Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ►Frægðardraumar (Pugwall’s Summer) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. (21:26) 18.55 ►Fréttaskeyti Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (15:26) CX) 19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um bar- þjóna og fastagesti á kránni Staupa- steini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (15:26) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Hvíta tjaldið í þættin- um eru kynntar nýjar myndir í bíó- húsum borgarinnar. Þá eru sýnd við- töl við leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerð: Valgcrður Matthíasdóttir. Þátturinn verður endursýndur á sunnudag. 21.00 ►Leigumorðinginn (The Yu- goslav Hitman) Skosk sakamála- mynd um Króata búsettan í Skot- landi sem er sýnt banatilræði. Aðal- hlutverk: Robert Carr, Alexander West og Derek Lord. Leikstjóri: Alan MacMillan. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 21.55 ►Þorsklaust þorskveiðiland Ann- ar þáttur Ólafur Sigurðsson fjallar um þau mannlegu vandamál sem hafa skapast á Nýfundnalandi í kjöl- far aflasamdráttar og atvinnuleysis. 22.30 ►Skjálist Fimmti þáttur í nýrri syrpu sem ætlað er að kynna þessa listgrein sem er í örri þró- un. Rætt er við innlenda og út- lenda listamenn og sýnd verk eftir þá. Umsjón: Þór Elís Páls- son. (5:6) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar "3°BARNIlEFNrPé,“rPan 17.50 ►Gosi 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.35 íþ|HQ J J|U Þ-Visasport 21.30 ►Þorpslöggan (Heartbeat II) (8:10) 22.25 ►Lög og regla (Law and Order) (6:22) 23.15 ifviifijvun ^Ein á báti (Fam' RVllUVIVIIII ily of Strangers) Julia Lawson er í blóma lífs síns þegar hún fær blóðtappa í heila og þá er meðal annars hugað að því hvort hér sé um arfgengan sjúkdóm að ræða. Við eftirgrennslan kemur í ljós að Julia var ættleidd í frum- bernsku en hafði aldrei fengið neina vitneskju um það. Aðalhlutv.erk: Mel- issa Gilbert, Patty Duke, Martha Gibson og William Shatner. Leik- stjóri: Sheldon Larry. 0.45 ►Dagskrárlok Sakamál - Eftir 15 ára búsetu í Skotlandi, kemst Króatinn Nikolai að þvi að menn í heimalandinu hans vilja hann feigan. Hundeltur á göngu með hundinn sinn Leigubílstjóri og háskólanemi á skrá sem hættulegur maður hjá ráðamönnum í Zagreb og slavneska leynilögreglan leitar hans SJÓNVARPIÐ kl. 21.00 Einn haustmorgnn árið 1988 barst angi af átökunum í Júgóslavíu til Skot- lands. Króatinn Nikola Stedul hafði búið í bænum í 15 ár og átti skoska eiginkonu og tvær dætur. Hann hafði unnið fyrir sér sem leigubíl- stjóri og námamaður en var nú far- inn að leggja stund á æðri menntir við háskólann í Dundee. Hann hafði það fyrir vana að fara út að ganga með hundinn sinn áður en hann fór í skólann á morgnana og munaði minnstu að sá vani kostaði hann lífið. Hann vissi ekki að í skjölum ráðamanna í Zagreb var hann sagð- ur hættulegur maður og að júgó- slavneska leynilögreglan ætlaði að koma honum fyrir kattarnef. Tónlist frá ýmsum tímum sögunnar í Tónstiganum kynna ýmsir umsjónarmenn sígilda tönlist og fágæta RÁS 1 kl. 15.03 Nú er vetrardag- skrá að ganga í garð á Rás eitt. Tónlistarþátturinn Tónstiginn fagn- ar vetri á nýjum hlustunartíma; klukkan 15.03, en er að vanda end- urtekinn að loknum fréttum á mið- nætti. í Tónstiganum getur að heyra ljölbreytta tónlist frá ýmsum tímum sögunnar, - sígilda tónlist og fágæta, sem umsjónarmenn leiða hlustendur að með kynningum sínum. Umsjónarmenn Tónstigans verða fimm, hver á sínum degi: Bergljót Anna Haraldsdóttir á mánudögum, Edward Frederiksen á þriðjudögum, Una Margrét Jóns- dóttir á miðvikudögum, Leifur Þór- arinsson á fimmtudögum og Sigríð- ur Stephensen á föstudögum. I I 111 AflTTTTmi 111 Irtl 11 210 Itr. 1 karfa 36.780 stgr. 320 Itr. 1 karfa 42.480 stgr. 234 Itr. 2 körfur 41.840 stgr. 348 Itr. 3 körfur 47.980 stgr. 462 Itr. 4 körfur 55.780 stgr. 576 Itr. 5 körfur 64.990 stgr. VISA og EURO raðgreiðslur án útb. MUNALÁN m/25% útb. o Fyrsta flokks frá /rOniX HÁTÚN 6B - SÍMI (91)24420 Utsala 1. til 10. október verður veittur 3000,oo króna afsláttur á öllum barnamyndatökum. Pantaðu strax, takmarkað af tímum eftir í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa, þar að auki fylgja 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4 30 20 v 3 Ódýrari y UTVARP 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Magnús Erlingsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 > Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25.) 