Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Stjórnarstefnan ber árangur FYRIR tilstyrk stjórnvalda, segir Alþýðublaðið sl. föstudag, er raungengi hagstæðara en oft áður, sem hefur afgerandi þýðingu fyrir útflutningsgreinar, vextir hafa lækkað og verðbólga er í lágmarki. Þessi stöðugleiki hefur ekki hvað sízt stuðlað að batanum í þjóðarbúskapnum. I M l>i IHIlll f lllll j Batamerki í Kyrrstaðan rofin ÚR LEIÐARA Alþýðublaðsins: „Þrengingarnar í efnahags- lifinu hafa markað djúp spor í okkar litla samfélag á síðustu árum. Ríkisstjórnin hefur lagt allt kapp á að skapa umhverfi, sem býr í haginn fyrir bata; og ekki skirrst við að ráðast í óvinsælar aðgerðir til að skapa sem mestan stöðugleika. 011 teikn, sem nú sjást á himni efnahagsmála, benda til að það hafi tekizt glæsilega. Óvana- legur stöðugleiki ríkir, at- vinnuleysi minnkar hraðar en menn hugðu fyrir; kyrrstaðan í efnahagslífinu hefur loksins verið rofin“. • • • • Fyrirtækin rétta úr kútnum „ÞEGAR á þessu ári sjást ótví- ræð merki um bata í efnahags- lífinu. Að sönnu má rekja bat- ann að nokkru leyti til afla af fjarlægum miðum ... En auk þeirra miklu verðmæta sem streyma nú af fjarlægum mið- um, þá er einnig ljóst, að út- flutningsiðnaðurinn er að ná sér á strik. Hagstæð staða ís- lenzku krónunnar veldur þvi að telqur af útfluttum sjávar- afurðum hafa aukizt umfram áætlanir og ferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein, sem skilar æ meiru til landsmanna. Það er Jjóst að í kjölfar bata- merkjanna eru fjárfestingar að aukast og munu eflast enn meir á næsta ári. En það sem ef til vill eru ótvíræðustu bata- merkin er sú staðreynd, að fyr- irtæki eru nú farin að sýna hagnað á nýjan leik — sum verulegan". • • • • Atorka stjómvalda „ÞAÐ sem ráðið hefur úrslitum um hinar jákvæðu breytingar í efnahagslífinu er atorka stjórnvalda. Fyrir þeirra til- styrk er raungengið hagstæð- ara en oftast áður ... Vextir hafa lækkað verulega og von er á lækkun bankavaxta innan tíðar, sem mun hafa jákvæð áhrif á kaupmáttinn þegar í stað. Að auki er verðbólgan í algeru lágmarki og í þeim árangri ekki sízt felst árangur ríkisstj órnarinnar. Batamerkin eru ótvíræð. Andspænis þungbærum þorsk- bresti verður árangurinn að teljast glæsilegur; ríkisstjórn- inni hefur tekizt að rjúfa kyrr- stöðuna". APOTEK__________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 23.-29. septem- ber, að báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúð- inni Iðunn, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. H AFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tii skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSfMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMIS ADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafi með sér ónæmis- skfrteini. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMIS3AMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga f síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJARLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjanuirg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA IJAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður I)ömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266. grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreidrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfiæðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsáslg'ól og aðstoð fyrir konur sem IjeiU- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Sím8vari allan sóiarhringinn. ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fúndir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfúndir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN slmsvari 91-25533 fyrir [já sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Tónabæ miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn- ing mánud. kl. 20. SA (Smokers Anonymus): Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sinum. Fundir í Tjarnargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. FBA-SAMTÓKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og greent númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.- föstud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatfmi fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upþlýs- ingar um þjálparmæður í síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Roykjavik, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 ís. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aöstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, I'lókagfjtu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annari miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14_ alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hvcrf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfraíðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA______ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KI. 14-20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, IIJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artfmi frjáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI IIAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKIJRLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæsiustöð Suðumesja. S. 14000. SUNNUHLÍÐ lyúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallcstrarsal- uropinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til föStudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar f aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGl 3—5 s. 79122. BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 36270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, Fóstud. kl. 9-19, iaugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - iaugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Fráog með þriðjudeginum 28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna viðgerða til 1. október. Sýningin „Leiðin til lýðveld- is“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunndaga. ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Opið alla daga kl. 14-16.30. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12—18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13,30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARFrá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13—19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. FRÉTTIR Ferðastyrkir fyrirunga norræna listamenn MENNINGARMÁLARÁÐHERRAR Norðurlanda hafa ákveðið að stofna ferðastyrkjasjóð fyrir unga norræna listamenn. Tilgangur sjóðsins er að auka möguleika ungra listamanna til að ferðast innan Norðurlandanna og hvetja þá til að líta á Norðurlönd- in sem eitt athafnasvæði og nýta sér í auknum mæli þá möguleika sem þar er að fínna. Til sjóðsins er stofnað sem þriggja ára tilraunaverkefnis tímabilið 1995-1997. Auglýst verður í dag- blöðum eftir umsóknum í sjóðinn í fyrsta sinn 1. október 1994 og renn- ur umsóknarfrestur út 1. nóvember. Styrkir verða þá veittir til ferða á fyrri helmingi ársins 1995 og hefur verið ákveðið að veija til þess allt að 15 milljónum íslenskra króna. Síðan verður úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári og verður umsóknar- frestur til 1. apríl fyrir ferðir síðari hluta árs og til 1. október fyrir ferð- ir fyrir hluta árs. Styrkirnir ætlaðir 35 ára og yngri Ferðastyrkirnir eru ætlaðir nor- rænum listamönnum 35 ára og yngri, í öllum listgreinum sem vilja ferðast milli Norðurlandanna. Styrkir verða veittir einstaklingum til iengri eða skemmri dvalar hvar sem er á Norð- urlöndum. Umsækjandi þarf að sýna fram á gagnlegan tiigang ferðarinn- ar og geta staðfest tengsl við listalíf- ið á þeim stað sem hann hyggst dvelja á. Hægt verður að fá styrki t.d. til að sækja ráðstefnur og náms- stefnur og til heimsóknar og dvalar í öðrum hliðstæðum tilgangi. Styrkjunum verður úthlutað af nefnd sem í eiga sæti fulltrúar sem eftirtaldir aðilar tilnefna: Norræna list- og listiðnaðamefndin (NKKK), Norræna tónlistamefndin (NOMUS), Norræna leikhús- og dansnefndin, Norræna bókmennta- og bókasafns- nefndin (NORDBOK) og Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn. Umsjá sjóðsins er í höndum skrif- stofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. SUIMDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug. Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga" - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.80-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - íöstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJ ARN ARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: AUa daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆOI GRASAGARÐURINN 1 LAUGAUDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn alla virka daga nema miðvikud. frá kl. 13-17. Fjölskyldugarðurinn er opinn laugard. og sunnud. f sept. frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opmu- alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.