Morgunblaðið - 22.03.1987, Side 55

Morgunblaðið - 22.03.1987, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 55 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. National olíuofnar og gasvólar Vlðgerðir og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauöarárstíg 1, sími 11141. I.O.O.F. 3 = 1683238 = 8 'h O. □ Gimli 59873237 = 2 Frl. □ Mimir 598723037 - 1 Atk I.O.O.F. 10 = 168323872 = BN UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 22. mars Kl. 10.30 Bláfjöll - Brannl- steinsfjöll. Skemmtileg skfða- ganga frá Bláfjöllum að eldstöðvunum i Brennisteins- fjöllum og í Grindaskörð. Nægur snjór. Verð 600 kr. Kl. 13.00 Þjóðleið mánaðarins: Gengið frá Kaldárseli hjá Músar- helli um vöröuðu leiðina i Grindaskörð (hluti Selvogsleiö- arinnar). Verð 500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Árshátfð Útivistar veröur í Fóstbræðraheimilinu laugard. 4. apríl. Útivistarfólk og aðrir eru hvattir til að fjölmenna. Árshátíðin byrjar með fordrykk kl. 19.30 og siðan verða skemmtiatriöi og borðhald og dansinn mun duna fram á nótt við undirleik fjörugrar dans- hljómsveitar. Pantiö tímanlega á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Krossinn Aui'ihvi'kkii 2 — Kúpavofr Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 22. mars 1. kl. 10.30 Leggjabrjótur — skfðaganga. Ekið til Þingvalla og gengið það- an um Leggjabrjót i Brynjudal. Leggjabrjótur er gömul þjóðleið frá Svartagili til Hvalfjarðar. Þetta er þægileg gönguleið og nú er nægur snjór. Verð kr. 600. 2. kl. 13.00 Hvalfjarðareyri. Hvalfjarðareyri gengur fram í Hvalfjörð að sunnanverðu. Þar er að finna sérkennilega steina, einkum baggalúta. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag Islands. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. VEGUMNN ''^2! 'J Kristiö samfélag Þarabakka3 Kl. 10.30 biblíulestur. Kl. 14.00 almenn safnaðarsamkoma. Allir velkomnir. Vegurinn. SAMBANU (SLENZKRA fy KRISTNIBOÐSFÉLAGA Von um uppskeru Samkoma á Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Upphafsorð: Ásgeir M. Jónsson. „Með augum gests- ins“ — kvikmynd sem Samúel Ólafsson tók er hann var i heim- sókn í Pókot í Keneyjum. . Dregið i happdrætti vikunnar. Kór KFUM og KFUK syngur. Hugleiðing: Skúli Svavarsson. Bókamarkaður verður opinn eftir samkomuna og hægt verður að kaupa kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. ss Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Slysavarnadeild kvenna Keflavík Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 24. mars i Iðn- sveinafélagshúsinu kl. 20.30. Konur fjölmennið. Stjómin. Svigmót Fram í flokkum 13-14 ára og 15-16 ára fer fram í Eldborgargili, Bláfjöll- um, helgina 28.-29. mars nk. Dagskrá nánar auglýst síðar en skráning þátttakenda berist fyrir kl. 18.00 miðvikudaginn 25. mars í Herradeild PO í Póst- hússtræti eða í símum 15606 og 671066. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. ikill söngur, barnagæsla. Allir ijartanlega vekomnir. .Mi hj; Hjalpræóis- herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30: Hjálpræóissamkoma. Flokksforingjarnir stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00: Heimila- sambandsfundur. Miðvikudag 25. kl. 20.30. Hjálp- arflokkur (hjá Hönnu í Dalseli 30). Allir velkomnir. radauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í verkið: Efnisvinnsla I 1987 á Norðurlandi eystra. (Magn 43.000 rúmmetrar). Verki skal lokið 1. ágúst 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 23. mars nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 6. apríl 1987. Vegamálastjóri. Útboð _ — íbúðir aldraðra Bæjarsjóður Seltjarnarness óskar eftir til- boðum í lokafrágang á íbúðum aldraða, öðrum áfanga. Um er að ræða 3ja hæða fjöl- býlishús með 22 vernduðum íbúðum auk sameignar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bygg- ingarfulltrúa, Mýrarhúsaskóla eldri, frá og með þriðjudeginum 24. mars 1987 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en kl. 11.00 þriðjdaginn 7. apríl 1987. