Morgunblaðið - 22.03.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 22.03.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 í DAG er sunnudagur 22. mars, sem er 3. sd. í föstu, 81. dagur ársins 1987. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 10.59 og síðdegisflóð kl. 23.46. Sólarupprás í Rvík 7.23 og sólarlag kl. 19.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 7.13. (Almanak Háskóla íslands.) Hann tekur opnum örm- um hverjum þeim sem óttast hann og ástundar réttlœti, hverrar þjóðar sem er. (Post. 10, 35.) 8 9 10 5 LÁRÉTT: — 1. ryðja frá, 5. mjög, 6. stóll, 7. rómversk tala, 8. hug- aða, 11. kaðall, 12. mannsnafn, 14. ættgöfgi, 16. sprotann. LÓÐRETT: — 1. umhleypinga- sama, 2. fótþurrka, 3. skyldmenni, 4. vaxi, 7. ránfugi, 9. skrúfan, 10. stara, 13. greinir, 15. tveir eins. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. messan, S. tt, 6. skrópa, 9. slá, 10. ál, 11. má, 12. ull, 13. frar, 15. grá, 17. iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1. missmiði, 2. strá, 3. stó, 4. Njalli, 7. klár, 8. pál, 12. urra, 14. agn, 16. áð. ÁRNAÐ HEILLA 17A ára afmæli. Á morg- I v/ un, mánudaginn _ 23. mars, verður sjötugur Örn- ólfur M. Örnólfsson raf- virkjameistari frá Suður- eyri, Gautlandi 1. Hann og kona hans, Stefanía Guð- mundsdóttur frá ísafirði, taka á móti gestum á afmælis- daginn kl. 17—22 í Skipholti 70. 17A ára afmæli. Sjötugur I \/ verður á morgun, mánudaginn 23. mars, Olaf- ur H. Guðbjartsson, Breiða- gerði 15 hér í bænum. Hann og kona hans, Sólrún Anna Jónsdóttir taka á móti gestum í Síðumúla 35 á afmælis- daginn kl. 16—19. ára afmæli. í dag, 22. ÖU mars, er áttræður Gissur Guðmundsson húsa- smiðameistari frá Súg- andafirði, nú Hátúni lOb. Hann tekur á móti gestum í Skipholti 70, kl. 15—18 í dag. FRÉTTIR Á MORGUN, mánudag, er góuþræll, en svo nefnist síðasti dagur góu. FISKMARKAÐUR á Suður- nesjum verður umræðuefni á almennum fundi í Keflavík í dag, sunnudag, á vegum at- vinnumálanefndar Suður- nesja. Frummælendur verða þeir Logi Þormóðsson fisk- útflytjandi og Ágúst Einars- son, sem á sæti í fiskmark- aðsnefnd. Fundurinn verður í Glaumbergi og hefst kl. 14. ALMAN AKSH APP- DRÆTTI Landssamtakanna Þroskahjálpar. Vinningurinn í marsmánuði kom á nr. 21552. Hugmyndir uppi um tónleika í Kerinu í Gríms- nesi næsta sumar KVENFÉLAG Kópavogs. Spilakvöld verður annað- kvöld, mánudagskvöld. Spiluð verður félagsvist í félags- heimili bæjarins og verður byijað að spila kl. 20.30. KVENFÉLAG Neskirkju heldur fund annaðkvöld, mánudagskvöld, í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 20.30. Verður þar áríðandi málefni á dagskrá. FRÁ HÖFIMIIMIMI í GÆR fóru úr Reykjavíkur- höfn tvö rússnesk olíuflutn- ingaskip. Á föstudag kom eitt. Því varð að leggja fyrir utan eyjar. Vegna veðurs var ekki hægt að leggja því til losunar faraisins. I gær hélt togarinn Ásþór til veiða og þá kom togarinn Snorri Sturluson úr söluferð. Á morgun er togarinn Ásbjörn væntanlegur inn til löndunar. Og þá er væntanlegt japansk olíuflutningaskip. Er það í fyrsta skipti sem hingað kem- ur japanskt olíuskip. I gær kom gasflutningaskipið Anne Lise Tolstrup. Það fer aftur í dag. Menningarlegir miðdegistónleíkar á fljótandi sviði, segir Ámi Johnsen, sem á hugmyndina Þeir í Grímsnesinu hljóta að vera þeir fyrstu í heiminum, sem fá menninguna til sín á vindsæng-.. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. mars til 26. mars, að báðum dög- um meötöldum, er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum ki. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- metn, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hefnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinri, 8. 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í slmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoó viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakartna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAlngarheimil! Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaepftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtabókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbóka&afn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. BækÍ8töA bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víösveg- ar um borgina. Bókasafnið GerAubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöír f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15-30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Saltjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.