Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1983 STEFÁN FRIÐBJARNARSON AFINNLENDUM VETTVANGI Gullskipið og Katanesdýrið Stórt, kollenzkt Indíafar, kla»«ð dýrum farmí strandar á SkeiðarársanJá Otti Bjálki heimtar strandgóssið í sínar hendui og kallar það vogrek og konungsfé Frikili'K-< hállriukl Imliafar iml.iAi rélialcyliA, of íiirM (»ai háu á annnA hmiiliaA nunm, cn mhhIi.iAÍ'I Il',""n Hl*'l‘« fimmliu lil 'cxiiu bJiirR.rfl..'i, Ski,. þciia var á hrimlciA írá J«vu. <l.'* 'ki|«.. hlaAiA ilýnim fa.mi, -m lalinn ci hafa vc.iA viilur jafnl fjöru- ,„ft„ líu og |Hcm»r lunnum Ri.ll'- E»kí.>" »*'• 'la-mi |h-''. aA »vo Mórl vkip hafi fyrr fariri viA 'liriMlur l'laml' i>k |»Aan af 'iAur. aA 'vn vrrAnurlur farm... hafi fariA |»ar i »p»inn. ÞaA «ar á 'Muu. aA 'ki|.n\ f«»'i «iA mmUnn IHukknaA. l-n" Ski" lá'.la Im-i llrt Wapi-n van IhiIAii iuálnl IikIi.iIih '.iniflo. ""< ,„.,tl(l iii.iiiim n'iii.neir k.."i"-l |»' kmuvrdani.«ar |m<\ að koma úr |m» '••■» krnni" l.. » •"«•'•» ' M* j laml á hámm ••K " kaldi Fn "« A fimniin foA tin.ií lil \uUur Imlia. »•" M f* "•'•cin.a..»8. ,ni ,« illa "I n-ika I ,a|(Ai IxaA af UaA frá Baiaviu i Wal*fn I.ll •«»"» a« kl..'\."», >».* la.W III.'lAauli.\"um Im-lnilam klukkukup,.. aA <,| lu-jj um l.»rla.a s.mb "K f»« kjiálfcttu. cn aA öAiu lcyl var farmu.inn K""- " prvlur, 'ilki. |»cll. 'ka rcfl i»k d'iii H.ikai, dvrma-lai jutl i> «k dcunrrkclli. i NkriAaráriamf Straumar og votir vindar hafa fært sitt hvaö á fjörur Fjallkonunnar í aldanna rás. Stórt hollenzkt Indíafar strandaði á Skeiöarársandi 19. september 1667. Þaö hét Het Wapen og var á heimleiö til Amsterdam úr fimmtu ferð sinni tii Austur-Indía, hlaöið dýrum farmi, sem virtur var jafnvirði fjörutíu og þriggja tunna gulis. Þar af leiddi nafngiftin „gullskip“, sem Indíafarið hefur boriö í munni landans í meira en þrjár aldir. Het Wapen lagði af stað frá Batavíu í janúar 1667 og hafði samflot með nokkrum Indía- förum unz þau vóru komin hér norður í höf um miðjan septem- bermánuð. Þá skall á fárviðri, eins og það verst getur orðið, og flotinn sundraðist. Hleyptu flest skipin til Færeyja, og fórst eitt þeirra þar, en „gullskipið" hraktist upp að suðurströnd íslands og fórst þar. Drukknuðu margir. ófáir dóu úr vosbúð þó á land næðu. Þeir er af lifðu fóru síðan utan með haust- skipum. Orð lék á að varningurinn ódrýgðist nokkuð, segir í sam- tímaheimildum, bæði vegna sölu strandmanna og ágangs lands- manna, en hluti strandgóss var selfluttur af sýslumönnum til Bessastaða. Þannig kvað Stefán Ólafsson í Vallanesi: „Ágirnd vondan vekur róg / varning rekinn grefur hvinn... Het Wapen van Amsterdam var vopnað kaupfar, 147 fet að lengd, 35 á breidd og risti 12 fet. Það var búið 35—40 fallbyssum. Áhöfn og farþegar vóru 200—250 manns. Farmurinn var talinn fjölbreyti- legur og verðmætur. Árið 1960, þegar Skeiðarár- sandur hafði geymt „gullskipið" í rúm 290 ár, veitir forsætisráðu- neytið Bergi Lárussyni leyfi til að leita að því og hagnýta verðmæti þess gegn ákveðinni þóknun í sölu- andvirði hugsanlegs funds. Sam- hliða vóru gerðir samningar við landeigendur. í tvo áratugi, og tvö ár betur, hefur verið unnið að leit skipsins og varið til þess miklum verðmætum og vinnu. Og þar kom, 28. júlí 1982, að skipið fannst, eða því trúa leitarmenn, sem svo lengi og staðfastlega hafa að verki stað- ið. Jón Jónsson, jarðfræðingur, seg- ir um þennan fund: „Het Wap- en liggur í þéttum, fínum sandi. Súrefni kemst þar ekki að og nán- ast engin hreyfing er á grunnvatn- inu svo langt, meira en 12,6 m neð- an við sjávarmál. Þarna verður því ryðmyndun og fúi í algeru lág- marki. Þetta fékkst staðfest með þeim sýnum sem náðust upp sl. sumar.“ Þar kemur sögu að „gullskipið", sem fárviðrið hrakti upp á Skeið- arársand fyrir 316 árum, siglir þöndum seglum inn á Alþingi við Austurvöll, rétt í þann mund að það var að ljúka störfum með sögulegum hætti. Fram er lagt frumvarp, flutt af þingmönnum úr þremur flokkum, þess efnis, að ríkisstjórnin (margblessuð/góður er hver genginn) hafi heimild til að ábyrgjast allt að 50 m.kr. lán „vegna björgunar skipsins Het Wapen frá Amsterdam", „gegn þeim tryggingum, sem fjármála- ráðuneytið telur fullnægjandi, svo sem í verðmæti hins bjargaða og söluandvirði skipsins úr landi, enda liggi fyrir samþykki fjárveit- inganefndar." Ekki sigldi Het Wapen lygnan sjó inn á Alþingi fslendinga frem- ur en á úthafinu um miðjan sept- ember annó 1667. Tómas Árnason, viðskiptaráð- herra, gerðist hvassyrtur við loka- afgreiðslu málsins í efri deild og taldi „ýmsa meinbugi á því, eins og ástatt er hér á Aiþingi, að sam- þykkja þetta mál“. Ólafur Jóhann- esson, utanríkisráðherra, taldi „nokkrar líkur benda til, svo ekki sé nú meira sagt, að þessi fjárhæð muni skella á ríkissjóði". Fleiri tóku í svipaðan streng, þ.