Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1983 31 Bikarkeppni KKÍ: ÍR-ingar komust í úrslitin ÍR-INGAR unnu sór rétt til ad spila gegn Val í úrslitum bikar- keppninnar í körfubolta eftir aö þeir unnu sigur é ÍS í íþróttahúsi Kennaraháskólans i gærkvöldi. Sé sigur fékkst þó engan veginn étakalaust, og þaó var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir af leik- tíma sem ÍR komst fyrst yfir, en mest var forysta ÍS 17 stig þegar staóan var 31—14 um miöjan fyrri hálfleik. Lokatölur uröu annars 76—68 fyrir ÍR en staöan í hélfleik var 42—34. Mikil harka og barátta var í leiknum og var tveimur ÍS-mönn- um vikiö af velli meö 5 villur auk þess sem Bjarna Gunnari var vísaö Kðrfuknattlelkur úr húsinu fyrir munnsöfnuö í garö dómara leiksins, þeirra Þráins Skúlasonar og Gunnars Valgeirs- sonar. Þaö var því ekki góöur körfubolti sem var á boðstólum, þó einstaka sinnum hafi brugöiö fyrir ágætu spili, þó einkum hjá ÍS-mönnum, sem bitu vel frá sér og spiluöu mun betri vörn, en áttu erfitt uppdráttar í sókninni í seinni hálfleiknum. ÍR-ingar notuöu sér þennan veikleika og söxuöu jafnt og þétt á forskotiö og endirinn varö sá aö þeir sigruöu meö 76 stigum gegn 68. Stig ÍR: Pétur Guðmundnon 27, H|«rtur Oddsson 14, Hrsinn Þorfcelsson 12, Kristinn Jörundsson 10, Kolb«inn Kristinsson 6, Gylfi Þorkolsson 4 og Ragnsr Torfason 2. Stig ÍS: Ámi Guömundsson og Gfsli Gísls- son 18, Bonodikt Ingþórsson 12, Bock og Guömundur Jóhannsson 9 og Eiríkur Jó- hannosson 2. Lokakeppnin um Islands- meistaratitilinn hefst í Hafnarfirði í kvöld Fram náöi jafntefli FRAM og Þróttur geröu jafntefli 22—22 í gærkvöldi í aukakeppn- inni um fallsætið í 1. deild. í hélf- leik haföi lið Þróttar forystu 13—10. En meö mikilli og góðri baréttu tókst leikmönnum Fram aó jafna metin í leiknum é aíóustu stundu og né sér í dýrmætt stig. Liö Fram er í sókn og ef svo held- ur sem horfir é lióið möguleika é að bjarga sér fré falli í deildinni. Liö þróttar haföi lengst af frum- kvæöiö í leiknum í gærkvöldi og lék nokkuð vel. En er líöa tók á leikinn sigu Framarar á og náöu aö jafna. Markahæstir í liöi Fram voru Egill meö 5 mörk og Gunnar meö 4. Páll skoraöi flest mörk Þróttar, 8, og Ólafur H. Jónsson 5. í síðari leik kvöldsins sigraöi Valur lið ÍR meö yfirburöum 21 — 14. í hálfleik var staöan 13—8. Jón Pétur Jónsson skoraöi flest mörk Valsmanna, 9. Þorbjörn Jensson skoraöi 3. Björn Björns- son skoraöi flest mörk ÍR-inga, 5. ÚRSLITAKEPPN11. deildar hefst ( kvöld í Hafnarfirði. Fjögur lið leika til úrslita um íslandsmeiat- aratitilinn í ér og þetta er í fyrsta skipti sem slíkt fyrirkomulag er haft é keppninni. Tveir leikir verða é hverju kvöldi og fé því áhorfendur talsvert fyrir sinn snúö. Fjórar umferöir veróa leikn- ar í lokaumferöinni um hinn eftir- sótta titil og veröa þær sem hér segir: 1. umferö: 18., 19. og 20. mars. 2. umferö: 25., 26. og 27. mars. 3. umferð: 8., 9. og 10. apríl. 4. umferö: 15., 16. og 17. apríl. Þau liö sem í úrslitunum leika, eru FH, KR, Víkingur og Stjarnan. FH varö sigurvegari í hinni eigin- legu 1. deildar keppni og vann þar meö titilinn deildarmeistari 1983. En nú mun leikiö um islandsmeist- aratitilinn, eftirsóttasta titil í ís- lenskum handknattleik og veröur örugglega hart barist, því aö sjálf- sögöu ætla allir sér aö sigra í þess- ari keppni. Um helgina veröur leikiö sem hér segir: Föstudagur 18. mars: Kl. 20.00 Stjarnan — Víkingur Kl. 21.15 KR — FH Laugardagur 19. mars: Kl. 14.00 Víkingur — KR Kl. 15.15 FH — Stjarnan Sunnudagur 20. mars: Kl. 16.00 Stjarnan — KR Kl. 17.15 Víkingur — FH Eins og sjá má á upptalningu leikjanna hér aö ofan eru þetta allt mjög tvísýnir leikir. Liöin hafa und- irbúiö sig vel undir lokaátökin og ekki er gott aö spá um úrslit