Morgunblaðið - 12.01.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.01.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANUAR 1990 37, VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS i u *LXni’U\\ * Krabbameinsfélag l'SLANDS Samhjálp kvenna Leikfimi fyrir konur sem gengið hafa undir brjóstaaðgerð. Nýtt námskeið er að hefjast. Enn eru nokkur pláss laus. Allar upplýsingar veita fyrir hönd Samhjálpar kvenna, Kristbjörg í síma 657813 og Lovísa í síma 42777. Glugginn auglýsir Útsalan er hafín Stórkostleg verdlækkun Glugginn, Kúnsthúsinu, Laugavegi40. Bókaútgáfan Iðunn: Hafa skal það sem sannara reynist Til Velvakanda. Jón Karlsson forstjóri bókaútgáf- unnar Iðunnar hafði samband við undirritaðan sl. miðvikudag í tilefni bréfkoms sem birtist í Velvakanda 4. janúar sl. Hafði hann um það nokkur vel valin orð og skýrði mér frá tilurð pakkans er ég fékk sendan frá þeim skömmu fyrir jól. Sagði hann mér að þetta væri bók sem ég hefði pantað hjá SVFR í fyrra- vetur. Það er því ljóst að ég hefi hlaupið á mig hvað pakkann varðar og greiði því sendan gíróseðil strax og get þá leyft mér að skoða inni- hald pakkans, sem enn er óopnaður. Umræddur pakki var sendur til mín tveimur dögum fyrir jól og kom mér afar spánskt fyrir sjónir. Ég velti honum fyrir mér í marga daga. Ekkert bréf fylgdi pakkanum, að- eins gíróseðill þar sem Iðunn var viðtakandi en hvergi minnst á SVFR. Það hefði verið viturlegra fyrir mig að hringja í Iðunni og spyijast fyrir um innihaldið en það varð samt ofaná að ég sendi þetta bréfkorn. Mér er sagt að Iðunn og SVFR hafi gefið út þessa bók og hefi ekkert við það að athuga. Þá birt- ust kaflar úr bókinni í Mbl. skömmu fyrir jólin, mjög skemmtilegir, þannig að ég hlakka til að kíkja í hana með hækkandi sól. Ég hvet þá félaga í SVFR sem enn hafa ekki greitt gíróseðilinn að gera það hið fyrsta. Þrátt fyrir stóryrt orð forstjóra Iðunnar mun ég hér eftir sem hingað til halda áfram að kaupa bækur Iðunnar og á vonandi góð samskipti við fyrirtækið um ókomin ár. Garði 10. janúar, Arnór Ragnarsson TILKYNNING Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjó- manna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessarar tilkynningar, mun verða óskað uppboðssölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 2. janúar 1990. F.h. Lífeyrisjóðs sjómanna, TRYGGINGASTOFUN RÍKISINS Skrifíð eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Armstrong Zí'i' :rong > Z'áiii niðurhengd loft CMC kerll tyrlr nlðurhongd lott, ar úr galvanlMruóum málml og oldþohð CMC korfl er auðvelt I uppsetnlngu og mjög aterkt. CMC kertl er tost m#í> stlllanlegum upphengjum sem þola allt a& 50 kg þunga. CMC kertl t»t! ' m&rgum gar&um baa6l aýnllegt og fallö og verölö er ótrúlega légt. & CMC kerfl er serstaklega hannad Hnngiö eftir lyrlr lottpl&tur trá Armstrong Irokari upplýsingum. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 29 - Revkavík - sími 38640 UTSALA NR: 100 mmmi E V/SA® EUROCARD ■■■■ Gallabuxur 2.950,- 1.600,- Flauelsbuxur 2.950,- 1.990,- Háskólabolir 1.990,- 990,- Vinnuskyrtur 1.490,- 985,- Skyrtur 2.490,- 1.390,- 12 pörsokkar 1.000,- VINNUFA TABUÐIN Kringlunni 3. hæð, sími 686613. Laugavegi 76, sími 15425. Hverfisgötu 26, sími 28550.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.