Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1983 21 Bridge Arnór Ragnarsson Undankeppni ís- landsmóts í sveita- keppni hefst í kvöld f kvöld kl. 20 hefst undan- keppni íslandsmótsins í sveita- keppni. Taka 24 sveitir þátt í keppninni víðs vegar af landinu. Margir spilaranna eru fyrir nokkru komnir til höfuðstaðar- ins og hefir undirritaður mætt nokkrum þeirra á götu undan- farna daga. Má kannski segja, að það sé til marks um það að bæði eru það sömu sveitirnar sem koma á fslandsmót ár eftir ár og svo hins vegar að ég hefi fylgst með fslandsmótunum sl. 10 ár. Persónulega finnst mér und- ankeppnin vera skemmtilegri en sjálf úrslitakeppnin. Meira er um litríka persónuleika utan af landi og vil ég þar nefna Aðal- stein Jónsson og félaga hans að austan sem oft spila skemmti- legan bridge og virðist eins og það sé ekki sama af hvaða átt hann blæs, þ.e. stundum er með- byr, stundum mótbyr. Á laugardag verða spilaðar tvær umferðir og tvær síðustu umferðirnar á sunnudag. Fyrri umferðirnar hefjast kl. 13.30 en þær seinni kl. 20.00. Bridgedeild Rangæingafélagsins Eiríkur Helgason og Baldur Guðmundsson sigruðu i baró- metertvímenningnum sem stað- ið hefir yfir hjá deildinni. Hlutu þeir 143 stig yfir meðalskor. Röð næstu para: Stig Gísli Tryggvason — Jón L. Jónsson 100 Kristinn Sölvason — Stefán Guðmundsson 94 Daníel Halldórsson — Guðlaugur Nielsen 80 Freysteinn Björgvinsson — Gunnar Guðmundsson 55 Næsta keppni verður hrað- sveitakeppni. Spilað er í Domus Medica á miðvikudögum. Þátt- taka tilkynnist í síma 30481 eða 34441. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Staða 10 efstu para í baró- meterkeppni félagsins eftir 20 umferðir (26 pör): Stig Ragnar Þorsteinsson — Helgi Einarsson 161 Viðar Guðmundsson — Pétur Sigurðsson 116 Hermann Tómasson — Ásgeir Stefánsson 114 Hannes Ingibergss. — Jónína Halldórsd. 95 Stefán Ólafsson — Valdimar Eliasson 92 Ragnar Björnsson — Þórarinn Árnason 63 Gísli Benjamínsson — Jóhannes Sigvaldason 61 Sigurður fsaksson — Edda Thorlacius 52 Þorsteinn Þorsteinss. — Sveinbjörn Axelsson 43 Sigurleifur Guðjónss. — Þorsteinn Erlingsson 38 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tökum að okkur alls konar viögeröir Skiplum um glugga, hurölr, setj- um upp sólbekki, viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliða viö- geröir á bööum og flísalögnum, vanlr menn. Uppl. í síma 72273. Matráöskona Reglumsöm og myndarleg 70 ára kona, góöur kokkur, óskar eftir ráöskonustööu sem fyrst hjá reglusömum og skapgóöum einstaklingi. Get einnig veitt hús- hjálp. Simi 21359 og 21902. Ódýrar vörur selur heildverslun. Geriö góö kaup. Opiö frá kl. 1—6 e.h. Síö- asti söludagur. Freyjugata 9, bakhús. AJi 1 félagslíf -ÁA...A „á. □ HELGAFELL 59833187 VI-2 I.O.O.F. 12 = 16403188% = 9 I I.O.O.F. 1 = 16403188% = IILEIUI IIMILÍIIIIIII JSALtfF/ ICCLANDIC ALPINK CLUB Árshátíö Árshátíð veröur föstudaginn 18. mars í félagsheimilinu aö Grens- ásvegi 5. Hófiö veröur meö svip- uöu sniöi og í fyrra og hefst kl. 20.00. íslenski Alpaklúbburinn. Félagið Svœöameöferö heldur aöalfund föstudaginn 8. april kl. 20.30 i Templarahölllnni. Stjórnln. 21 árs gamlan mann í skóla á kvöldin vantar vlnnu. Þarf aö vera laus kl. 17.00. Hefur unniö viö geöhjúkrun og banka- störf. Tilboö óskast send augl. deild Mbl. merkt: .J — 45". Ungur maöur óskar eftir íbúö í Reyjavík. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Upp- lysingar í heimas. 46203, vlnnus. 43250. Kristniboösvikan Samkoma i kvöld aö Amt- mannsstíg 2B kl. 20.30. Kristni- boöarnir skrlfa. Ræöa: Gunnar Hammöy. Söngur: Saltkorn. Allir velkomnir. Kvenfélag óháöa safnaðarins Kvenfélac óháöa safnaöarins fjölmennum á aöalfundinn nk. laugardag kl. 2 i Kirkjubæ. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Feröir Ferðafélagsins um páskana. 1. 31. marz—4. apríl, kl. 08. Hlööuvellir — skíöagönuferö (5 dagar). 