Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Þrjú frábær fyrirtæki Blómabúð fyrir hús úti á landi Höfum til sölu eina glæsilegustu blómabúð á Reykjavíkursvæðinu í skiptum fyrir lítið veðsetta húseign úti á landi. Sérstakt tækifæri til að losna við illseljanlega eign í staðinn fyrir arðsamt fyrir- tæki fyrir sunnan. Hverfispöbb Til sölu glæsilegur hverfispöbb með góðri eld- húsaðstöðu. Stór bar. Nýjar innr. Öll leyfi. Gullnáman. Laus strax. Sælgætisverslun í stóru íbúðarhverfi er til sölu góð sjoppa með vaxandi veltu. Öll tæki til staðar. Verðhugmynd 3 millj. Laus strax. KiíiTTiTTímmyjri SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 21150-21370 LARUS Þ. VAL0IMARSS0N, framkvæmdastjori KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur fasteignasau Til sýnis og sölu m.a. eigna: Glæsileg eign úrvalsstaður Nýl. raðhús grunnfl. um 90 fm m. 6 herb. íb. á tveimur haeðum. í kj./jarðh. má gera mjög góða sér 2ja herb. ib. Bílskúr. Ræktuð lóð. Húsið er rétt v. íþrmiðstöðina í Árbæjarhverfi. I gamla, góða vesturbænum - skipti Bjóðum glæsil. sérhæð um 150 fm auk bílsk. í skiptum f. góða 3ja- 4ra herb. íb. í borginni eða nágr. 40 ára húsnæðislán kr. 3,3-5,0 millj. Nokkrar 3ja herb. íbúðir mjög góðar m.a. við: Vallarás 5. hæð. Uyftuhús. Parket. Útsýni. Endurb. sameign. Furugrund. 7. hæð. Lyftuhús. Útsýni. Bílgeymsla. Tilb. óskast. Dvergabakka. 3. hæð. Suðurendi. Parket. Ágæt sameign. Eiriksgötu. Jarðhæð. Innr. og tæki ný. Vinsæll staöur. Súluhóla. Suðuríbúð. Eins og ný. Ágæt sameign. Fráb. kjör. Glæsileg íbúð við Tómasarhaga Nýendurbyggð 2ja herb. sólrík íb. 65,5 fm nettó í kj. Allt sér. Fjór- býli. Vinsæll staöur. Skammt frá Hótel Sögu stór og sólrík 3ja herb. íb. á 4. hæð. Nýtt gler. Þvegið á hæðinni. Ágæt sameign. Tilboð óskast. Ágæt íbúð við Eiðistorg 4ra herb. íb. á 3. hæð um 100 fm. Stórar stofur. Tvennar svalir. Ágæt sameign. Bílhýsi. Útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Hveragerði - borgin - eignaskipti Gott timburhús í Hveragerði um 120 fm auk bílskúrs. Skipti mögul. á minni eign í borginni eða nágr. Tilboð óskast. • • • ' í Mosfellsbæ óskast um 100 fm sérbýli auk bílskúrs. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. AIMENNA FASTEIGHASAl AH LÁÚGWÉGnnÍMAnmÖ^íaTÖ Klukkuberg 35-41 Til sölu eru níu íbúðir í þessu húsi við Klukkuberg 35-41 í Hafnarfirði. Húsið stendur á einum besta útsýnisstað á höfuðborgarsvæðinu. Sérinngangur og þvottaaðstaða er í öllum íbúðunum. íbúðirnar eru til afhendingar strax, tilbún- ar undir tréverk og léttmálaðar en húsið er fullbúið og nýmál- að að utan. Lóðin er frágengin, svo og aðkoma og bíla- stæði. Sérgeymslur fylgja öllum íbúðunum, svo og sameigin- leg reiðhjóla- og vagnageymsla. Hægt er að fá keyptan bílskúr eða stæði í rúmgóðri bílageymslu. Fimm gerðir íbúða eru í boði: Ein 64,9 fm 2ja herb. endaíbúð. Verð 5,9 millj. Ein 75,0 fm 3ja herb. íbúð. Verð 6,5 millj. Fimm 108,3 fm 4ra herb. íbúðir á tveimur hæðum. Verð 7,9 millj. Ein 109,8 fm 4ra herb. inníbúð á tveimur hæðum. Verð 7,7 millj. Ein 117,6 fm 4ra herb. endaíbúð á tveimur hæðum. Verð 8,5 millj. Verð íbúðanna miðast við að allt að 65% kaupverðsins séu greidd m. húsbr. sem tekin eru án allra affalla, en 35% greiðast að hluta til við kaupsamning en að hluta til vaxta- laust á 12 mánaða tímabili. EIGNAMIÐLUNIN % Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - SíiSinnúla 21 FRÉTTIR Digranes- kirkja vígð ÓLAFUR Skúlason, biskup á ís- landi, vígði nýja kirkju í Suður- hlíðum í Kópavogi, Digranes- kirkju, síðastliðinn sunnudag. Þorbergur Kristjánsson sóknar- prestur og biskup messuðu og Þorbjörg Daníelsdóttir formaður sóknarnefndar flutti erindi. Kór Kópavogskirkju og nýstofnaður kór Digraneskirkju sungu undir stjórn nýráðins organista, Smára