Friðrik Jónss., Öldusl. 2, Kristján G. Bergþórss., Breiðv. 28, Magnús Jóhannsson, Blómvangi 2, Njáll Haraldsson, Norðurbraut 41, Ólafur S. Vilhjálmsson.-Breiðv. 13, Pétur S. Stefánsson, Ölduslóð 27, Reynir Þórðarson, Hjallabraut 21, Rósa Eðvalds, Hellisgötu 27 og Halldór B. Jónsson, 1 26933 I A A $ Hvassaleiti ^ $ Raðhús á tveimur hæöum * £ samtals um 195 fm. Inn- A byggður bílskúr á neðri A A hæð. Fallegt og mjög vel § staðsett hús sunnarlega ^ 2 við Hvassaleiti. Uppl. á A A skrifstofunni. A * Ránargata * A 2ja herb. 43 fm íbúð í kjall- & $ ara. Sér inngangur. Falleg $ g, íbúð. Samþykkt. Laus g, & strax. A | Kleppsvegur A 4ra—5 herb. um 120 fm A A ibúö á jarðhæð. Suður * svalir. Rúmgóð íbúð. g * Rauðalækur | * Hæð í þríbýlishúsi um 125 A fm að stærð. Skiptist í A * stofu, borðstofu, 2 svefn- & herb, hol. Nýlegt eldhús og A bað. Suður svalir. Verð um £ 1700 þús. Kópavogsbraut V Sérhæð í tvíbýlishúsi um A 110 fm aö stærö. Allt sér. A Skiptist í 2 stofur, 3 § svefnherb. o.fl. Bílskúr. Verð um 1700 þús. t ÍMHS aðurinn a * Hafnantr. 20, •. 2SS33. v (Ný|» húainu vi« Lakjartorg) $ Danitl Árnason, lógg. ^ f••t•^gn•••li. £ Sigurður Helgi Guðmundsson, Hraunbrún 1, Sigurður Sverrir Gunnarsson, Hjallabraut 9, Sigurður Hannes Oddsson, Smyrlahrauni 54, Sigurjón Eiðsson, Miðvangi 12, Sumarliði Guðbjörnsson, Sléttahrauni 21, Trausti Guðlaugsson, Suðurv. 8, Þórður Ólafsson, Miðvangi 14, Þórður Sigurðsson, Mávahrauni 3, Þorgeir Ibsen, Öldutúni 3, Þórunn Úlfarsdóttir, Miðvangi 14 og Haraldur Þór Ólason. Varamenn, sem ganga fyrir með úthlutun í þessari röó: Garðar Scheving, Breiðvangi 2, Ólöf G.J. Eyjólfsdóttir, Hjalla- braut 43 og Elías V. Einarsson, Ásgeir Gunnarss., Álfaskeiði 123, Hilmar Ragnarsson, Breiðv. 18, Gunnar Benediktsson, Kjarr- hólma 28, Kópavogi, Jóhann Egilsson, Ásenda 5, Reykjavík, Gunnar Páll Jakobss., Hjallabr. 39, Steinþór Einarsson, Seívogsg. 14, Guðmundur Hjörleifss., Kölduk. 22. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Sléttahraun. 2ja herb. ibuð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Suðurbraut 3ja herb. falleg íbúð 94 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Suöurgata, 3ja herb. íbúð 97 fm á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Sléttahraun, 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Austurgata, ósamþykkt einstaklingsibúð með sér inngangi. Verð 300—350 þús. Krosseyrarvegur, 3ja herb. timburhús í góðu ástandi. Hverfisgata, 2ja—3ja herb. kjallara íbúð. Hraunkambur, 4ra herb. efri hæð í tvibýlishúsi. Verð 900 þús. Álfaskeið, 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Selvogsgata 6 herb. timburhús i góðu ástandi. Iðnaðarhúsnæði, 144 fm við Reykjavíkurveg með inngangi frá Trönuhrauni. Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10, sími 50764 Valgeir Kristinsson hdl. KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö. sími 86988 Heildverzlun í Reykjavík Af sérstökum ástæöum er til sölu ein þekktasta heildverzlun á sviöi fatnaðar á íslandi. Mjög traust viöskiptasambönd við erlenda og inn- lenda aöila. Allar upplýsingar veitir Jakob R. Guömundsson. 86988 83000 Parhús við Reynimel Vandað parhús á einum grunni. Stór stofa. 3 svefnherb. Baðherb. Eldhús meö borökrók. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Gengiö beint inn. Sér hiti. Bein sala (einkasala). ) Inn við Sund - 4ra-5 herb. Höfum í einkasölu mjög fallega 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 3ju hæö, (efstu). íbúö- in stendur innst viö Kleppsveg í mjög fal- legri, lítilli blokk. Þessi mælir meö sér sjálf. Ákv. sala. Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignavaI Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máis og menningar.) (fi) FASTEIGNAÚRVALIÐ 10 ARA1973-1983 Silfurteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson. Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaður s au ! terkur og w hagkvæmur glýsingamiðiU! i p mMm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.