Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4.45. 6.50, 9 og 11.20. B.i. 16 ára. AMANDA-VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝND KL. 5, 7 og 9. Stórmyndin ÚLFUR (woif) DÝRIÐ GENGUR LAUST. Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða. Það er gott að vera ... úlfur! Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli Mike Nichols (Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christopher Plummer og Richard Jenkins. „Úlfmaðurinn endurvakinn og settur í fyrsta flokks umbúðir Holiywood-snillinga. Sjálfsagt stendur varúlfsgoðsögnin í mörgum, þar fyrir utan er Úlfur afar vönduð í alla staði og Nicholson í toppformi". ★★★ S.V. Mbl. ★★★ Eintak ★★★ Ó.T. Rás2 16500 GULLÆÐIÐ (City Slickers II) Sýndkl. 11. kr. 400 STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun! Verðlaun: Bíómiðar og Wolf-bolir. Airiliinai^ stiidvar með hugbúnaði frá kr. 25.000,- ^BOÐEIND Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4100 0004 4934 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4507 4500 0022 0316 4543 3718 0006 3233 4548 9018 0034 2321 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** Atgreiðsiufólk vinsamlegast takið ofangreind kort út umferð og sendiö VISA íslandi sundurklippt. VERDUUIN kr. 5000,- fyrir aö klófesta kort og visa á vágest. i niuiuiriTn Álfabakka 16-109 Reykjavík Sími 91-671700 Best og verst klædd árið 1994 BANDARISKA blaðið People til- kynnti nýlega val sitt á best og verst klædda fólki árið 1994. Sarah Jessica Parker, sem er meðal ann- ars fræg fyrir leik sinn í myndunum „Honeymoon in Vegas“ og „Hocus Pocus“, var kjörin sú best klædda. Á eftir henni fylgdu fréttakonan , Barbara Walters, hljómsveitin -Böyz II Men, Barbra Streisand, ^Tom Hanks, Heather Lockle- mmir, Daisy Fuentes, Tony 'WBennett, Lloyd Bentsen, i/V jL Tracey Ullman og Hugh ■"‘MlBmi-Grant. Sá einstaklingur verst sem þótti klæddur árið 1994 var sjálf forsetafrú | Bandaríkjanna, % Hillary Rodham m Clinton. Á eftir l| henni fylgdu Et- |f han Hawke, ^ Christina Apple- j^gate, Susan HhL Lucci, Howard ■I Stern, Brett |H Butler, mm Prince, Sf Fergie, Kim Wb Fields, HF Arquette K fjölskyldan H (Rosanna, |P Patricia og figfttDavid). SARAH Jessica Parker var best klædd árið 1994. PRINCE var meðal þeirra verst klæddu. HILLARY Rodham Clinton þótti verst klædd árið 1994. HUGH Grant var einn hinna best klæddu. i SlttCI auglýsingar 1.0.0 F. Rb.1 = 1449278 DEDDA 5994092719 I Fjhst. □ HLÍN 5994092719 Fjhst. IV/V Frá Sálar- ^ < rannsókna- 1 félagi íslands Breski miðillinn einkafundi hjá október. Hún er iambands- og 1 sannanamiöill og les einnig út úr skrift og myndum. Hún kemur einnig til meö aö bjóöa uppá heilun og verður með skyggnilýsingarfund sem veröur auglýstur síðar. Bókanir eru hafnar í símum 18130 og 618130. Stjórnin. Sacred space Keith og Fiona Surtees eru í Skeifunni 7 alla föstudaga með heilunartíma frá kl. 11-16. Bókun ekki nauðsynleg. Verð kr. 1500,-. Kennsla í heilun sömu kvöld frá kl. 20-22. Einkatímar. Fyrri líf. Ára. Tarotspil o.fl. Upplýsingar í síma 881535. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Þórsmörk Haustlita- og grillveislu- ferð 30.9.-2.10. Brottför föstudag kl. 20.00. Gönguferöir. Kvöldvaka og grill- veisla á laugardagskvöldinu. Einnig möguleiki að fara í 2ja daga ferð með brottför laugar- dagsmorgun kl. 09.00. Farmiðar á skrifstofu, Mörkinni 6. Laugardagur1.október kl. 09.00 Afmaelisferð í Þórsmörk Dagsferð í tilefni 10 ára afmælis Skagfjörðsskála, Langadal. Hag- stætt verö. Félagar sem aðrir eru hvattir til aðfjölmenna. Pant- ið og takiö farmiða sem fyrst. Góð ferð fyrir unga sem aldna. Þjóölegar veitingar. Ferðafélag Islands. í Kaupmannahöfn FÆST i BLAOASÖLUNNI STÖÐINNI, OG ÁRÁÐHÚSTORGf Á HÓTEL ÍSLANDI Síðustu sýningat 30/9 Sýningkl. 21.30 2/10 Barnasýning kl. 15.00 2/10 Unglingasýning kl. 20.00 Miða- og borðapantanir í síma 687111 SÖNGSMIÐJAN Hef flutt læknastofu mína frá Suðurströnd á Seltjarnarnesi í Borgarkringluna, norðurturn, 4. hæð. Ath. breytt símanúmer 881950 Hallgrímur Þorsteinn Magnússon, sérfræðingur í svæfingum og deyfingum. FOLK ÁSTARSPÖRFUGLARNIR Rachel Hunter og Rod Stewart. Nýr Stewart bætist við ►HINN 49 ára gamli Rod Stew- art og eiginkona hans Rachel Hunter, sem er 29 ára gömul, eignuðust sitt annað barn 5. sept- ember í London. Barnið var skírt Liam McAllister. Fyrir áttu hjón- in eina dóttir, Renee, sem er tveggja ára. Stewart á einnig þrjú börn úr fyrri samböndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.