Ólasonar, að viðstöddu fjöl- menni. Þá söng Guðrún Lóa Jóns- dóttir einsöng. Samkvæmt þjóð- skrá 1. desember sl. eru 6.433 sóknarbörn í Digrane'skirkju. Eins og sést á mynd er kirkjusai- urinn því sem næst fullskipaður. Morgunblaðið/Sverrir Anna Þórhallsdóttir söngkona níræð Hóf langspilið aftur tíl vegs og virðingar ANNA Þórhallsdóttir söngkona er níræð í dag en hún átti stóran þátt í að endurvekja langspilsleik hér á landi og hefur komið víða við í tónlistarmál- um þjóðarinnar. Hún var einnig fastur starfsmaður í 22 ár hjá Landssímanum. Anna hóf söngnáni hjá Sigfúsi Eiparssyni kennara í Kvennaskó- lanum þegar Anna var nemendi þar. 1923 hóf hún söngnám í Dan- mörku hjá Kristinu Hoffmann. 1929 hóf hún söngnám hjá Sigurði Birkis og tók þátt í Norðurlandamóti þar sem hún söng með stórum kór m.a. í Kon- unglega leikhúsinu. Juillard Þegar hún hafði starfað um tíu ára skeið hjá Sigfúsi Einarssyni og með kór Páls ísólfssonar fór hún í Juilliard tónlistarskólann i Bandaríkjunum. „Ég gekk þar undir próf og það var gagnrýn- andi frá Metropolitan óperunni sem gagn- rýndi mig. Þegar ég hafði lokið söng mín- um kom hann til mín og sagði: „Þér komist inn,“ og síðan spurði hann hvaða fallega, íslenska lag ég hefði sungið. Ég kvaðst hafa sungið „Heim“ eftir Sigvalda Kaldalóns og sagði að lagið væri gríðarlega fallegt," sagði Anna. I Juilliard skólanum fékk Anna áhuga fyrir langspili því í skólan- um voru nemendur frá öllum heimshornum og allir töluðu um sín þjóðlegu hljóðfæri. „Þá rann upp ljós fyrir mér að við þyrftum að hefja langspilið til vegs og virð- ingar á ný. „Eg er mikill áhuga- maður um þjóðlög og árið 1960 fór ég til Danmerkur til að safna þjóðlögum. Ég fór í Árnasafn og náði þar í bók sem heitir Melodia, sem er handrit frá því um 1700 og skrifaði þar upp mikið af falleg- um lögum. í þessu litla kveri sem Ólafur Jónsson frá Söndum í Dýra- firði safnaði eru 200 gömul þjóðlög sem sonur hans, Jón Ólafsson, skrifaði upp,“ sagði Anna. Jón Helgason prófessor í Kaup- mannahöfn var Ónnu innan hand- ar með að finna langspil. „Það fór svo þannig að ég iét smíða handa mér langspil og það var þekktur fiðlusmiður, Sven Jensen, sem tók að sér að smíða það.“ Langspilið ér enn í eigu Önnu. 1966 ferðað- ist Anna á vegum um ísland með langspilið og kynnti hljóðfærið. Anna hefur skrifað greinar og flutt erindi í útvarpi um langspil og kveðst hafa gert allt sem í hennar valdi stendur til að afla hljóðfær- inu vinsælda að því undanskildu að skrifa um það bók. „Þessi bók sem ég hafði lagt drög að yrði svo dýr að ég gæti ekki lagt slíkar upphæðir fram. Sú bók yrði að vera afar vönduð, bæði sem kennslubók og söngbók með út- setningum fyrir langspil. Ég hef leitað eftir styrkjum til útgáfunnar en hef fengið synjun,“ segir Anna. Hins vegar gaf út hún hljóm- plötu á eigin kostnað árið 1950 sem heitir Tólf íslensk sönglög og undirleikari á henni var Gísli Magnússon píanóleikari. Þá hefur hún skrifað bók og fjölda blaða- greina. Auglýsingastofa Höfum fengið í einkasölu mjög þekkta auglýsingastofu í Reykjavík. Um er að ræða rótgróið fyrirtæki með góð viðskiptasambönd. Fyrirtækið er starfrækt í góðu, eigin húsnæði, vel útbúið tækjum. Góð staðsetning. Sala húsnæðis kæmi til greina. Upplýsingar einungis á skrifstofunni, ekki í síma. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráðnjof ■ Rókhald ■ Skaltaaðsloð ■ Kaup of> sala fynrlœkja . Síðumúli 31 ■ I0H Reykjavík ■ Sími ()H 92 99 • h'ax ()H /9 45_ Krisiinn B. Ra^nursson, viðskiptafrœðtnf’ur Tölvufax d» mötald Innbyggð, utanáliggjandi, POMCIA fó kr. 10.000,- *BQÐEIND - Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081 Sjábu hlutina í víbara samhengi! Anna Þórhallsdóttir m € i N € I I 4 I i 4 4 i i i N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.