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í endurnýjun hitaveitulagna samkvæmt eftir- farandi: 1. í Norðurmýri. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 31. mars 1987, kl. 14.00. 2. í Skólavörðustíg. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 2. apríl 1987, kl. 11.00. 3. í Garðhús í Hraunbæ 1-99. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 7. apríl 1987, kl. 14.00. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 15.000 kr. skilatrygg- ingu, fyrir hvort verk fyrir sig og verða opnuð á sama stað á ofangreindum tíma. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 —- Simi 25800 Utboð Tilboð óskast í lagningu malarslitlags á knatt- spyrnuvöll Þróttar við Sæviðarsund. Útboðs- gögn verða afhent á teiknistofunni Oðinstorgi, Óðinsgötu 7 frá þriðjudeginum 24. mars gegn kr. 3000,- skilatryggingu. Til- boð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1. apríl kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Veg- skála á HVANNGJÁ YTRI í ÓSHLÍÐ. Helstu magntölur: Malar- og grjótfylling 800 m3 Mótafletir 1300 m2 Steypustyrktarjárn 41 tonn Steypa 460 m3 Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins, Borgartúni 5, 105 Reykjavík og Dagverð- ardal, 400 ísafirði frá og með mánudeginum 23. mars 1987. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 hinn 13. apríl 1987. Vegamálastjóri. Garðabær Utboð gangstétta 1987 og 1988 Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í gerð gangstótta og grassvæða í Garðabæ. Helstu magntölur eru: Steyptar gangstéttar: 11300 fm. Grassvæði: 13300fm. Skurðir fyrir boðveitulagnir: 8300 m. Fyrri áföngum verksins skal lokið fyrir 1. sept. 1987 en þeim síðari fyrir 1. sept. 1988. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu Garðabæjar Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá og með föstudeginum 13. mars 1987 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað í lokuðu umslagi til bæjarverkfræðings eigi síðar en föstudaginn 27. mars 1987 kl. 14.00., þar sem tilboð verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir: AMC Eagle 1982 MMC Galant 1986 Volvo 244 1976 Bílarnir eru til sýnis að sendirráð Banda- ríkjanna, LaufásVeg 21, á milli kl. 9.00-12.00 og kl. 14.00-17.00. Tilboð verða opnðuðföstudaginn 27. mars. Utboð Landsbanki íslands óskar eftir tilboðum í að steypa upp og að Ijúka ytri frágangi 2. áfanga Fræðslumiðstöðvar við Álftavatn í Grímsnesi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu skipu- lagsdeilda/ bankans, Álfabakka 10, 2. hæð, Reykjavík, gegn skilatryggingu að upphæð kr. 5.000. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. apríl kl. 11.00. Landsbanki íslands. Utboð Stjórnsýsluhús á ísafirði Óskað er eftir tilboðum í lokafrágang Stjórn- sýsluhúss við Hafnarstræti á ísafirði. Húsið er nú þegar uppsteypt, glerjað, ein- angrað og frágengið að utanverðu og er óskaðeftirtilboðum ílokafrágang innanhúss. Helztu verkþættir eru: Múrverk, flísalögn, tréverk, málun, dúkalögn, lagnir, loftræsting og raflagnir. Húsið er 4 hæðir; heildarflatarmál 4.437 m 2og heildarrúmmál 16.160 m3. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- unum, Austurvegi 2, ísafirði og á teiknistofu arkitektanna Albínu og Guðfinnu Thordar- son, Skipholti 37, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 24. mars 1987, gegn 20.000 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á bæjarskrifstofurnar á ísafirði eigi síðar en föstudaginn 24. apríl 1987 kl. 14.00 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Byggingarnefnd Stjórnsýsluhúss á Isafirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.