Morgunblaðið - 22.03.1987, Page 27

Morgunblaðið - 22.03.1987, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ1987 27 Styrktarfélag Islensku óperunnar: Operur af myndböndum í Gamla bíói STYRKTARFÉLAG íslensku óperunnar gengst í dag fyrir sýningxim á óperum af mynd- böndum í Gamla bíói. Sýndir verða valdir kaflar frá óperu- sýningum í ýmsum stærstu óperuhúsum heims. Má þar nefna óperuhúsin í Covent Garden, Glyndeborne, Arena di Verona og Vínaróperuna. Fjöldi heimsfrægra söngvara kemur fram í þessum sýning- um. Sýnt verður af myndvarpa á stórt tjald sem komið hefur verið fyrir á svölum Gamla bíós, en sátækjabún- aður var fenginn að láni hjá Saga fílm. Hljómflutningstæki sem Japis lánaða verða notuð. Styrktarfélagið hyggst nú í vor efna til óperukvölda fyrir styrktar- félaga, þar sem heilar óperur verða sýndar með þessum hætti. Sýningin á sunnudag er opin kl. 14.00 til 18.00, en fólki er frjálst að líta við hvenær sem er á þessum tíma. Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! R. Olafsson. símar (91)2 fyrr leggjum við aðaláherslu á fjöl dia, en nú er það SA COAAA, Nokkrar brottfarir uppseldar. Úrval 2-3 vikur og allt að 36 dagar fyrir eldri Verð frá kr. 30.900,- að auki verutegur — _ OKKAR ERU: - Úrvalsferð — Úrvalsverð Úrvalsþjónusta ________________ ”•—---> Flug og bíll um alla Evrópu — Luxemborg — ein vika — Verð frá kr. 13.200.- — Kaupmannahöfn — ein vika — Verð frá kr. 13.600.- — Glasgow — ein vika — Verð frá kr. 14.900.— — London — ein vika — Verð frá kr. 16.900.- — Salzburg — ein vika — Verð frá kr. 17.900,- Góður barnaafsláttur SUMARHUS um alla Evrópu: — Þýskaland, — Sviss, — Bretland, — Spánn, — Danmörk, — Ítalía, — Frakkland, — Grikkland. — Austurríki, Hjá okkur er allt innifalið. Gerið verðsamanburð. ÞÚ GETUR SJÁLFUR SKIPULAGT FRllÐ ÞITT MEÐ „FLUG OG BÍL OG SUMAR- HÚS“. tMsK-ístensk SKÓLA orðabok Bókin kosiar_ sem studlar að auknum námsárangri og eflingu íslenskrar tungu Saitiin fyrir skólafólk Þessl orðabók kom út ó sl. hausti. Hún er unnln af sjö manno starfsllði orðabókadelldar Arnar og Örlygs með aðstoð fjölda laus- róðinna sérfrœðlnga, enda er hún allstór, 760 síður, og ítarleg en jafnframt mjög handhœg. Allt kapp var ó það lagt að gera bókina sem besl úr garðl, og var hún m.a. unnin í samstarfl vlð flokk enskukennara. Bókln er sérstaklega samln með þarfir skólafólks í huga, og mun það í fyrsla slnn sem róðist er í slikt hór o lonai. Mikilvæg bók .Mikil þört hefur verið ó Ensk-ísienskri skólaorðabók í grunnskólanum þar sem lögð er óhersla ó að byggja upp nókvœman orðsklinlng og vlrkan orðaforða. Það er mlkHvœgt að hafa slíka bók jafnan við höndlna í daglegu starfi.' (Jacqueline Friðriksdóttir nómssljóri í ensku) Lykill að þekkingu Þor sem bókinnl er œttað að vera kennslutœki í enskunóml, í notkun enskra orðabóka sem og í notkun orðabóka almennt, voru útbúnar kennsluleiðbeiningar með bókinni ósomt œfingahefti, og önnuðust enskukennarar það verk í samróðl við stortsfólk orðabóka- deildarlnnar. Tækni og vísindi Það er höfuðatrlði að sú orðabók sem skólafólk notar sé samtfma- bók þar sem leitast er vlð að gera tCBkni- og vísindomóli góð skil. Lifandi tungumól eins og íslenska og enska taka sífelldum breyting- um. Með auklnni þekkingu verða til ný orð og með breyttum lítshóttum ný orðatiltœkl. Það er nauösynlegra nú en nokkru sinnl tyiT að nómstólk ó'lslandl elgnlst orðabók sem hœfir samtíð þess. Traustur grunnur Höfundar orðabókorinnar hafa kappkostað að veita sem bestar mólfrœðilegar uppiýslngar um beyglngar, flelrtölumyndanir, framburð, orðaskiptingar miili ilna o.s.frv. Af því sem að framan er sagt mó Ijóst vera að þessl nýja ensk- íslenska orðabók leggur grunn aö nókvœmum skllnlngi og vall réttra orða og orðalags vlð þýðingu ensks texta. Eflir íslenska tungu Orðabókln styrkir þó ekkl nemend- ur aðeins í enskunómi heldur einnlg og ekkl sfður í (slensku- nóml. Þetta er sem sagt bók .tll efllngar íslenskri tungu ó vólegum tímum begar að móllnu er vegíð úr öllum úttum.' (Guðnl Olgelrs- son, ’nómssipil íslensku). Stöndum vörð um tunguna Stuðlið oð því að nómsfólk noti bœkur sem auka og auðga orðatorðann og styrkja mól- tilftnnlnguno. ORNogORLYGUR Síðumúla 11, sími 84866

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.