Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1983 Myndarlegur styrkur Eimskips til KSÍ: „Vona að samningurinn megi verða báðum aðilum til giftu í nútíð og framtíð" — sagði Ellert Schram við afhendingu styrksins í gær Jafntefli dugði Benfica ÚRSLIT í einum leik Evrópu- keppninnar höföu ekki bor- ist okkur í fyrrakvöld áður en blaöiö fór í prentun. Var það úr leik Benfica og AS Roma i UEFA-keppnínni. Leiknum, sem fram fór í Lissabon, lykfaöi meó jafntefli — 1:1. Fyrri leik lióanna vann Benfica í Róm 2:1, og kemst því áfram. Júgóslavinn í Ben- fica-liöinu, Philipovic, skoraöi fyrsta markiö á 18. mín., Fal- cao hinn brasilíski jafnaöi á 82. mín. og þar viö sat. Áhorf- endur á Luz-leikvanginum í Lissabon voru 65.000. Bláfjalla- gangan á morgun Bláfjallagangan '83 fer fram á morgun og hefst kl. 14.00. Gengnir veröa 22 km., frá Bláfjöllum í Hveradali. Þátttökugjald, 150 kr. greiö- ist viö skráningu, en hún hefst við Borgarskóla kl. 11.00 og stendur þar til keppnin hefst. Eftir gönguna verður kepp- endum ekiö til baka í Bláfjöll og boöiö upp á hressingu í leiöinni. Þátttaka í göngunni hefur aukist á hverju ári, en þetta er í fjóröa skipti sem hún er haldin. 120 göngu- menn tóku þátt í henni í fyrra og er reiknaö meö enn fleir- um nú. Skíðafélag Reykjavík- ur hefur umsjón meö göng- unni. Úrslitakeppni handboltans ÖNNUR umferö úrslita- keppni efri liöanna í 2. deild handboitans veröur á Sel- tjarnarnesi um helgina. í kvöld kl. 19.30 leika KA og Grótta og strax á eftir Haukar og UBK <kl. 20.45). Á morgun mætast Haukar og KA kl. 14.00 og UBK og Grótta kl. 15.15. Á sunnudag leika svo Grótta og Haukar og KA og UBK og hefjast leik- irnir á sama tíma og á laug- ardag. Tveir brezkir toppþjálfarar á frjálsíþrótta- námskeiöi FRÍ DAGANA 26. marz til 4. apríl næstkomandi gengst tækni- nefnd Frjálsíþrótta- sambands íslands fyrir nám- skeiöi fyrir þjálfara í Reykja- vík. Námskeiðiö er haldið með aðstoö Óiumpíu- samhjálparinnar, og veröa leiöbeinendur tveir brezkir toppþjálfarar, Norman Brook og Shaun Kyle, sem eru sérhæföir í spretthlaupum og grindahlaupum annars vegar og langstökki og þrí- stökki hins vegar. Öllum leiöbeinendum og áhugamönnum um frjáls- íþróttaþjálfun er heimil látttaka t námskeiöinu en nauösynlegt er aö tilkynna látttöku til Ágústs Ásgeirs- sonar, formanns tækni- nefndar FRÍ, í tíma. „Á SÍÐASTA ári hallaöi verulega undan fæti hjá Knattspyrnusam- bandinu fjárhagslega og útlit var fyrir aö draga yröi saman seglin í því mikla starfi sem fram hefur fariö undanfarin ár. En nú er sýnt aö svo verður ekki og segja má aö meö gerö þessa samnings viö Eimskip hafi okkur borist himna- sending,“ sagöi Ellert Schram, formaður KSI, í gær, er kynntur var samningur sem Knattspyrnu- sambandiö hefur gert viö Eim- skip. Elmskipafélagiö hefur ákveöiö aö veita KSÍ 500.000 króna styrk, BIKARMÓT SKÍ í alpagreinum sem vera átti á Siglufirði um helgina hefur nú verið fært á suö- urlandið vegna snjóleysis nyröra. Veröur mótið í Bláfjöllum og hefst keppni kl. 11.00 bæöi laug- ardag og sunnudag. Allir bestu skíöamenn veröa meðal þátttakenda á mótinu, nema Siguröur Jónsson, sem er meiddur. Keppnin um bikarinn verður örugglega mjög hörö, en í kvennaflokki hefur Nanna Leifs- dóttir, Akureyri, nú góöa forystu, og í karlaflokki er Elías Bjarnason, Akureyri, efstur. ÞRÓTTUR sigraöi HK í undan- úrslitum bikarkeppninnar í vik- unni meö þremur hrinum gegn engri. Leikurinn var mjög rólegur og oft á tíðum leiöinlegur. Úrslit í hrinum uröu 15—8, 15—2 og 15—7. Þaö er því Ijóst aó ÍS og Þróttur leika