Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1983 9 (sem sagnfræðileg verðmæti) og balllestin ein (klukkukopar) muni standa undir ábyrgðinni sem hér er farið fram á. Ég er þeirrar skoðunar að draumurinn sjálfur að finna þetta skip hafi nú rætzt og að ævintýrið, sem fram undan er, sé hættulítið. Ríkið sjálft á vinningsvon í þessum verðmætum, hvort þau verða mikil eða lítil, sem þarna eru í sandinum. Það skal og tekið fram, vegna varnað- arorða Eiðs Guðnasonar, þing- manns Vestlendinga, að 150 árum eftir strand þessa Indíafars lagði landssjóður offjár á þess tíma mælikvarða í það að ræsa fram seftjörn í kjördæmi Eiðs, í leit að skrímsli nokkru, sem kallað var Katanesdýrið. Ekki er mér kunn- ugt um, að Vestlendingar hafi nokkru sinni andmælt þeim til- kostnaði, þvert á móti muni þeir hafa beitt sér fyrir honum. Hér skal enginn dómur lagður á rétt eða rangt varðandi ríkis- ábyrgð til björgunar „gullskipi" þess, sem geymt er talið í örygg- ishólfi Skeiðarársands. Nóg er samt um fullyrðingar af eða á. Við erum, íslendingar, fátækari af ýmsu öðru en gagnrýnendum og betur vitandi, sem spretta upp eins og gorkúlur umhverfis flest mál, stór og smá. En Het Wapen, vopnað kaupfar frá Amsterdam, lét ekki að sér hæða, er það sigldi þöndum segl- um gegn um báðar þingdeildir, meðan ýmis mál önnur strönduðu á þingfjörum og dagaði uppi á þingrofssprettinum. Ævintýrið, sem Alþingi hefur nú heimildar- miða að, kann að skila sínu í ríkis- sjóð, auk sagnfræðilegra verð- mæta. Niðurstaðan verður máske gagnstæð. En eitt er öruggt: Het Wapen var ekki leiðinlegasta þingmálið á 105. löggjafarþingi ís- lendinga. í því efni hafa mörg önnur hærri einkunn. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Hamraborg 2ja herb. ca. 78 fm íbúö á 4. hasö (efstu) í háhýsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Geymsla í íbúöinni. Teppi á öllu. Stórar vestur svalir. Mikiö útsýni. Laus fljót- lega. Verö 950 þús. Laugarnesvegur 2ja herb. ca. 60 fm íbúö í lítiö niöur- gröfnum kjallara í þríbýlis steinhúsi. Sór hiti. Snyrtileg íbúö. Verö 800 þús. Samtún 2ja herb. ca. 55 fm íbúö í fjórbýlls steinhúsi. Nýjar raf- og vatnslagnir. Skipti möguleg á stœrri eign. Verö 750 þús. Vesturberg 2ja herb. 60 fm íbúö á 6. hæö í háhýsi. Góö íbúö. Laus strax. Verö 850 þús. Öldugata 2ja herb. ca. 40 fm íbúö í fimmbýlishúsi. Verö 700 þús. Brekkustígur 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlis steinhúsi. Ca. 10 ára. Góöar innróttingar. Suöur svalir. Bílskúr. Verö 1400 þús. Skipholt Lítil einstaklingsíbúö í fjórbýtis parhúsi. Ca. 40 fm. Verö 500 þús. Flyörugrandi 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 3. hæö í þessum sívinsælu blokkum. Mjög góöar innróttingar. Snyrtileg íbúö. Verö 1350 þús. Grettisgata 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 3. hæö í sex íbúöa steinhúsi. Rúmgóö íbúö. Verö 1 millj. Hofsvallagata 3ja herb. ca. 80—90 fm risíbúö í fjórbýl- is steinhúsi. Góö íbúö. Verö 1200 þús. Leirubakki 3ja herb. ca. 76 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Lítiö áhvíl- andi. Verö 1070 þús. Stelkshólar 3ja herb. ca. 87 fm íbúö á 3. haBÖ í blokk. Góö íbúö. Stórar suöur svalir. Ðílskúr. Laus strax. Verö 1200 þús. Stórholt 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 2. hæö í fimmíbúöa steinhúsi. Nýlegt hús. Suöur svalir. Laus strax. Verö 1350 þús. Fasteignaþjónustan Austuntræti 17,126600. Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. EIGNASKIPTI Akureyri — Reykjavík Til sölu er stórt einbýlishús á ytri brekkunni á Akur- eyri. íbúöarflötur rúmir 200 m2, 5—6 svefnherb. og rúmgóöur bílskúr. Verö ca. 2,5 millj. Skipti óskast á húsnæöi í Reykjavík eða nágranna- byggöum. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Akureyri — Reykjavík — 046“ fyrir 25. mars nk. SIMAR 21150-21370 SOIUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Úrvals gott raðhús í neöra-Breiöholti. Viö Réttarbakka samtals um 215 fm. Innréttingar og allur búnaöur hússins er mjög vandaöur. Innbyggöur bílskúr. Raektuð lóö með trjám. Glæsilegt útsýni. Teikn. og nánari uyppl. á skrifstofunni. Skammt frá Landspítalanum 2ja herb. samþykkt kjallaraibúö í góöu steinhúsl. Sér hitavelta. Lítiö niöurgrafin. Rétt við Hamrahlíðaskólann 2ja herb. kjallaraibúö samþykkt. Lítiö niöurgrafin. Vel um gengin og nýmáluö. Ennfremur stór og góö 3ja herb. kjallaraíbúö vlö Barmahlíö meö sér inngangi Þurfum að útvega m.a: 4ra—5 herb. góöa íbúö í Hlíöunum, við Háaleitishverfi eöa nágr. Óvenju góö útb. Gott einbýlishús óskast í Árbæjarhverfi, neöra Breiöholti eöa Fossvogi Sérhæö A Nesinu 4ra — 6 herb. ýmis konar eignaskipti. Ný söluskrá heimsend ALMENNA fasieignasaTán LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Opiö frá 9—19 Eign í sérflokki Fallegt einbýli við Fögrubrekku á einni hæö. Stofa með arni, stórt eldhús, hjónaherb., barna- herb. og baöherb. Kjallari ófull- gerö 2ja herb. íbúö. Bílskúr fylgir. Verö 2,6 til 2,7 millj. Seljahverfi raöhús 280 fm endaraöhús. 2 hæöir og kjallari. Verð 2,8—3 millj Neshagi — sérhæö + einstaklingsíbúð í kjallara 135 fm íbúð á 1. hæð auk 30 fm íbúöar í kjallara. Verö 2,5 mlllj. Hjarðarhagi — 4ra herb. 92 fm íbúö á 1. hæö víð Hjarö- arhaga. 3 svefnherb. og stofa. Bílskúr. Verö 1,5 millj. Bein sala. Espigerði 4.—8. hæð Glæsileg 91 fm íbúö á 8. hæö. Hjónaherb. og fata- herb. Innaf rúmgott barna- herb. Stór stofa. Mjög gott baöherb. og eldhús. Þvotta- herb. Lítiö áhvílandi. Hrísateigur — 3ja herb. 60 fm íbúö í kjallara. 2 saml. stofur og 1 svefnherb. Ný eld- húsinnrétting. Baðherb. nýupp- gert. Nýjar raflagnir. Tvöfalt gler. Sér inng. Verö 850—900 þús. Eign í sérflokki — Fífusel — 3ja herb. 90 fm íbúö á tveimur pöll- um. Topp-innréttingar. Eign í sérflokki. Verö 1250—1300 þús. Leitiö nánari uppl. á skrifstofu. Fjaröarsel — raöhús 192 fm endaraðhús á tveimur hæöum. 1. hæö: stór stofa. Svalir. Eitt svefnherb., rúmgott eidhús, þvottahús, búr og snyrting. 2. hæö: Stórt hol, 4 svefnherb. og baðherb. Verö 2,2—2,3 millj. Efstihjalli Kóp. 4ra herb. íbúð á 2. hæö 120 fm með aukaherb. í kjallara. Bein sala. Hverfisgata — verslunarhúsnæði 50 fm verslunarhúsnæði á jaröhæö. Verð 600 þús. Úti á landi: Höfn Hornafirði 120 fm einbýli auk 27 fm bíl- skúrs. 3 svefnherb. stofa, hol, eldhús, búr, baðherb. og þvottahús. Vandaðar Innrétt- ingar. Ræktuö lóö. Verö 1250—1300 þús. