Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 42
/ 42 ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdl 4. sýn. í kvöld, uppselt, - 5. sýn. fös. 30. sept., uppseit, - 6. sýn. lau. 8. okt., uppselt, - 7. sýn. mán. 10. okt., uppselt, - 8. sýn. miö. 12. okt., uppselt. Ósótt- ar pantanir seldar daglega. NÆSTA SÝNINGATÍMABIL. Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 29. sept. - sun. 2. okt. - mið. 5. okt. - fim. 6. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ, eftir Dale Wasserman Lau. 1. okt. - fös. 7. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerö Viðars Eggertssonar. Fös. 30. sept., uppselt, - lau. 1. okt. - fös. 7. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðsluhortaþjónusta. gj<J BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG RJEYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 5. sýn. fim. 29/9, gul kort gilda, örfá saeti laus. 6. sýn. fös. 30/9, græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. lau. 1/10, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. sun. 2/10, örfá sæti laus, brún kort gilda. 9. sýn. fim. 6/10, bleik kort gilda. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Mið. 28/9, fim 29/9 örfá sæti laus, fös. 30/9, uppselt, lau. 1/10 örfá sæti laus, sun. 2/10 uppselt, mið. 5/10 örfá sæti laus, fim. 6/10 uppselt, fös. 7/10 upp- selt, lau. 8/10 uppselt, sun. 9/10 uppselt, miö. 12/10, fim. 13/10 uppselt, fös. 14/10, uppselt, lau. 15/10, sun. 16/10. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. lau 1 /10 kl. 14. Sun. 2/10 kl. 14. • BarPar sýnt í Þorpinu 53. sýn. fös. 30/9 kl. 20.30. Lau. 1/10 kl. 20.30 Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. Sýnt í íslensku óperunni. MIÐIMÆTURSÝNINGAR: Fös. 30/9 kl. 20, uppselt. og kl. 23, uppselt. Lau. 1/10 kl. 20, uppselt og kl. 23, örfá sæti. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga fró kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Seljavegi 2 - sími 12233. MACBETH eftir William Shakespeare Sýn. fös. 30/9 kl. 20. Sýn. lau. 1/10 kl. 20. Sýn. fim. 6/10 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðr- um tímum í símsvara. Danshöfunda- kvöld Höfundar: Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, og David Greenall 6. sýn. lau. 1. okt. kl. 20.00. 7. sýn. sun. 2. okt. kl. 15.00. Miðasalan opnuð kl. 16.00, nema sunnudaga kl. 13.00. Miðapantanir á öðrum tímum í síma 610280 (símsvari) eða I síma 889188. íslenski dansflokkurinn ö^i^ciUím/só/cíi^iiHn^inny IEcsíEjBcsúnsx leysir vandann Reflectix er 8 mm þykk endurqeislandi einangrun í rúllum. 7 lög en 2 ytri alúminíum-lög endurgeisla hitann. reiddir: 61 og 122 mm. Ftúllulengdir: 15, 38 og 76m. (háaloft, bak viö ofna, í fjós, hesthús, á rör, á veggi, f jr\ tjaldbotna, sessur, svefnpoka o.m.fl. [ J Skæri, heftibyssa og límband einu verkfærin. Alltaf tll á lage r BYGaiNOAVÖRUVERSLUN Þ. Þ0RGRÍMS80N & CO Ármúla 29, sími 38640 FOLKI FRETTUM # # Morgunblaðið/Guðmundur Kr. Jóhannesson Meistararnir ÍSLANDSMEISTARAR eldri flokks KR 1994. Efri röð frá vinstri: Ellert B. Schram, Sigurður Pét- ursson, Örn Guðmundsson, Jósteinn Einarsson, Ólafur Haukur Haraldsson, Guðmundur Jóhanns- son, Ágúst Már Jónsson, Erling Aðalsteinsson, Karl Dúi Karlsson, Sigurður Kr. Björnsson og Krist- inn Jónsson, formaður KR. Fremri röð frá vinstri: Árni Guðmundsson, Sverrir Herbertsson, Sæ- björn Guðmundsson, Halldór Pálsson fyrirliði, Ásmundur Hafsteinsson, Vilhelm Frederiksen, Sigurð- ur Indriðason, Ástvaldur Jóhannsson og Björn Pétursson. Islandsmeistarar þrjú ár 1 röð Lét gamlan draum rætast BÁRA Þórarinsdóttir útskrifaðist hinn 19. júní frá Porsl- in Keramik Industriskolan í Lidkoping í Svíþjóð. Bára fluttist til Svíþjóðar árið 1989 ásamt eigin- manni sínum og fjórum dætrum til að sjá hvernig lífíð handan hafs gengi fyrir sig. í fyrstu vann hún hjá Volvo-verksmiðjunum, en missti vinnu sína þar eftir sex mánuði. „Það var eiginlega lán í óláni,“ segir Bára, „því það leiddi til þess að ég lét gamlan draum rætast.“ Bára sótti um inngöngu í Porslin og Keramik Indust- riskolen en var ekki vongóð um inngöngu þar sem acf- eins takmarkaður fjöldi kemst að á hverju ári. „Eg fékk að vita að ég hefði komist í skólann tveimur dögum áður en hann bytjaði og það tók mig margar vikur að trúa því að það væri satt.“ Bára segist hafa sterkar taugar til íslands og íslenskr- ar menningar: „Ég hef hrifist af sögusögnum um álfa og vætti frá því ég var barn og það kemur sterkt fram í mínum verkum." Utskriftarnemendur héldu sýningu sem stóð frá 10. júní til 15. ágúst og fékk að sögn góða dóma í Svíþjóð. Bára ætlar að vinna áfram að listgrein sinni og von- ast til þess að geta haldið sýningu á verkum sínum á íslandi einhvern tíma í framtíðinni. Eldri flokkur KR í knattspyrnu fagnaði óvenjulegum áfanga á dögunum með því að verða íslands- meistari þriðja árið í röð. Halldór Pálsson, fyrirliði flokksins, sagði að þó gamanið sæti í fyrirrúmi væri alltaf ánægjulegt að sigra og það væri ekki leiðinlegt að verða meistari þijú ár í ^ röð. Strákarnir héldu að sjálfsögðu upp skeruhóf með mök- um sínum og eins og venjulega fór það fram á Sex Baujunni á Seltjarnarnesi. Þar var Sigurður Indriðason útnefndur knattspyrnumaður ársi'ns og ýmsar aðrar viðurkenningar afhentar. Sagt er að Old- man hafi gert allt sem hann gat til að setja sig í fót- spor Beethovens nema að missa heyrnina Oldman bregður tónsprota á loft ►GARY Oldman fer með hlutverk Beethovens í kvikmynd sem gerð hefur verið um ævi meistar- ans, og er sagt að Oldman hafi gert allt sem hann gat til að setja sig í fótspor Beethovens nema að missa heyrnina. Sjálfur er leikarinn ekki mikill tónsnillingur og þurfti hann að ráða sér píanókennara til að gera sér auðveldara að fást við nótnaborðið. Undi hann sér engrar hvíldar í náminu, og í þrjá mánuði lagði hann hart að sér átta tíma á dag við að tileinka sér vinnubrögð tónskáldsins. Þetta bar Hka góðan árangur og í vor var Oldman meðstjórnandi Sinfóníu- hljómsveitar Lundúna með myndinni var hljóðrituð. FOLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.