ieikja. — ÞR. FYRSTA Unglingamót Ung- mennasambands Borgarfjaröar í sundi var haldið í Sundlaug Borg- arness dagana 12. og 13. mars. Mótiö var haldið til aó skapa verkefni fyrir sundfólkiö aó vetri til en hingað til hefur UMSB hald- — ÞR. STAÐAN í keppni 4 neöstu liö- anna í 1. deild er nú þessi: (Þess ber að gæta aó liðin tóku stigin úr 1. deildarkeppninni meö sér ( aukakeppnina). Valur 16 8 1 7 325:301 16 Þróttur 16 6 3 7 311:313 15 Fram 16 5 2 7 333:377 12 ÍR 16 0 0 16 277:450 0 Lið ÍR er fallið ( 2. deild. En spurning er hvort liö Fram getur bjargað sér fré falli. ið tvö aðalsundmót é hverju éri, Héraösmót og Aldursflokkamót, bæöi é sumrin. Á þessu fyrsta Unglingamóti UMSB var keppt ( aldursflokkunum 15—16 éra, 13—14 éra, 11—12 éra og 10 éra og yngri. Keppendur voru 50—60 fré 4 ungmennafélögum og var keppt í 40 greinum. Stigahæstu elnstaklingar í hverjum aldursflokki uröu: í flokki pilta og stúlkna 15—16 ára Gylfi Þór Bragason í og Katrín Sigur- jónsdóttir St, i flokki drengja og telpna 13—14 ára Eyvindur Magn- ússon Sk og Margrét Snorradóttir j, í flokki sveina og meyja 11 — 12 ára Jón Valur Jónsson Sk og Guö- björg Harpa Ingimundardóttir R og í flokki hnokka og hnáta 10 ára og yngri Björn H. Einarsson i og Kar- en Rut Gísladóttir í. Þessir krakkar hlutu verölaun sem gefin voru af Halldóru Þorvaldsdóttur og Jóni Þórissyni í Reykholti, börnum þeirra, tengdabörnum og barna- börnum. í stigakeppni félaganna sigraöi Umf. Skallagrímur meö 170,5 stig- um, Umf. islendingur hlaut 136,5 stig og sameiginlegt sundliö Umf. Stafholtstungna og Reykdæla hlaut 77 stig. Skallagrímur vann til varöveislu farandbikar sem ábú- endur aö Nesi í Reykholtsdal gáfu af þessu tilefni og nefna „Reyk- dæling". Meö þessum sigri sínum rauf Skallagrímur óslitna sigur- göngu Umf. islendings á sundmót- um UMSB sl. 10 ár og hafa sund- krakkarnir sýnt góðar framfarir undir handleiöslu Þorsteins Jens- sonar þjálfara sins. • Sundlið Umf. Skallagríms sem sigraði é fyrsta Unglingamóti UMSB ésamt Þorsteini Jenssyni þjélfara sínum og meö bikarinn „Reykdæl- ing“. Ljósm. Mbl./HBj. • Stigahæstu einstaklingar í hinum einstöku aldursflokkum é Ungl- ingamóti UMSB. Unglingamót UMSB: Skallagrímur vann „Reykdæling" i Gerið góó kaup á kjöti til páskanna NÝSLATRAÐ SVINAKJÖT Á ELDGÖMLU VERÐI ★ Svínalæri 1/1 m/beini ★ Svinalæri úrbeinaö ★ Hryggir 1/1 ★ Svínabógar þverskornir 1/1 ★ Svínabógar hringskornir 1/1 ★ Svínabógar úrbeinaöir ★ Reyktur bógur, hringskorinn 1/1 ★ Reyktur bógur, úrbeinaöur ★ Svínahnakki m/beini ★ Svínahnakki, úrbeinaður ★ Reyktur svínahnakki, úrbeinaöur ★ Hamborgarhryggur m/beini ★ Hamborgarhryggur án hryggbeins ★ Reykt svínalæri 1/1 ★ Reykt svínalæri, úrbeinaö ★ Svínaskankar ★ Svínalundir ★ Svínakótilettur 99,00 kr. kg 198,00 kr. kg 190,00 kr. kg 99,50 kr. kg 109,90 kr. kg 144,25 kr. kg 121,20 kr. kg 176,40 kr. kg 109,00 kr. kg 162,60 kr. kg 184,10 kr. kg 199,00 kr. kg 280,30 kr. kg 135,00 kr. kg 223,98 kr. kg 31,15 kr. kg 306,80 kr. kg 239,55 kr. kg ÞYKKVABÆJARHANGIKJÖTIÐ LANDSFRÆGA * Reykt læri 1/1 hlutað ★ Reyktur frampartur hlutaður * Reykt læri úrbeinaö ★ Reyktur frampartur úrbeinaöur LÉTTREYKT LAMBAKJÖT ★ Hamborgarhryggir ★ Hamborgarhryggir úrbeinaöir ★ London Lamb ÚRBEINAÐ LAMBAKJÖT * Lambalæri úrbeinaö * Frampartur úrbeinaöur * Hryggir úrbeinaöir FUGLAKJÖT * Rjúpur ★ Kjúklingar 5 stk. í poka 114,90 kr. kg 69,30 kr. kg 186,30 kr. kg 133,10 kr. kg 107.00 kr. kg 199,40 kr. kg 148,50 kr. kg 150,50 kr. kg 119,99 kr. kg 177,40 kr. kg 86,00 kr. stk. 96,00 kr. kg DILKAKJÖT I HEILUM SKR0KKUM Á GAMLA VERÐINU Markaðssalan kynnir unnar kjötvörur Opið til kl. 8 í kvöld og til hádegis á morgun. Vöruniarkaðurinn hf J Ármúla 1A. Sími 86111. HBj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.