Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1983 í DAG er föstudgur 18. mars, sem er 77. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.30 og síö- degisflóð kl. 20.47. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.37 og sólarlag kl. 19.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.36 og tungliö í suöri kl. 16.38. Myrkur er kl. 20.23 (Almanak Háskólans). HVER sem ber ekki sinn kross og fylgir mér, get- ur ekki verið lærisveinn minn (Lúk. 14, 27.). KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1 létta til, 5 spírar, 6 grafa, 7 titill. S fyrir innan, II komast, 12 und, 14 strá, 16 lykkjuna. LÖÐRÉTT: 1 hroka, 2 einfijld, 3 fæAa, 4 fljótur, 7 ósodin, 9 líkams- hluti, 10 kvendýr, 13 Ijót, 15 verkferi. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hrósar, 5 rá, 6 Ijóðié, 9 mór, 10 Ni, 11 al, 12 ann, 13 varg, 15 ónn, 17 kutana. LÓÐRÉTT: 1 Hólmavfk, 2 órór, 3 sáð, 4 ræóinn, 7 jóla, 8 inn, 12 agna, 14 rót, 16 nn. ÁRNAÐ HEILLA Mýrdal. Hún er fædd að Hvoli í Mýrdal, dóttir hjónanna Elínar Jónsdóttur og Bjarna Þorsteinssonar. Sigurbjörg giftist Tómasi Lárussyni í Álftagróf 1930 og hafa þau bú- ið í Álftagróf síðan. Þau eiga 4 dætur. Gislason fyrrum veitingamaður í Tryggvaskála á Selfossi, Tryggvagötu 16 þar í bæ. Af- mælisbarnið ætlar að taka á móti gestum í Tryggvaskála milli kl. 15—19 á afmælisdag- inn. Þorvaldsstöðum í Breiðdal, lengst af búsett á Fáskrúðs- firði, nú til heimilis að Grett- isgötu 52 í Reykjavík. Hún tekur á móti gestum að Hamraborg 3 í Kópavogi, eftir kl. 20 í kvöld. Formannatillögumar Kjördæmamálið er að komast í brennidepil. Þau sögu- legu tíðindi gerðust að formenn stjómmálaflokkanna fjögurra náðu samkomulaci um brevtinear á stiómar- - 5,°gtAÚ^D Þegar vitringarnir þrír bætast við hina sextíu, ætti okkur aldeilis að vera borgið!? FRÉTTIR LAUGARNESKIRKJA: Síðdeg- isstund með dagskrá og kaffi- veitingum í Kirkjukjallara- salnum í dag, föstudag kl. 14.30. Opið hús. Safnaðarsyst- ir. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra hefur samverustund á morgun, laugardag kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Þær Hallveig Thorlacius og Helga Steffensen koma með Brúðuleikhúsið og brúðurnar þeirra sýna verk sem ætlað er að vekja athygli á fötlun manna. Sýnd verður kvik- mynd: Lestarferðir í Skafta- felissýslu. PRESTKVENNAFÉLAGIÐ heldur árlegan ársfagnað sinn fyrir presta og prestskonur, í dag föstudag, í safnaðarheim- ili Bústaðakirku og hefst hann með dagskrá kl. 20.30. HEILSUGÆSLUSTÖÐ Miðbæj- ar Reykjavlkur verður þegar hún tekur til starfa f húsi Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónstíg. I nýju Lögbirt- ingablaði auglýsir heilbrigðis- of? tryggingamálaráðuneytið lausa stöðu hjúkrunarforstjóra við heilsugæslustöðina. Verð- ur staðan veitt frá 1. maí næstkomandi, einsog segir í auglýsingu ráðuneytisins. Um- sóknarfrestur er til 1. apríl næstkomandi. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Dettifoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Viðey hélt aftur til veiða. í fyrrakvöld lagði Ála- foss af stað til útlanda og leiguskip á vegum SÍS Jan fór aftur áleiðis til útlanda. í gærmorgun kom Barok frá út- löndum (Leiguskip Hafskip) KIRKJA DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30, á Hallveigarstöðum. Sr. Agnes Sigurðardóttir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnu- dagaskóli á morgun, laugar- dag, í Álftanesskóla kl. 11. Sr. I Bragi Friðriksson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun, laugardag, biblíu- rannsókn kl. 9.45 og æskulýðs- guðsþjónusta kl. 11.00. Þröstur Steinþórsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðvent ista Keflavík: Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Sig- urður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent ista Selfossi: Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Villý Adolfsson prédikar. AÐVENTKIRKJAN Vest mannaeyjum: Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10.00. Kvöld-, nntur- og hulgarþjónutta apótakanna i Reykja- vík dagana 18. marz til 24. marz, að báðum dögum með- töldum er í Laugarnat Apótaki. En auk þess er Ingólfa Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Folk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknattofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags islands er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirði. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Ápótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205 Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoðarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póslgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tilföstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar fánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borglna. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrímstafn Ðergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16, Hús Jóna Sigurósaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opín mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööín alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vaaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moafellaaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatíml fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudága — föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.