Morgunblaðið - 22.03.1987, Side 25

Morgunblaðið - 22.03.1987, Side 25
h Magdalena Olsen, skrifstofumaður, Njarðvík. „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess, að hann hefur ætíð verið frjálshyggju- og um- bótasinnaður flokkur, og sýnt, að þegar hann situr í ríkisstjórn er landinu stjórnað af festu og röggsemi. " X-D mmREYKJANES^m Á RÉTTRI LEID Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 25 # bjóðum þér það besta sem þú geturfengið í rúmum og dýnum — allt með 2ja ára ábyrgð — og ekki nóg með það — Við bjóðum þér líka besta verðið — lægsta verðið og góða greiðsluskilmála. húsgagna>höllin Rúm: tegund 622 er 180 sm á breidd og 200 sm á lengd. Litir: Svart/bronz. Dýna: heil svampdýna (eða tvær) mjög vönduð með mjúkri og stífri hliö. Verð kr. 37.930 með dýnu og tveimur náttborðum. Án náttborða minus 2.600 kr. pr. stykki. iÐ SPARNAÐUR ÞINN STANDI Á TRAUSTUM GRUNNI ✓ I sparnaði er ekkert mikilvægara en örugg og traust undirstaða. Mikil hagnaðarvon getur á svipstundu orðið að engu sé öryggið ekki tryggt. Spariskírteini ríkissjóðs eru ótvírætt öruggasta og traustasta fjárfesting sem þér býðst, því að baki þeim stendur öll þjóðin. Auk þess tryggja spariskírteini ríkissjóðs þér háa raunávöxtun til margra ára, fullar verð- bætur og þú getur selt skírteinin þegar þér hentar.Þú átt ekki kostátráustarifjárfestingu. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.