Morgunblaðið - 22.03.1987, Síða 50

Morgunblaðið - 22.03.1987, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 \ i t atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirkjar óskast á verkstæði okkar að Nýbýlavegi 2, Kópavogi. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknir berist til verkstæðis. □ SÍMI42600 JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI Álfheimabakaríið Afgreiðslustörf Konur óskast til afgreiðslustarfa í Álfheima- bakaríi. Vinnutími: • 7.30-12.30 annan hvern dag en 13.00- 19.00 hina, einnig einn laugardagur og sunnudagur í mánuði. • 9.00-16.00 virka daga. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri á staðn- um til kl. 15.00. Álfheimabakarí, Álfheimum 6. fSlLAUSAR STÖÐUR HJÁ Wl REYKJAVÍKURBORG Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Sjúkraþjálfara ný starfsemi. Vinnutími eftir samkomulagi. Deildarmeinatækni. í sumarafleysingar: Hjúkrunarfræðinga á barnadeild, húð- og kynsjúkdómadeild, heimahjúkrun, dag- og kvöldvaktir. Ljósmæður á mæðradeild. Upplýsingar um ofangreind störf gefur hjúkr- unarforstjóri í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 30. mars nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Tölvukraftar Bráðlega mun Tölvufræðslan útskrifa nem- endur á tölvusviði sem hafa verið hér við nám sl. 3 mánuði. Við aðstoðum atvinnurekendur við að finna starfsfólk við sitt hæfi. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þessa þjónustu snúi sér til okkar. B0RGARTÚNI 28 REYKJAVÍK SÍMAR: 687590 686790 Saumaskapur Laghent kona óskast til saumastarfa. Upplýsingar á staðnum ekki í síma kl. 8.00- 16.00 næstu daga. ÍXA iir SKEII UNNI 9. REYKJAVlK SfMAR: 833:«) 66280 Forstöðumaður — fóstrur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður á dagvistarheimilum bæjarins lausar til umsóknar: — Staða forstöðumanns að skóladagheimil- inu Dalbrekku. Laus frá 15. maí. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. — Fóstru að skóladagheimilinu Dalbrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. — Fóstru að dagvistarheimilinu Efstahjalla. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46150. — Fóstru að dagvistarheimilinu Grænatúni. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. — Fóstru að leikskólanum Kópakoti. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 40120. — Fóstru að dagvistarheimilinu Kópasteini, einnig óskast starfsfólk til afleysinga á sama stað. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. — Fóstru að leikskólanum Fögrubrekku. Einnig óskast starfsfólk til afleysinga á sama stað. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 42560. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi hjá Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða hressar konur á besta aldri til starfa hjá okkur á daginn við upp- vask, frágang o.fl. Vinnutími erfrá kl. 13.00-17.00 eða 8.00-12.00. Ennfremur vantar okkur starfskraft í uppvask í eldhúsi, vaktavinna. Ath. frítt fæði á staðnum. Nánari upplýsingar um áðurtalin störf og launakjör gefur starfsmannastjóri frá kl. 9.00-13.00 næstu daga. GILDIHFM Sölufólk — vörukynning Nokkrir sýnendur vilja komast í samband við ungt og hresst sölufólk, sem gæti starfað á sýningunni SUMARIÐ ’87 23. apríl til 3. maí nk. í Laugardalshöll. Starfið felst í sölu og knyningu meðan á sýningu stendur. Við leitum að fólki á aldrinum 20-35 ára. Vinsamlegast sendið okkur upplýsingar um ykkur ásamt Ijósmynd fyrir 25. mars nk. ARI ht. Rekstrarráðgjafar Fyrir einn af viðskiptavinum okkar leitum við að framleiðslustjóra. Fyrirtækið: Ört vaxandi iðnfyrirtæki á Akur- eyri. Fyrirtækið sérhæfir sig í afurðum fyrir sjávarútveg og er útflutningur verulegur hluti framleiðslunnar. Hlutverk framleiðslustjórans: Gerð fram- leiðsluáætlana, stjórnun gæða, tækni- og afurðaþróun, stjórnun starfsmanna í fram- leiðsludeild. Kröfur um þekkingu og reynslu: Nám í rekstrar eða véla-tækni/verkfræði. Starfs- reynsla 3-5 ár eftir lokapróf. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið iðnnámi. Framleiðslu- stjórinn verður að vera fús til þess að takast á við krefjandi verkefni og leysa þau. Viðkom- andi þarf að geta unnið sjálfstætt og í hópi. í boði er: Líflegt, krefjandi starf í hópi áhuga- samra starfsmanna. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir: í umsókn um starfið óskum við eftir upplýsingum um náms- og starfsferil svo og stuttri sjálfslýsingu. Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaðar gætt. Frest- ur til að skila umsóknum er til 3. apríl. ARI rekstrarráðgjafar, Glerárgata 36, 600Akureyri, Smári Sigurðsson. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðing vantar í 60% afleysinga- stöðu í sumar á göngudeild lyflækninga- deilda, speglunareiningu. Eingöngu dagvinna. Frí um helgar. Starfsaðlögun. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 696600 ( 357). Fóstra — starfsmaður Fóstra eða starfsmaður óskast til starfa við barnaheimilið Furuborg v/Borgarspítalann. Til greina kemur 100% starf og 50% starf (frá kl. 15.30-19.30). Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696705. MIAUSAR STÖÐUR HJÁ W REYKJAVIKURBORG Starfsfólk vantar í hlutastörf í eldhús Selja- hlíðar. Upplýsingar géfur forstöðumaður mötuneyt- is í síma 73633. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð fyrir 30. mars nk á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Konur og karlar óskast til verslunarstarfa í sérververslun í Reykjavík. Framtíðarstörf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 5236. KKAUPSTEFNAN REYKJAVIK HF Skipholti 35, 105 Reykjavík. Pharmaco hf. Ritari óskast frá 1. júní í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku, dönsku og ensku. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 28. mars tjl Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210. Garðabæ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.