Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1983 7 AÐAL- FUNDUR félagsins veröur haldinn í Átthagasal, Hótel Sögu mánudaginn 28. marz kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Tekin ákvöröun um byggingaframkvæmdir aö félags- miöstöö aö Víðivöllum. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félags- ins dagana 21.—25. marz kl. 13—18. Félagar eru minntir á aö greiöa ársgjöld fyrir aöal- fund. Árshátíö félagsins veröur aö Hótel Sögu föstudaginn 25. marz. Hestamannafélagiö Fókur. Betri sjón án gleraugna — Einkatímar — Viltu kasta í burtu gleraugunum eða minnsta kosti minnka þann tima sem þú notar þau? Reyndu þá VISIONETICS. Visionetics tengir saman augnæfingar dr. W.H. Bates við aðferðir í hugleiðslu og sjálfsefj- un ásamt almennum líkamsæfing- um úr Hathayoga. Þetta heildræna augnæfingarkerfi styrkir augn- vöðvana, dregur úr vöðva- spennu, eykur orkumagn líkam- ans og stuölar aö aukinni blóðrás og almennri slökun. Þú getur bætt. verulega sjónina á aðeins tveimur mánuðum, hvort sem þú þjáist af nærsýni, fjarsýni eða sjónskekkju. Kennari: Guðmundur S. Jónasson. Tími: Tvisvar í viku í átta vikur 1 klst. í senn. Verö: 3.520 kr. Lesefni og slökunarkassetta innifalin. Tímapantanir: Fræðslumiöstöðin Miðgarður Bprugata 11 síma: (91)12980 frá kl. 10—16 og 19—22. /V1ÐG4RÐUR TS'íQamdlkadulinn ■ rni s^-tetti(ýotu 12 - 1S Citroön Vím 1979 Grnnn. Ekinn 38 þús. km. Snjödekk + sumardekk. Verö 80 þús. Galand 1600 G.L. Station Steingrár 'sanz). Ekinn 50 þús. km. Fallegur bíll. Verö kr. 150 þús. Sklptl möguleg, jafnvel á ódýrarl bíl. BMW 320 1981 Drapplitaöur. Ekinn 18 þús. km. 5 gíra (6 cyl.) Sportfelgur. Aukahlutir. Verð kr. 250 þús. (Skipti möguleg á BMW ’82—’83.). Volvo 244 G.L. 1980 Brúnsanzeraöur. Eklnn 42 þús. km. Sjálfskiptur m/öllu. Verö kr. 230 þús. Daihatsu Charade 1980 Drapplitaöur. Ekinn 57 þús. km. Varö 110 þús. (Útb. kr. 60 þús.) Eftirstöðv- ar 6—7 mán. ifc Mazda 929 L1980 Grænsanz. Eklnn 50 þ. km. Sjáltsklptur Verð kr. 145 þús. Sklptl á nýrrl bll (s)élf- sklptum). Mazda 323 (1300) 1982 Blásanz. ekinn 15 þ. km. Verö kr. 160 þús. (Skipti ath. á ódýrari). Range Rover 1976 DrappWur eklnn 120 km. Dekurbfll I aér- flokkl. Verö 250 bút Honda Prelude 1980 Rauöur (sanz.) Eklnn 36 pus. km. Sjálfakipt- ur með sóllúgu. Snjódekk og sumardekk. Gulltallegur sportbíll. Verð kr. 180 þús. Formaður biðlar til formanns Fundur félaga Svavars með ungum framsóknar- mönnum opinberaöi „kær- leika“ þann sem er á milli formanna Alþýðubanda- lags og Framsóknarflokks. „I*að eru menn, eins og t.d. formaður Framsóknar- flokksins, Steingrímur Hermannsson,“ sagði fé- lagi Svavar, „sem hafa lagt sig fram um aö treysta inn- viöi ríkisstjórnarinnar, og er ekki nema gott eitt um það að segja, en utanríkls- ráðherra hefur á hinn bóg- inn lagt sig fram um að finna ágreiningsefni við okkur í Alþýðubandalag- inu, og hefur það nú ekki verið til þess fallið aö treysta samstarfið." Sem sé: eftirgefanleiki Steingríms og vinnukonu- hlutverk hans gagnvart Kremlverjum Alþýðu- bandalagsins í rikisstjórn, er eiginleiki, sem félagi Svavar kann vel að meta. Tilburðir Ólafs Jóhannes- sonar til sjálfstaeðs mats í fagráöuneyti hans jafn- gilda hins vegar pólitískri Síberíuvist í huga Svavars. Minnihluta- sjónarmið í Framsóknar- flokknum Haraldur Ólafsson, dós- ent, ritar grein í Tímann í gær, og segir m.a.: „Ég hefí frá fyrstu tið haft efasemdir um hve heppilegt þetta stjórnar- mynstur hefur verið. Því hefi ég lýst áður og endur- tek aöeins, að fátt er nauð- synlegra en viss stöðug- leiki, og með klofningi Sjálfstæðisflokksins var hlaöið undir óstöðugleika innan flokkanna allra. Flokkarnir eru hornsteinn lýöra'ðis og þingræðis hvort sem okkur líkar bet- ur eða verr, og sá illi hugur sem fylgdi í kjölfar stjórn- armyndunarinnar 8. febrú- ar fyrir þremur árum hefur eitrað hið pólitíska líf í landinu meir en nokkurn Svavar GeiUaon, formaður Alþýóubandalassins á fundi með ungum framtóknarmönnum: Dtilokar stjórnarsamstarf vie sjAlfstæðisflokkinnn Þeir stefna að áfram- — en ætlar ákveðinn i næstu rikisstjórn haldandi vinstri stjorn! Ungir framsóknarmenn buðu Svavari