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð í Reykjavík. rjp) ^HÚSEIGNIN LlQ) Sími 28511 Skólavörðustígur 18, 2.hæö. Við Hamraborg Höfum fengið til sölu glæsilega 2ja herb. íbúö á efstu hæö í lyftuhúsl (8. hæö). íbúöin snýr í suöur meö stór- kostlegu útsýni yfir fjallahringinn. Falleg- ar innréttingar. Suöursvalir. Bílhýsi. Laus strax. Verötilboó. Glæsilegt raðhús í austurborginni Til sölu glæsilegt pallaraóhús m/inn- byggöum bílskúr á góöum staö í Hvassaleiti. Fallegur garöur. Ákv. tala. Uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Garöabæ 6 herb. 140 fm snoturt einbýlishús. Ar- inn í stofu. 50 fm bílskúr. Gróóurhús. Varö 2,4 míllj. Parhús í smíðum 223 fm fokhelt parhús viö Daltún Kóp. Til afh. strax fokhelt. Bílskúrsplata. Varö 1,6 millj. Teikningar á skrifstof- unni. Heil húseign viö Hverfisgötu 250 fm steinhús m/tveimur íbúöum. Á aöalhæó eru samliggjandi stofur. 2—3 herb., eldhús og fl. i risi eru samliggj- andi stofur og fleira. Bflskúr. Uppl. á skrifstofunni. Hæð í Hlíðunum 5 herb. 136 fm vönduö hæö í fjórbýlis- húsi. Gott geymsluris. Tvennar svalir. Ákveðin mala. Verð 1850—2 millj. Við Tunguheiði 3ja herb. 90 fm vönduó íbúö á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Suöursvalir. 25 fm bfl- skúr. Varö 1450—1500 þúa. Við Austurberg 4ra herb. 100 fm falleg íbúö á 3. hæð. 3 svefnherb. 22 fm bílskúr. Verð 1300 Þáa. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 1. hæó. Varö 1300 þúa. Við Kóngsbakka 3ja herb. 90 fm falleg íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Varö 1,1 millj. Furugrund 3ja herb. 90 fm vðnduö íbúö á 2. hæö i lyftublokk. Suöursvalir. Verö 1150 þús. Við Hamraborg 3ja herb. 85 fm íbúö á 3. haBð. Suöur- svalir. Bílhýsi. Verö 1050—1 millj. Nærri miðborginni Einstaklingsibúö sem skiptist í stofu, eidhús og baöherb. Sér inngangur. Verö 350 þús. Vantar 2ja harb. íbúöir í Vesturborginni, Fossvogi, Hraunbæ, Heimum, Háa- leíti og Laugarnesi fyrir trausta kaupendur. 3ja harb. íbúöir i Fossvogi, Háaleiti og Vesturborginni fyrir trausta kaupendur. Sérhæöir í vesturborginni. Einbýlishús í Smáibúöarhverfi m/bílskúr. 180—220 fm einbýlis- hús í Vesturborginni eöa Fossvogi fyrir trausta kaupendur. Eignaskipti koma til greina. FASTEIGNA MARKAÐURINN óðmsgotu 4 Simar 11540 • 2’ 700 Jðn Guðmundsson. Leó E Love löglr Asparfell Góö 2ja herb. íbúö á 7. hæö. 65 fm. Fallegt flisalagt baöherb., þvottaherb. á hæöinni. Ibúöin er með svölum. Vönduö og mikil sameign. Engihjalli 90 fm 3ja herb. íbúö á 3ju hæö. Parket á gólfum. Þvottaherb. á hæðinni. Góö íbúö. Efstihjalli 120 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Herb. í kjallara með aðgangi aö snyrtingu. Verö 1350—1400 þús. Ákveöin sala. Norðurmýri — 3 íbúðir 3x65 fm parhús á hornlóð. Góöur garður. Húsiö skiptist í 2 3ja herb. íbúðir og 2ja herb. íbúö í kjallara. Húsið selst í einu lagi. Skuldlaus eign. Verö 2,3—2,5 millj. Möguleiki aö taka 4ra—5 herb. íbúð uppí kaupverð. Ákveöin sala. Jóhann Daviósson, simi 34619, Ágúsl Guðmundsson. simi 41102 Helgi H. Jónsson, vióskiptafræðingur. HZE) Einbýlishús í Vesturborginni Höfum fengiö til sölu eitt af þessum eft- irsóttu gömlu timburhúsum i Vestur- borginni. Grunnflötur um 60 fm. Húsiö er hæö, kj. og ris. 1. hæó: Saml. stofur, forstofa