Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1994 11 FRETTIR Nýtt blað á grunni Pressunnar og Eintaks kemur út tvisvar í viku PÁLL Magnússon, fyrrverandi sjón- varpsstjóri á Stöð tvö, hefur verið ráðinn ritstjóri á nýju blaði sem stofn- að hefur verið á grunni Eintaks og Pressunnar. Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Eintaks, verður ritstjóri með Páli. Nýja blaðið kemur út nk. mánu- dag. Að sögn Páls verður ritstjórnar- stefna blaðsins talsvert frábrugðin stefnu forvera sinna. „Þó að blaðið hafi orðið til við nið- urlagningu blaðanna tveggja, Ein- taks og Pressunar, þá kemur það til með að hafa talsvert aðrar áherslur Páll og Giurnar Smárí ráðnir ritstjórar án þess þó að þvi verði hent fyrir róða sem best hefur verið gert í hin- um blöðunum. Blöðin verða innbyrðis dálítið ólík. Fimmtudagsblaðið verður meira magasínblað á borð við það sem Pressan og Eintak hafa verið á fimmtudögum. Mánudagsblaðið verð- ur harðara fréttablað," sagði Páll. Undirbúningur að útkomu nýs blaðs er vel á veg kominn. Verið er að ganga frá ráðningu starfsmanna. Stærstur hluti þeirra blaðamanna sem unnið hafa á Pressunni og Ein- taki fær starf á nýja blaðinu, en Páll sagði fyrirhugað að ráða einnig blaðamenn utan þeirra. Blaðið verður staðsett á Vesturgötu á sama stað og Eintak hefur verið til húsa. Til að byija með kemur blaðið út á mánu- dögum og fímmtudögum. Páll sagði ljóst að þessi útgáfa færi af stað með sterkari fjárhagsleg- an grundvöll en hin blöðin og sagðist því vera bjartsýnn á framtíð blaðsins. Að því stæðu bæði margir og sterkir aðiiar. Jóhann Óli Guðmundsson, framkvæmdastjóri Securitas, hefur haft forgöngu um að safna hluthöfum og hlutafé. Auk hans eiga Oddi og eigendur Eintaks og Pressunnar hlutafé í nýja fyrirtækinu. T ODAL FASTEIGN ASALA S u ð u r I a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin) OPIÐ KL.9-1 8, LAUGARD. 11-14 Jón t>. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Helgi Hókon Jónsson, viðskiptafræðingur Ingibjörg Kristjónsdóttir, ritari Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri 889999 SIMBREF 682422 BRAÐVANTAR EIGNIR LÁTIÐ OKKUR SKRÁ EIGNINA YKKUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU Erum með kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum m/miklu áhvílandi. Einbýli - raðhús Hæðargaröur. Fallegt tengihús á þremur pöllum, samtals 168 fm. 4 svefnh., rúmg. stofa m. arni. Verð 12,2 mlllj. Fannafold. Fallegt parh. á einni hæö 136 fm ásamt 25 fm bflsk. 4 svefnh. Fallegt útsýnl. Áhv. byggsj. 3,5 mlllj. Verö 12,9 mlllj. Vallhólmi - Kóp. Mjög fallegt einbhús á tveimur hæðum samt. 261 fm nettó. Sér 2ja herb. Ib. á jarðh. Eign I sér- flokki. Verö 17,9 millj. Hlíöarhjalli - Kóp. Fallegt einb. á tveimur hæöum samt. 269 fm. 5 svefnherb. Fallegar innr. Fráb. staðsetn. Verö 17,5 mlllj. Túngata - Bessast. Fallegt einb. á einni hæð, 143 fm, ásamt tvöf. 50 fm bíl- skúr. 4 svefnherb. Áhv. 6,6 millj. Verö 12,5 millj. Hlíöarvegur - Kóp. Einbhús á tveimur hæðum 152 fm nettó ásamt 45 fm bllsk. