Morgunblaðið - 12.01.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.01.1990, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1990 77/ SÖLU Verslunin Ólabúð sem er matvöruverslun á Eyrarbakka, er til sölu. Upplýsingar í símum 98-31393 og 98-31418. ^ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Eyrarbraut 57, Stokkseyri, þingl. eign þrotabús Rögnvaldar Hjörleifssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánu- daginn 15. janúar 1990 kl. 10.00. Uppboðsbeiöendur eru islandsbanki hf. og Byggðastofnun. Sýslumaðurínn í Ámessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina nóvember og desember er 15. janúar nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. ÝMISLEGT Akureyri - skoðanakönnun Skoðanakönnun sjálfstæðisfélaganna á Akureyri vegna framboðs til bæjarstjórnakosninga fer fram á skrifstofu flokksins i Kaupangi við Mýrarveg fimmtudaginn 11. janúar og föstudaginn 12. janúár frá kl. 17.00-19.00 og laugardaginn 13. janúar frá kl. 10.00-17.00. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri. ísafjörður Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á ísafirði Fundur í fulltrúaráöi sjálfstæðisfélaganna á isafirði veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu 2. hæð laugardaginn 13. janúar nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa í kjörstjórn. 2. Framkvæmd prófkjörs. 3. Önnur mál. Stjórnin. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum ferfram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 16. jan. 1990 kl. 10.00 Eyrarbraut 10, Stokkseyri, þingl. eigandi Sveinbjörn Guðjónsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl., Jón Eiríksson hdl. og Fjárheimtan hf. Heiðmörk 25, Hveragerði, þingl. eigandi Guðjón Pálsson. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Þelamörk 29, Hverageröi, þingl. eigandi Hannes Kristmundsson. Uppboðsbeiöandi er Landsbanki íslands, lögfræöingad. Miðvikudaginn 17. jan. 1990 kl. 10.00 Amarbóli, Heiðarbæ, Þingvallahr., þingl. eigandi Ragna Ragnars- dóttir. Uppboðsbeiðandi Pétur Kjerúlf hdl. Önnur sala. Heiðmörk 24v, Hveragerði, þingl. eigandi Birgir Bjarnason. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga og Bygginga- sjóður rikisins. Önnur sala. Laufskógum 8, Hveragerði, þingl. eigandi Ágústa M. Frederiksen o.fl. Uppboðsbeiöandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Önnur sala. Miðtúni 5, kj., Selfossi, talinn eigandi Viðar Ingólfsson. Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóöur ríkisins og Jón Ólafsson hrl. Önnur sala. Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjálmar Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Jón Magnússon hrl. Önnur sala. Reyrhaga 9, Selfossi, þingl. eigandi Magnús Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl. og Jón Ólafsson hrl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu á þriðju hæð í Borgartúni 18 eru tvö skrifstofuherbergi 19 fm og 30 fm auk sam- eignar. Húsnæðið er nýinnréttað og í fyrsta flokks ástandi. Mikið af bílastæðum. Banka- stofnun er í húsinu. Upplýsingar í síma 29933. 3ja herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til leigu frá 1. febrúar nk. Leigutími getur orðið langur. Sanngjörn leiga. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. janúar merkt: „L - 6244“. Til leigu við Smáragötu Til leigu við Smáragötu í Reykjavík 4ra herb. íbúð á efri hæð frá og með 15. janúar. ^AIIar upplýsingar eru veittar í síma 91-11307. Frá Norræna félaginu Styrkir vegna norrænnar samvinnu Stofnaður hefur verið „Sjóður um norræna samvinnu" á vegum Norræna félagsins. Hlut- verk sjóðsins er að styrkja verkefni á vegum félagsdeilda Norræna félagsins er varða norræna samvinnu. í tillögum að skipulags- skrá sjóðsins segir m.a. svo: „Þau viðfangsefni, sem koma til álita sem styrkhæf, geta verið hvort sem er verkefni sem fram fara hér innanlands, þátttaka í verkefnum erlendis eða kynning á íslenzkum viðfangsefnum á Norðurlöndum. Sjóðurinn styrkir ekki reglubundin viðfangsefni s.s. vinabæjaheimsóknir né almennar heim- sóknar- og kynningarferðir til Norðurlanda." Úthlutað verður úr sjóðnum tvisvar sinnum á ári - .vor og haust - í fyrsta skipti vorið 1990 og er þá miðað við að styrkir séu veitt- ir til verkefna, sem framkvæma á síðari hluta ársins 1990. Hér með er auglýst eftir umsóknum félags- deilda Norræna félagsins um styrki úr sjóðn- um. í umsóknum, sem skulu vera skriflegar, skal taka fram allar helstu upplýsingar um þá framkæmd, sem sótt er um styrk til, þ.á m. hvað um sé að ræða, hvenær og hvar og hver sé áætlaður kostnaður. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Umsókn- ir skulu stílaðar á Sambandsstjórn Norræna félagsins, Norræna húsinu, 101 Reykjavík. Stjórn „Sjóðs um norræna samvinnu". 5JÁLFSTÆÐISPLOKKURINN FÉLAGSSTARF Þorrablót - Kópavogi Þorrablót sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi verður haldið i Hamra- borg 1, laugardaginn 20. janúar kl. 19.30. Miöasala fer fram í Hamraborg 1 frá kl. 19.00 miðvikudaginn 17. janúar. ' « Stjórnin. Ólafsfjörður Alþingismennirnir Halldór Blöndal og Matthfas Bjarnason boða til almenns fundar mánuaginn 15, janúar 1990 kl. 20.30 iTjarnarborg. Sjálfstæðisfélögin. Rangárvallasýsla Stjórnmálafundur Almennur stjórn- málafundur verður haldinn i Laufafelli, Hellu, miðvikudags- kvöldið 17. janúar kl. 21.00. Framsögumenn verða alþingis- mennirnir Þorsteinn Pálsson og Ólafur G. Einarsson. Að loknum framsöguræðum verða fyrirspurnir og umræður. Fundurinn er öllum opinn. Fólk er hvatt til þess að mæta og taka þátt i stjórn- málabaráttunni. Sjálfstæðisfélögin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna íKeflavfk Fundur í fulltrúaráðinu verður haldinn á Hringbraut 92, efri hæð, sunnudaginn 14. janúar nk. og hefst kl. 14.00, kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Ákvörðun framboðslista til bæjarstjórnar Keflavíkur við bæjar- stjórnakosningar 1990. 2. Bæjarmál. 3. Önnur mál. Aðeins fulltrúum eða kjörnum varamönnum kjörinna fulltrúa veittur aðgangur. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna I Keflavik. Austur-Skaftfellingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu á Höfn, mánudaginn 15. janúar kl. 20.30. Alþingismennirnir Þor- steinn Pálsson og Ólafur G. Einarsson hafa framsögur um viöhorfin i stjórnmálunum. Einnig mæta á fundinn alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi. K.ENN5LA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. Wélagslíf I ¥¥i| £Lj ÍJWW If « JÉ!Í 1 Mlr m Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænavika. Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. I.O.O.F. 12 = 1711128V2 = Frá Guöspeki- fólaginu Ingóffsstrssti 22. Áskrtftarsími Ganglara ar 39673. í kvöld kl. 21.00 flytur Einar Aðalsteinsson erindi um Shamanisma í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Laugardag frá kl. 15.00-17.00 er opið hús með fræðslu og umræðu. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.