tii úrslita um Ljóma-bikarinn á sunnudaginn kemur í Hagaskóla og hefst viö- ureign þeirra kl. 14.00. Strax aó þeim leik loknum leika til úrslita í kvennaflokki liö Þróttar og UBK, en Þróttur sigraói KA í undan- Lava-Loppet: 70 erlendir þátttakendur létu skrá sig NÚ HAFA 70 erlendir þátttakend- ur látið skrá sig í „Lava-Loppet“ sem fram fer hér á landi laugar- daginn 26. mars. Erlendu þátttak- endurnir koma frá V-Þýskalandi, Svíþjóö, Noregi og Fínnlandi, um 15 frá hverju landi. Þá munu koma skíöagöngumenn frá Sviss, Austurríki og Bretlandi. Aö sögn Hreggviðs Jónssonar formanns Skíðasambands íslands er reikn- aö með um 200 innlendum þátt- takendum í göngunni. Hægt verður að skrá sig ( gönguna um helgina er Bláfjallagangan fer fram. — ÞR. „og markar þessi samningur tíma- mót í sögu KSÍ,“ sagöi Ellert. „Viö erum staöráönir í aö kynna knattspyrnuna eins og viö getum og kynna Eimskip í leiðinni. Viö munum tengja nafn Eimskips íþróttinni og viö erum stoltir af því aö geta tengt þetta góöa fyrirtæki þjóöaríþrótt okkar Islendinga. Ég vona aö samningurinn veröi báö- um aöilum til giftu í nútíö og fram- tíö,“ sagöi Ellert. Samningurinn gildir fyrir áriö í ár, og er þetta framlag Eimskipafé- lagsins stórglæsilegt svo ekki sé meira sagt. „Viö hjá Eimskip höf- Akureyringar eru greinilega mjög sterkir, og yfirburöír þeirra í kvennaflokki sérstaklega miklir. Staöan í bikarkeppninni er annars þannig: Karlar: stig 1. Elías Bjarnason A. 90 2. Björn Víkingsson A. 79 3. Guðmundur Jóhanness. f. 70 4. Daníel Hilmarsson D. 59 5. Erling Ingvason A. 57 Konur: 1. Nanna Leifsdóttir A. 140 2. Guðrún H. Kristjáns. A. 103 3. —4. Hrefna Magnúsd. A. 67 3.—4. Guörún J. Magnús. A. 67 5. Tinna Traustadóttir A. 60 úrslitum 15—9, 7—15, 15—4 og um gert okkur grein fyrir mikilvægi starfa hinna ýmsu félagasamtaka í landinu," sagöi Höröur Sigur- gestsson, forstjóri Eimskip, í gær. „Viö viljum hjálpa til viö aö efla frjálsa félagastarfsemi, og viö vit- um aö menn læra margt í því starfi, sem síðan skilar sér í atvinnulífinu og öðrum störfum manna. Viö hjá Eimskip erum mikl- ir baráttumenn og ég vona aö áriö 1983 megi veröa mikið baráttuár fyrir knattspyrnuna hér á landi," sagöi Höröur. Knattspyrnusambandiö hefur látiö útbúa merki í tilefni af samn- ingnum og veröur þaö notaö viö auglýsingu knattspyrnunnar í sumar. Þá mun KSf nota nafn Eim- skips á landsliösbúningum sínum. Þaö er reyndar ekki leyfilegt í Evr- ópukeppnum aö auglýsa á keppn- isbúningum sjálfum, en þá veröur nafniö notaö á utanyfirgöllum. Veröur þaö hjá öllum landsliöun- um. — SH. • Merkió sem KSÍ lét útbúa, og notað veröur í auglýsingum þess (sumar. 15—4. SUS. I ___ I ___I I mtm mmm * ^m* WKm /A\ T ; i 0 • Hið árlega landsmót lögreglumanna í innanhússknattsp- yrnu var haldiö á Akranesi dagana 4. og 5. mars síðastliðinn. Níu liö víös vegar að af landinu tóku þátt í mótinu nú og á myndinni hér að ofan sjáum við sigurvegarana — A-liö lög- reglunnar í Reykjavík. Ljósm. Árni Árnaton. Bikar- og Islandsmeistarar Hauka Haukar tryggöu sér bikarmeistaratitilinn 2. flokks ( körfuknattleik ( vikunni er þeir sigruöu ÍR í Laugardalshöll 82:69. Staöan í hálfleik var 38:34 fyrir Hauka og var sigur þeirra öruggur. Haukar uróu einnig íslandsmeistarar í 2. flokki ó dögunum en þá sigruðu þeir Val í hreinum úrslitaleik 100:97. Á mynd KÖE hér að ofan má sjá þennan sigursæla 2. flokk Hauka ásamt þjálfaranum, Dakarsta Webster. Bikarmót í Bláfjöllum — flutt vegna snjó- leysis frá Siglufirði Þróttur í úrslit bikarsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.