Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1994 39 BRÉFTIL BLAÐSIIMS * Minnumst Vestur-Islendingsins Vilhjálms Stefánssonar VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 24. september,1994. Bingóútdráttur: Ásinn 23 65 4 75 41 14 56 74 47 58 25 15 26 70 66 67 38 33 EFTIRTAUN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. Frá Þór Jakobssyni: VÍKVERJl Morgun- blaðsins minntist fyrir nokkru Vilhjálms Stef- ánssonar landkönnuðar í tilefni sjónvarpsvið- tals við ekkju hans. Víkverji riíjaði af hlý- hug upp minnisstæða heimsókn hans og Jóns heitins E. Ragnarsson- ar lögfræðings til Vil- hjálms skömmu fyrir lát landkönnuðarins. Því miður missti ég af sjónvarpsviðtalinu vegna þess að ég var í rannsóknarleiðangri í Grænlandssundi íjarri ströndum landsins. En taka vil ég heils hugar undir uppástungu Vík- vetja á þá lund að íslendingar minn- ist rausnarlega þessa mikla Vestur- íslendings og íslands- vinar. A hinn bóginn gæti frægðarljómi sem stafar af nafni hans erlendis orðið lyftistöng íslenskum vísindum. Stjóm Háskólans á Akureyri samþykkti fyrir nokkmm árum að freista þess að koma á fót miðstöð norður- slóðarannsókna. Pró- fessor Haraldur Bessa- son, fyrsti rektor Há- skólans á Akureyri, stóð að kynnum með hinni ungu stofnun nyrðra og kanadískum vísinda- mönnum á sviði nátt- úruvísinda og mannfræða norður- slóða. Aðrir frumheijar við háskól- ann, og við hinar vaxandi Akureyrar- deildir Hafrannsóknastofnunar og Villyálmur Stefánsson Jarðvegseyðing - mesta ógn jarðarbúa Frá Ara Trausta Guðmundssyni: ÞVERÖFUGT við hald margra manna er fólksijölgun víðast hvar ekki sú ógn við tilvist mannanna sem oft er látið liggja að. Vissulega steðja ýmsar augljósar hættur að fólki: Veðurfarsbreytingar, hækkun sjávarborðs, mengun vatns, lofts og sjávar og farsóttir. Með nokkrum rétti má þó halda því fram að jarð- vegseyðing sé sú ógn sem mestu hættir lífi fólks í mörgum þéttbýlum löndum og í löndum þar sem hrað- fara jarðvegseyðing og ör mann- ljölgun fara saman við viðvarandi fátækt. Og sú fátækt, vel að merkja, á sér hagsögulegar og póli- tískar skýringar. Jarðvegseyðingin er ótrúlega hraðfara. Um sex milljónir hektara verða að eyðimörk á hverju ári en það samsvarar rúmlega hálfu Is- landi. Ofbeit og skógarhögg eru meðal helstu orsaka þess að jarð- vegseyðingin nær sér á strik en vatn og vindar sjá um að flytja efn- ið af stað og auka við eyðinguna. Talið er að skóglendi jarðar rýrni um 15-20 milljónir hektara á ári, einkum regnskógar, en það sam- svarar rúmlega einu og hálfu ís- landi. Árið 1970 voru íbúar jarðar rúmlega 3 milljarðar og landbúnað- arsvæði 0,38 hektarar á mann. Nú eru íbúar vel á sjötta milljarð og jarðvegs- og skógareyðing minnkað landbúnaðarsvæði á mann í 0,28 hektara, þrátt fyrir aukna ræktun allvíða. Spáð er að jarðarbúar verði um 7 milljarðar árið 2010 en land- búnaðarsvæði aðeins 0,21 hektari á mann. Af þessu má sjá hve brýnt er að vernda og bæta gróðurlendi jarðar og búa milljörðum hennar skilyrði til grunnviðurværis. Nú í mánaðarlok heimsækir ís- land einn kunnasti sérfræðingur heims á þessu sviði, dr. David Sand- ers, yfirmaður jarðverndunarsviðs FAO (Matvæla- og landbúnaðar- stofnun SÞ). Hann kemur í boði Landgræðslunnar og landbúnaðar- ráðuneytisins og ætlar að leiðbeina við stefnumörkun og skipulag land- græðslu hérlendis. En dr. Sanders heldur líka almennan fræðslufund í boði Hins ísl. náttúrufræðifélags og Landgræðslunnar. Þar gefst mönnum gott tækifæri til þess að fá yfirlit yfir jarðvegseyðingu víða um heim og yfir framvindu