Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1983 Peninga- markadurinn f \ GENGISSKRÁNING NR. 52 — 17. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 20,680 20,740 1 Sterlingspund 31,149 31,240 1 Kanadadollari 16,923 16,972 1 Dönsk króna 2,4127 2,4197 1 Norsk króna 2,9044 2,9128 1 Sænsk króna 2,7914 2,7995 1 Finnskt mark 3,8467 3,8579 1 Franskur franki 3,0124 3,0211 1 Belg. franki 0,4428 0,4441 1 Svissn. franki 10,0866 10,1158 1 Hollenzkt gyllini 7,8443 7,8671 1 V-þýzkt mark 8,7079 8,7332 1 ítölsk Itra 0,01455 0,01459 1 Austurr. ach. 1,2380 1,2415 1 Portúg. escudo 0,2248 0,2254 1 Spánskur peseti 0,1578 0,1583 1 Japanakt yan 0,08725 0,08750 1 írskt pund 28,745 28,829 (Sérstök dráttarréttindi) 16/03 22,5233 22,5888 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 17. MARZ 1983 — TOLLGENGI í MARS. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itölsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gengi 22,814 19,810 34,364 30,208 18,669 16,152 2,6617 2,3045 3,2041 2,7817 3,0795 2,6639 4,2437 3,6808 3,3232 2,8884 0,4885 0,4157 11,1274 9,7191 8,6538 7,4098 9,6065 8,1920 0,01605 0,01416 1,3657 1,1656 0,2479 0,2119 0,1741 0,1521 0,09625 0,08399 31,712 27,150 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............(29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47/>% 5. Vísitölubundin skuidabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskiiavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna riklsins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundlð með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marz 1983 er 537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 22.40: „Göngu- ferðin" Smásaga eftir Normu E. Samúelsdóttur Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40 er smásaga, „Gönguferðin", eftir Normu E. Samúelsdóttur. Höfund- urinn les. — Þessi saga fjallar um allt og ekki neitt, sagði Norma. — Hún er skrifuð fyrir nokkrum árum og segir frá manneskju sem er á gönguferð. Henni verð- ur m.a. gengið kringum Tjörnina og ýmsar hugsanir leita á hana, Norma E. Samúelsdóttir meðan hún virðir fyrir sér fólk og fugla og umhverfi. Grunn- tónninn í sögunni er e.t.v. sá, að hið einfalda og fábrotna sé gjöf- ult og mikilvægt. Frá Norðurlöndum kl. 11.30: Finnsk stjórnmál og Mogens Glistrup Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er þátturinn Frá Norðurlöndum. Um- sjónarmaður: Borgþór Kjærnested. — í þessum þætti ræði ég við alþjóðlega ritara og flokksritara helstu finnsku stjórnmálaflokk- anna, sagði Borgþór, — um þróun mála þar í landi og væntanlegar kosningar. Auk þessa mun Eirík- ur Jónsson vera með smápistil um dalandi stjörnu Mogens Glistrups í Danmörku. Glistrup virðist vera að missa tökin á flokki sinum og er farinn að tala um aö stofna annan alveg eins. Mogens Glistrup „Það er svo margt að minnast á“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn „Það er svo margt að minnast á“. Umsjónarmaður: Torfi Jónsson. — Þessi þáttur verður helg- aður Sigurði Nordal, sagði Torfi. — Lesinn verður kafli úr Fornum ástum, svo og ýmis samtíningur og greinar um Sigurð, m.a. eftir þrjá góð- kunningja hans. Sigurður Nordal A dagskrá sjónvarps kl. 22.20 er bandarísk bíómynd, Billy Jack, frá árinu 1971. Leikstjóri er T.C. Frank, en í aðalhlutverkum Tom Laughlin, Dolores Taylor, Bert Freed og Clark Howatt. — Myndin lýsir baráttu harðskeytts manns til varnar skóla fyrir heimilislausa unglinga á landsvæði indíána í Arizona, en skólinn er mikill þyrnir í augum hvítra manna í nálægum smábæ. — Myndin er ekki við hæfi barna. — Kvikmyndahandbókin: Tímaeyðsla. Útvarp Reykjavtk f FÖSTUDIkGUR 18. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Málfríður Finn- bogadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (21). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.00 íslensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGID 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (25) 15.00 Miðdegistónleikar Heinz Holliger, Maurice Bourgue og I Musici-strengja- sveitin leika Konsert fyrir tvö obó og hljómsveit eftir Tomm- aso Albinoni / Pepe og Celín Romero leika konsert í G-dúr fyrir tvo gítara og hljómsveit eftir Antonío Vivaldi, ásamt Sinfóníuhljómsveitinni í San Antonio; Victor Alessandro stj. / Hermann Baumann og Herbert Tachezi leika á horn og orgel Hornkonsert eftir Christ- oph Förster. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- FÖSTUDAGUR 18. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er bandaríski söngvar- inn Johnny Cash. Þýðandi •>r»ndur Thoroddsen. 21.15 Kastljós. Umsjónarmenn Bogi Agústsson og Bolli Héð- insson. „Hvítu skipin'* eftir Johannes Heggland Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (4). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir. (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnbeiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt- ur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 22.20 Billy Jack. Bandarísk bíó- mynd frá 1971. Leikstjóri T.C. Frank. Aðalhlutverk: Tom i Laughlin, Delores Taylor, Bert Freed og Clark Howatt. Mynd- in lýsir baráttu harðskeytts manns til varnar skóla fyrir heimilislausa unglinga á land- svæði indíána í Arizona, en skólinn er mikill þyrnir í augum hvítra manna í nálægum smá- bæ. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Heba Júlíus- dóttir. 00.15 Dagskrárlok. 19.00 Kvöldfréttir KVÖLDIÐ 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart a. Adagio og fúga í c-moll K.546, Adagio og allegro í f- moll K.594 og Þrjár fúgur K.405. Hátíðarhljómsveitin f Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stj. b. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr K.467. Wilhelm Kempff og Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Miinchen leika; Bernhard Klee stj. 21.40 Úrslitakeppni 1. deildar í handknattleik. Hermann Gunn- arsson lýsir úr íþróttahúsinu f Hafnarfirði. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (41). 22.40 Úrslitakeppni 1. deildar í handknattleik. Hermann Gunn- arsson lýsir úr íþróttahúsinu í Hafnarfirði. 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: SKJ&NUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.