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menning- arlifinu 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Eyvindur" eftir Björnsterne Björnsson í þýðingu Jóns Ólafssonar. Gunn- ar Stefánsson ies fyrsta lestur af þremur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Fiðiukonsert nr. 5 í a-moll eftir Henri Vieuxtemps. Isabelle van Keulen leikur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Colin Davis stjórnar. — Pavane eftir Gabriel Fauré. Nýja sinfóniuhljómsveitin í Lundúnum leikur; Raymond Agoult stjórnar. 10.45 Veðurfregn- H.03 Byggðalínan. 12.01 Aðutan. .12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. 22. þáttur. (Áður á dagskrá 1964) 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova. Sigurður Karls- son les (12) 14.30 Sjónarhorn á sjálfstæði. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen 15.53 Dagbókin. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Les Préludes og — Ungversk rapsódía eftir Franz Liszt, Fílharmóníusveitin í Berl- ín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. — Konsert fyrir píanó pg hljóm- sveit nr. 1 f Es-dúr, eftir Franz Liszt, Martha Argerich leikur með Sinfóníuhljómsveitinni f Lundúnum; Claudio Abbado stjórnar. — Spunaljóð úr Hollendingnum fljúgandi eftir Wagner í píanóút- færslu Liszts Daniel Barenboim ieikur. 18.03 Þjóðarþel. (Endurfiutt f næturútvarpi kl. 04.00) 18.25 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.30 Kvika Umsjón: Halldóra Thoroddsen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan. Morgunsagan end- urflutt. Umsjón: Þórdís Arnljóts- dóttir. 20.00 Hljóðritasafnið. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur Rapsódíu eftir Dr. Hallgrím Helgason; Páll P. Pálsson stjórn- ar. Hljóðritun frá 1970. 20.30 Skáldið á Borg. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Aður á dagskrá 28. ágúst sl.) 21.30 Þriðja eyrað Abdel Aziz E1 Mubarak syngur súdönsk dæg- urlög með hljómsveit sinni. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins: Birna Frið- riksdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. (Endurtekinn frá laugardegi, einnig útvarpað í næturútvarpi nk. laugardags- morgun.) 23.20 Lengri leiðin heim Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð I Asíu. 1. þáttur: Indland. (Aður á dagskrá sl. sunnudag) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fráttir ó Ró> I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir Margrét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Aibertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnum- inll. Guðjón Bergmann. 16.03 Dæg- urmálaútvarp. Haraldur Kristjáns- son talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómas- son. 19.32 Ræman, kvikmynda- þáttur. Björn Ingi Hrafnsson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Mar- grét Blöndal. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 I poppheimi 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bobby McFrrin. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHIUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Hovser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óska- lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magn- ússon. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fróttir á heilu tímonum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, ■ þróltafráttir ki. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Róleg og þægileg tónlist. Pálína Sigurð- ardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunverðarklúbburinn „Í bítið“. Gísli Sveinn Loftsson. 9.00 Þetta létta. Glódís og ívar: 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kol- beinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrittofréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Býlgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Býlgjunnar FM .98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morg- un og umhverfisvænn 9.00 Gó- rillan. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi og Puplic Enemy 18.00 Plata dags- ins. Teenage Symphones to god með Velvet Crush. 18.45 Rokktónl- ist allra tíma. 20.00 Úr hljómalind- inni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fant- ast. Útvorp HofnarfjörAur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.