barátt- unnar gegn henni. Fundurinn verð- ur á Hótel Loftleiðum kl. 17, fimmtudaginn 29. september. ARITRAUSTIGUÐMUNDSSON, jarðeðlisfræðingur. Náttúrufræðistofnunar íslands, ættu að Iáta kné fýlgja kviði og koma hið fyrsta á laggimar „umferðarmiðstöð" norðurslóðarannsókna á Akureyij og kenna við hinn heimsfræga land- könnuð, vísindamann, alþýðufræðara og ræðusnilling Vilhjálm Stefánsson. Hinn nýi rektor Háskólans á Akur- eyri, dr. Þorsteinn Gunnarsson, er vís til að koma farsællega áleiðis fyrrnefndri samþykkt háskóla síns. íslendingar eiga skuld að gjalda. Með fyrrgreindum hætti yrði bætt fyrir þau mistök íslenskra stjórnvalda á sínum tíma að þiggja ekki dýr- mætt bókasafn Viihjálms Stefánsson- ar. Það stóð víst til boða gegn skil- málum sem hefðu borgað sig með tímanum. Betra er seint en aldrei. ÞÓR JAKOBSSON, veðurfræðingur, Espigerði 2, Reykjavík. Gagnasafn Morgunblaðsins Allt efni sem birtist í Morgun- blaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í'upplýs- ingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á ann- an hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylg- ir fyrirvari hér að lútandi. 10170 10393 10868 11387 11841 12256 12647 12941 13373 13571 13785 14071 14435 10253 10562 11083 11441 11866 12363 12680 13039 13430 13635 13836 14312 14522 10319 10648 11252 11469 11999 12433 12797 13188 13501 13682 13885 14332 10371 10771 11284 11609 12035 12504 12808 13364 1355113736 13927 14366 Bingóútdráttun TvLsturinn 27 7173 47 55 20 45 5158 50 39 38 40 48 43 8606635 5 EFTIRTALIN MIDANIJMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10100 10412 10582 10748 11003 11652 12050 12290 1277113031 13480 13742 14298 10188 10446 10610 10809 11113 11690 12088 12313 12869 13057 13623 14054 14809 10190 10524 10638 10846 11351 11736 12230 12538 12882 13314 13632 14179 10215 10542 10698 10878 11502 11873 12238 12641 12901 13436 13653 14232 Bingóútdráttun I»risturinn 45 50 53 59 2 54 17 46 42 4924 8 33 44 74 73 3166 34 58 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10006 10246 10688 11343 11682 12080 12420 12855 13125 13612 13737 14146 14525 10076 10342 10744 11495 11804 12184 12459 12900 13137 13624 13840 14219 14705 10085 10474 11141 11531 11870 12236 12688 13008 13339 13685 13964 14291 10086 10573 11280 11600 12021 12278 12776 13088 13531 13689 14106 14421 Ásinn: Lukkunúmer VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT HJÁ HEIMILISTÆKJUM. 12761 11557 13211 Tvisturinn: Lukkunúmer VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT HJÁ FREEMANS. 14062 14024 10112 Þristurinn: Lukkunúmcr VINNNINGAUPPHÆD 10000 KR. VÖRUÚTTEKT HJÁ NÓATÚN. 11604 14532 12273 Aukavlnningur VINNNINGAUPPHÆD 60000 KR. FERDAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 11763 Lukkuhjólió Röð:0011 Nr:10885 Bflustiginn Röð:0011 Nr: 11848 Vinningar fást grciddir út frá og mcð þriöjudcgi. E-VÍTAMIN er öflug vörn fyrir frumur líkamans Skortur á E-VÍTAMÍNI veldur sjúkdómum og ófrjósemi hjá dýrum. Vitneskja um þetta hefur gert E-VÍTAMÍN þekkt sem kynorkuvítamínið.Yfirgripsmiklar rannsóknir benda til að E-VÍTAMÍN sé mikilvæg vöm gegn alvarlegum sjúkdómum. E-VITAMIN er öflugt andoxunarefni (þrávarnar- efni) sem ver frumur líkamans með því að hemja skaðleg sindurefni. E-VÍTAMÍN vinnur þannig gegn hrömun frumanna. Rannsóknir hafa einkum beinst að E-VÍTAMÍNI til viðhalds heilbrigðu hjarta og starfsemi þess. GUU MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN! Éu leilsuhúsið Kringlunni sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.