og eldhús. Rishæö: 3 herb. og baöherb. Kj.: Fjölskylduherberb., stórt herb. (sem nýta mætti i 2 herb.), þvotta- hús o.fl. Góö sólverönd. Húsiö er nýlega standsett aó utan og innan. Verö 2,5 millj. Teikningar og frekari upplýs. á skrífst. Endaraöhús viö Flúöasel Um 150 fm vandaö raöhús á tveímur hæöum. Uppi 4—5 herb. og baö. 1. hæö: Stofa, eldhús, þvottahús o.fl. Verö 2,3 millj. Einbýlishús í Seljahverfi Til sölu um 200 fm mjög vandaö elnbýl- ishús á eftirsóttum staó i Seljahverfi. Verö 3,4 millj. Parhús við Hjallasel Vorum aö fá til sölu mjög vandaö par- hús á 3 hæöum samtals um 290 fm. Gott útsýni. Möguleiki á sauna o.ft. 5 svefnherb. o.fl. Verö 2,7—2,8 millj. Bíltkúr. Parhús við Hlíöarveg Kóp. 170 fm parhús á tveimur hæöum m. 40 fm bílskúr. Verö 2,6 millj. Viö Frostaskjól Fokhelt 232 fm einbýlishús á 2 haaöum. Teikningar á skrifstofunni. Raóhús v. Hvassaleiti Höfum fengiö til sölu mjög vandaö raöhús á tveimur haaöum. 1. hæö: Stofa, boröstofa, eldhús, snyrting og þvottahús. Efri hæö: 5 herb. og geymsla. Svalir. Ðílskúr. Góöur garöur. í Smáíbúöahverfi — Sala — Skipti 150 fm einbýlishús m. 35 fm bílskúr og stórum fallegum garöi. 1. hæö: Stofa, boröst., 2 herb., eldhús og þvottahús. Efri hæö: 4 herb. og baö. Hægt er aö breyta húsinu í tvær 3ja herb. íbúóir. Bein sala eöa skipti á minni húseign í Smáíbúóahverfi, (Geröunum), kæmi vel til greina. Raðhús við Kjarrmóa Höfum til sölu um 100 fm vandaö raö- hús viö Kjarrmóa. 1. hæö: Stofa, 2 herb., eldhús, baö o.fl. 2. hæö: Stórt fjölskylduherb. Bílskúrsréttur. V#rö 2,0 millj. Við Suóurhóla 4ra—5 herb. 110 fm mjög góö ibúö á 3. hæö. ibúöin er 2 saml. stofur, (parket), rúmgott eldhús m. vandaöri innr., 3 svefnherb., flísalagt baöherb. m. þvottaaöstööu o.fl. Góöar suöursvalir. Við Mávahlíö 5—6 herb. 140 fm rúmgóö íbúö á 3. hæö auk 20 fm í risi. Verö 1550 þús. Við Sörlaskjól 5 herb. góð sérhæð á 1. hæð. Bílskúrs- réttur. Verö 1500 þus. 200 fm hæð í Miðborginni HaBÖin er nú notuö sem íbúöarhúsnæöi en hentar vel fyrir skrifstofur og ýmls konar starfsemi. Teikningar á skrifstof- unni. Við Þingholtsstræti 4ra herb. vel standsett íbúö á jaröhæö í góöu steinhúsi. Tvöf. verksm.gl. Sér inng. Verö 1200—1250 þút. Viö Kjarrmóa 3ja herb góð íbúð á 1. hæð. Verð 1100 þús. Við Jörfabakka 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Verð 1 millj. Við Hamraborg m. bílskýli 2ja herb. 60 fm mjög skemmtileg íbúö á 7. hæö. Bilskýli. Gott útsýni. Akveóin sala. Verö 920 þús. í Múlahverfi 460 fm jaröhæö sem afhendist fokheid m. gleri. Teikningar og upplýsingar á skrifst. Jörö við Hvolsvöll 100 ha. jörö. Ibúöarhús, hesthús og vélageymsla o.fl. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Verslunarpláss óskast Höfum kaupanda aö 100—200 fm verslunarhúsnæði sem næst miöborg- inni. Hafnarfjöröur — Vantar 3ja herb. ibúó i Hafnarfirói óskast. Góö- ar greióslur i boöi. Vegna mikillar sölu undanfariö ótkum viö eftir öllum geröum fasteigna é söluskrá. 25 EicrwíTmunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sölustion Svernr Knstmsson Valtyt Sigurðsson hdl Þorleifur Guðniundsson sölumaður Unnstemn Bech hrl Simi 12320 Kvðldsimi sölum 30483

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.