á m. Eið- ur Guðnason (A), sem lýsti yfir fullri andstöðu við málið. Stefán Jónsson (Abl) sagði efn- islega: Ég hefði fagnað því ef landsfeður hefðu fyrr verið jafn varkárir í veitingu ábyrgða eins og þeir eru nú. Ég get tekið undir það, að líkur eru litlar á því að gull finnist í skipinu. Ég tek aftur á móti trúaniegar upplýsingar, sem að því lúta að skipsskrokkurinn Kirkjur á landsbyggðinni Messur á sunnudag Boðunardagur Maríu BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11 á sunnudaginn kemur. Litani- an flutt. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. HVAMMSTANGAKIRKJA: Messa á sunnudaginn kemur kl. 14. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. MÆLIFELLSPREST AK ALL: Ferming í Reykjakirkju á sunnu- daginn kl. 14. Sóknarprestur. SEYDISFJARDARKIRK JA: Kirkjuskóli á morgun, laugardag kl. 11. Guðsþjónusta á sunnu- daginn kl. 11. Gísli Sigurðsson flytur hugvekju. Organisti Sigur- björg Helgadóttir. Sr. Magnús Björnsson. ESKIFJARDARKIRKJA: Messa á sunnudaginn kemur kl. 10.30. Sóknarprestur. REYÐARFJARÐARKIRKJA: Messa á sunnudaginn kemur kl. 14. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Lúk. 1.: Gabríel engill sendur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli nk. sunnudag kl. 11 og messa kl. 14. Kirkjukaffi eftir messu. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Barna- samkoma á sunnudaginn kl. 14. Sr. Heimir Steinsson. SELFOSSKIRKJA: Messa á sunnudaginn kemur kl. 15. Kirkjukór Lágafellssóknar flytur föstumessu eftir Bjarna Þor- steinsson. Organisti Smári Ólafsson. Prestur sr. Birgir Ás- geirsson. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa á sunnudag kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. Tilkynning Meö tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér meö skoraö á þá, sem eiga ógreidd iögjöld til Lífeyrissjóös sjó- manna, aö gera nú pegar skil á þeim til sjóösins. Hafi ekki verið gerö skil á öllum vangoldnum iögjöld- um innan 30 daga frá birtingu þessarar tilkynningar, mun veröa óskaö uppboössölu á viökomandi skipi (lögveöi) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 9. mars 1983, f.h. Lífeyrissjóðs sjómanna. Tryggingastofnun ríkisins. GESTALT-NÁMSKEIÐ meö Dr. Michael Krigsfield i fræöslumiðstöölnni Miðgaröur verður haldið 18.—19. mars Gestalt-námskeið leitt af Michael Krigsfield Ph.D. í námskeiðinu verður unniö með aðferðir úr Gestalt-sálfræðinni eins og þær voru settar fram af Fritz Perls. Námskeiðið stuðlar að meiri: • Sjálfsábyrgð — Ert þú höf- undur þíns eigin lífs? • Sjálfsuppgötvun — Eru gloppur í þinni sjálfsmynd? • Sjálfsviðurkenningu — Ertu sáttur við sjálfan þig? Þátttökugjald er 1.800 kr. Uþþlýsingar og skráning er í síma- (91) 12980 kl. 10—16 og 19—21. Síðasta útsöluvikan Karlmannaföt kr. 1.175,-, 1.395,- og 1.995,-, Tere- lynebuxur kr. 200,-, 250,- og 395,-. Stakir jakkar kr. 995,- og 1.150,-. Úlpur frá kr. 350,-. Nýkomnar síöar úlpur meö lausum hettum kr. 1.150,-. Skyrtur og fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Söluturn á góðum stað í Reykjavík til sölu Um er að ræöa góöan söluturn í miöborginni, nýlegar innréttingar. Góð velta. Góð aðstaða. Upplýsingar aöeins á skrifstofu okkar. Huginn, fasteignamiölun, Templaraaundi 3, símar 25722 og 15522. I S kiiAVtflU FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Sérhæö bílskúr Til sölu nýleg íbúð á 1. hæö við Hagamel. 5 herb. 150 fm. Tvennar svalir. Sér þvottahús á hæðinni. Sér hiti, sér inngang- ur. Bílskúr. Við miöbæinn 3ja herb. íbúð á 2. hæö í stein- húsi. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Sér hiti. Söluverð 930 þús. Engihjalli — Eignaskipti 3ja herb. vönduð íbúð á 6. hæð við Engihjalla. Æskileg skipti á 5 herb. íbúð í Kópavogi. Hornafjörður Raðhús 4ra herb. 120 fm. Æski- leg skipti á 3ja eða 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða nágr. Helgi Ólafsson Lögg. fasteignasali kvöldsími 21155. esið reglulega af ölmm fjöldanum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.