2. 31. marz—4. apríl, kl. 08. Landmannalaugar — skiöagönuferö (5 dagar). 3. 31. marz—3. apríl, kl. 08. Snæfellsnes — Snæfellsjökull (4 dagar). 4. 31. marz—4. apríl, kl. 08. Þórsmörk (5 dagar). 5. 2. apríl—4. april, kl. 08. Þórsmörk (3 dagar). Tryggiö ykkur far i feröirnar tím- anlega. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrlfstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 20. marz 1. kl. 10. Hengill — göngu/ skíöa- ferö. Verö kr. 150,- Fararstj.: Hjalti Kristgeirsson. 2. kl. 13. Innstldalur — göngu/ - skíöaferö. Verö kr. 150.- Far- arstj.: Guörún Þóröardóttir. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmlöar viö bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag islands. Bláfjöll — Hveradalir — Skiöaganga 1983 veröur haldin í 4 sinn laugardag- inn 19. mars nk. Lagt af staö frá Regnmælirnum fyrlr ofan Borg- arskálann kl. 2 e.h. Skráning í gönguna frá kl. 11 i Borgarskála. Þátttökugjald er kr. 150 og greiðist viö innritun. Gengiö veröur um 20 km elns og leiö liggur í Hveradali. Vélsleöamenn munu vera á leiöinni meö hress- ingu. Stjórn Skiöafélags Reykja- víkur sér um framkvæmd þess- ara skíöagöngu og allar uppl. veröa veittar i síma 12371 aö Amtmannsstíg 2. Ef útlit er fyrir óhagstætt veður kemur tilkynn- ing i útvarpinu sama dag f.h. Skíöagöngufólk fjölmennlð. Skíöafélag Reykjavikur. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Fiskþurrkun Óskum aö taka á leigu hús fyrir fiskþurrkun ca. 200 fm. Uppl. í síma 84911 kl. 9—12 og 1—5. Heimasími 28218. Til sölu á Hvammstanga íbúöarhúsiö Lækjargata 8 á Hvammstanga er til sölu. Tilboöum skal skila til Ingólfs Guönasonar Hvammstanga fyrir 27. mars, og gefur hann nánari upplýsingar í símum 95- 1395 og 95-1310. húsnæöi i boöi Til leigu viö Síðumúla 180 fm húsnæöi á 2. hæö , snýr út aö Síöu- múla. Tilvaliö fyrir auglýsingastofur, verk- fræðistofur, skrifstofuhúsnæöi eöa annað. Leigutími frá 1. apríl nk. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „Síöumúli — 395“ fyrir 23. 3. 1983. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins Blönduósi Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Blönduóss veröur haldinn sunnudaginn 20. mars kl. 14 í félagsheimilinu uppi. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Þrir efstu menn D-llstans í næstu alþingiskosningum ávarpa fund- armenn. 3. önnur mál. Stjórnin. Hvöt T rúnaðarráösf undur veröur haldinn laugardaginn 19. mars kl. 10.00 f.h. Fundarefni: Kosningabaráttan — Stefnuskrá sjálfstaBÖismanna. Ragnhildur Helgadóttir og Bessí Jóhannsdóttir flytja framsögu. Aríö- andi aö allir mæti. Stjórnin. Isafjörður Aöalfundur Fylkis, félags ungra Sjálfstæö- ismanna á ísafiröi, verður haldinn laugardag- inn 19. mars kl. 17.00 í Sjálfstæðishúsinu 2. hæð. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Suðurland Sjálfstæöisfélögin á Suðurlandi boöa til eftirtaldra funda: Eyrarbakki, aö Staö mánudaginn 21. mars kl. 20.30. Flúöir, í félagsheimili Hrunamanna, þriöjudaginn 22. mars kl. 14.00. Laugarvatn, í barnaskólanum þrlöjudaginn 22. mars kl. 20.30. Stokkseyri, i Gimli, miövikudaginn 23. mars kl. 20.30. Þjórsárver, fimmtudaginn 24. mars kl. 14.00. Hella, í Hellubíói, fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Kirkjubæjarklaustur, í Kirkjuhvoli, laugardaginn 26. mars kl. 14.00. Þorlákshöfn, í Grunnskóla Þorlákshafnar, sunnudaginn 27. mars kl. 20.30. Þykkvabs, í félagsheimilinu mánudaginn 28. mars kl. 16.00. Hvolsvelli, i Hvoli mánudaginn 28. mars kl. 20.30. Eyjafjöll, í félagsheimlli Vestur-Eyfellinga, þriöjudaginn 29. mars kl 14.00. Vik, í Leikskálum, þriöjudaginn 29. mars kl. 20.30. Vestmannaeyjar, i samkomuhúsinu, þriöjudaginn 5. april kl. 20.30. Framsögumenn veröa: Þorsteinn Pálsson. Arnl Johnsen og Eggert Haukdal. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.