Gestssyni, formanni Al- þýðubandalagsins, til sín, er þeir ræddu stjórnarsamstarf aö kosningum loknum. Timinn, málgagn Framsóknarflokksins, birtir síöan fagnandi frásögn undir tveggja hæöa og fimm dálka fyrir- sögn, þar sem Svavar Gestsson útilokar með öllu stjórnarsam- starf viö Sjálfstæðisflokkinn! Þessi orð Svavars — og viðbrögð Tímans — er ekki hægt að skýra nema á einn veg: að þessir tveir flokkar, Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur, sem bera ábyrgö á stjórn landsins allar götur síöan 1978, með viðblasandi árangri í þjóöarbúskapnum, hyggi á áframhaldandi stjórnar- samstarf eftir kosningar, fái þeir til þess kjörfylgi. Þessi orð Svavars, í túlkun Tímans, hljóta aö veröa meginatriði í kosn- ingabaráttunni. gat órað fyrir." Þetta eru athyglisverð eftirmæli ríkisstjórnar, sem Framsóknarflokkur- inn, ekki sízt Steingrímur Hermannsson, ber póli- tíska ábyrgð á, sem og þeim viðblasandi stað- reyndum í þjóðarbúskapn- um, er hún skilur eftir sig; ekki sízt þegar þess er gætt að sá sem talar er einn af skarpskyggnari og hógvær- ari forystumönnum Fram- sóknarflokksins. Tíminn lýsir yinnubrögðum Hjörleifs Guttormssonar Eftirfarandi klausur eru úr forystugrein Tímans í gær: I „Fjögurra ára árangurs- lausar tilraunir Hjörleifs Guttormssonar til að fá orkuverðið hækkað sýna einnig, að álhringurinn er ekkert lamb að leika við. Það hefur að vísu styrkt aðstöðu hringsins, að Hjörleifur hefur eytt mest- um tímanum í þjark um skattamálin í stað þess að láta þau ganga til dóms. Krafan um hækkun orku- verðsins hefur orðið nær alveg hornreka — til mik- illar gleði fyrir álhringinn. Á undanförnum árum hefur því verið haldið fram hér í blaöinu. að vænleg- asta leiðin til að ná árangri í álmálinu, væri að koma á þjóðareiningu um stefnuna í því, lflkt og í landhelgis- málinu. Hjörleifur Gutt- ormsson hefur lítt léð því eyra. Á síðastliönu hausti voru a.m.k. þrír stjórnmála- flokkar orðnir sammála um grundvöll að sam- komulagi við álhringinn, sem byggðist á þvi aö orku- veröið hækkaði strax um 20%, en tíminn fram til 1. aprfl yrði notaður til að semja um frckari hækkun. Hjörleifur Guttormsson hafnaði þessari leið og leiddi það til þess að áí- nefndin þáverandi leystist upp, en það breytti raunar ekki miklu, því að Hjörleif- ur hafði lítiö eða ekkert til- lit tekið til hennar.“ II „Næsta skref Hjörleifs var að leggja til í ríkis- stjórninni aö viðræðum yrði hætt og gripið til ein- hliða aðgerða. Framsókn- armenn og sjálfstæðis- menn í ríkisstjórninni töldu þetta ekki ráölegt meðan ekki hefði verið reynt til þrautar aö ná sam- komulagi um orkuverðið. Steingrímur Hermanns- son lagði til í ríkisstjórn- inni í samræmi við þetta að skipuð yrði ný nefnd til við- ræðna við álhringinn og yrði hún skipuö fulltrúum allra flokka. I*e.ssari tilraun til þjóðar- einingar um málið hafnaði Hjörleifur alveg. Hann rseddi ekki neitt frekar við aðra um málið. í stað þess að reyna að vinna að ein- ingu um það, lagöi hann ásamt öðrum þingmönnum Alþýðubandalagsins í neðri deild fram frumvarp um einhliöa aðgerðir. í staö þess að vinna að einingu og samstöðu um álmálið, steig Hjörleifur þaö óafsakanlega skref að gera það að flokksmáli og kosningamáli. Sennilega hafa fáir at- burðir glatt ráðamenn ál- hringsins meira en þessi tilraun Hjörleifs til aö gera álmálið að pólitísku deilu- máli innanlands.** WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskað er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greíösluskilmálar. Atlas hf Armúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík Kynntu þér Vörumarkaðsverð — það borgar sig Strásykur 1 kg. kr. 11.90.- Hveiti Pillsbury's Best 5 Ibs. kr. 35.60.- Hveiti Gluten Blue Star 2 kg. kr. 25.60,- Molasykur Sirkku 1. kg. kr. 24.75.- Flórsykur Dansukker hálft kg. kr. 11.65.- Púðursykur Dansukker hálft kg. kr. 11.20.- Kandíssykur Candko hálft kg. 25.50.- Kjúklingar 5 stk. kr. 96.00.- kg. Dilkakjöt í heilum skrokkum á gamla verðinu. Opið til kl. 8 í kvöld og til hádegis á morgun. Vöruinarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Sími 86111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.