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 12,7 millj. Esjugrund - Kjalarn. Einb. á einni hæö 151 fm ásamt 43 fm bilsk. Húsið ekki fullb. Skipti mögul. á minni eign. Verð9,1 millj. Háihvammur - Hf. stórgiæsii. einb. á þremur hæðum meö innb. bllsk. Mögul. á 5 svefnherb. Vandaöar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 19,8 millj. Hryggjarsel. Falleg tengihús. 284 fm ásamt 54 fm bllskúr.’ 4 svefnh., mögul. á sérib. i kjallara. Góð staðsetning. Verö 14,5 millj. Kjalarland. Mjog gott ca 200 fm raöhús m. bílskúr. Stórar stofur m. arni. Suðursv. 4-5 svefnherb. Góö staösetn. Húsinu hefur verið sérl. vel við haldið. Verð 14,2 millj. Prestbakki. Fallegt raðh. 186 ásamt 25 fm innb. bílsk. 4 svefnh., góöar stofur. Fallegt útsýni. Verö 12,6 m. Fiskakvísl. Falleg 5-6 herb. ib. á tveimur hæöum ásamt 24 fm einstaklíb. f sameign. og 28 fm innb. bllsk. fb. er alls 209 fm. Eign i góðu ástandi. Verð 12,7 millj. Hjallavegur. Falleg 4ra herb. sérh. 94 fm. 3 svefnherb. 30 fm óinnr. ris fylgir. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,3 millj. Þrastarhólar. Mjög falleg 5 herb. Ib. 120 fm nettó ásamt góöum bilskúr. (b. er á 3. hæö í litlu fjölb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. V. 10,4 m. Laus fljótlega. Frostafold. Falleg 4ra herb. ib. 101 fm nettó á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. Byggsj. Verö 9,1 millj. Lækjasmári - Kóp. Giæsii. 4-5 herb. ib. á jarðhæð 133 fm nettó. ásamt stæði f bílag. Suðursv. Verð 10 millj. 950 þús. Digranesvegur - Kóp. Vorum aö fá ( sölu stórglæsil. 150 fm efri sórh. 4 svefnherb. Parket, flísar. Tvöf. bílsk. Falleg lóö. Stórglæsil. útsýni. Vetö 13,5 millj. Vesturfold. Vorum að fá í einka- sölu einstakl. glæsil. fullb.. einbhús á einni hæö ásamt tvöf. innb. bilsk. samt. 227 fm. 4 svefn herb. Arinn. Parket, steinfl. Góð staðsetn. Verö: Tilboð. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. 5-6 herb. oq hæöir Fiskakvísl. Stórgl. 5-6 herb. Ib. á tveimur hæöum ásamt innb. bílsk. samt. 210 fm. Arinn. Suöursvalir. Áhv. 6,9 millj. Veið 12,5 millj. Sporöagrunn. Efri hæð og ris samt. 127 fm ásamt 37 fm bilsk. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Stórt sjónvarpshol. Tvennar svalir. Fráb. staösetn. Laust strax. Verð 9,4 millj. Stórlækkaö verö - Veghús. 6-7 herb. ib. á tveimur hæðum, 136 nettó ásamt bllskúr. 5 svefnherb. Áhv. 7 millj. húsbr. Verö 10 mlllj. Lækjasmári - Kóp. - nýtt. 5 6 herb. ib. 155 fm á tveimur hæðum ásamt stæði í bilgeymslu. Suöursv. íb. afh. fullb. án gólfefna. 4ra herb. Kleppsvegur - inn viö Sund. Stórgl. 4ra-5 herb. Ib. á 2. hæð í góðu lyftuh. Ib. er öll nýstandsett. 3 svefnherb., stofa, hol. Parket. Fallegt útsýni. Húsvörður. Hagst. lán áhv. 4.650 þús. Laus fljótl. Verð 7,9 millj. Hvassaleiti. Mjög falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð 103 fm nettó ásamt bllsk. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 8,9 millj. Þorfinnsgata. Gullfalleg 4ra herb. ib. á 2. hæö. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,7 millj. Flúöasel. Mjög falleg 4ra herb. Ib. á 1. hæö 102 fm nettó ásamt aukaherb. í sameign. Hagst. lán 4 mlllj. V. 7,7 m. Alftahólar. Falleg 4ra herb. Ib., 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. Ib. Áhv. 1,6 mlllj. Verö 7,2 mlllj. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt stæði i bilageymslu. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. 2 millj. Verö 7,7 millj. Suðurgata Hf. Glæsil. 4ra herb. Ib. 105 fm nettó á 1. hæö ásamt 28 fm bílskúr. Allar innr. mjög vandaöar. 3 svefnherb. Allt sér. Verö 11,5 millj. Ásvegur. Falleg 4ra herb. ib. 101 fm á 1. hæð. Sérinng. Verð 8,3 millj. Blöndubakkl. Vorumaðfáfsölu4ra herb. fb. á 3. hæö. Laus strax. Verð 7,1 millj. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 109 fm nettó á 2. hæð ásamt stæði i bllgeymslu. Fallegar innr. Sjónvhol, suðursvalir. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur. Mjög góð 4ra herb. Ib. ca 80 fm á 1. hæð. V. 6,9 m. Álfheimar. Mjög falleg 4ra herb. íb. 107 fm á 2. hæð. Tvær saml. stofur. 3 svefn- herb. Búiö að endurn. eldh. og bað. Eign f toppstandi. Verð 8 millj. Flúöasel. Falleg 4ra herb. (b. á tveimur hæðum 96 fm nettó. 3 svefnh., suövestur svalir. Verö 6,9 millj. Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. endalb. 104 fm nettó. 4 svefnherb. Þvottah. f Ib. Suðursv. Hús I góðu ástandi. Verö 7,6 mlllj. Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb. 92 fm nettó á 1. hæö. Fallegar innr. Suðursv. Eign i góðu ástandi. V. 7,5 m. Engihjalli. Falleg 4ra herb. fb. á 5.' hæö 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. Kleppsvegur. V. 7,2 m. Gullengi. V. 8,8 m. 3ja herb. FífurímÍ. Glæsil. 3ja herb. íb. 100 fm nettó á efri hæð I fjórb. Fallegar innr. Áhv. hagst. lán. Verð 8,9 millj. írabakki. Falleg 3ja herb. Jb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Laus strax. Hagst. lán. Verö 5,8 millj. Stelkshólar. 3ja herb. íb. á 3. hasð 80 fm nettó ásamt bilsk. Suðursv. Verð 7,3 millj. Kirkjuteigur. 3ja herb. 84 fm nettó á 1. hæð. Sérinng. Verð 6,5 millj. Hrísrimi - byggsj. 5,3 m. 3ja herb. íb. á 3. hæö (efstu) m. mikilli lofth. Glæsil. útsýni. Verö 7,8 millj. Gerðhamrar. Giæsii. 3ja herb. ib. á jaröh. i tvibýli ásamt innb. bilsk. Sérinng. Áhv. 5,3 mlllj. veöd. Veiö 7.950 þús. Hraunbær. Mjög glæsileg 3ja herb. Ib. á 2. hæð. Merbau parket, flisar. Fallegar innr. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Veið 6,2 millj. Laufengi 12-14 - ein- stakt tækifæri. Til sölu glæsil. 3ja herb. Ibúðir sem afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð tilb. u. trév. 7,3 millj. en fullb. 7.950 þús. Dæmi um greiöslukjör: Heildarverð 7,3 millj. Húsbréf 5.850 þús. þegar áhv. (enginn lántökukostn.). Við samning 500 þús. Eftir 6 mán. 500 þús. Eftir 12 mán. 450 þús. Ef keypt er fullb. Ib. eru eftirst. 650 þús., Fanaðar til 3ja ára. Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket. Suöaustursv. Áhv. 5,2 millj. Verö 7,9 mlllj. Ásbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. Ib. á 3. hæö. Fallegt útsýni. Suöursv. Verö 5,6 millj. Skúlagata. Falleg 3ja herb. (b. á 1. hæð 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Vaö 5,7 mlllj. Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm nettó á 6. hæö. SuÖursv. Eign í góöu ástandi. Áhv. veöd. 3,4 millj. Verö 6,5 mlllj. Jöklasel - laus. Rúmg. 2ja herb. Ib. 74fmájarðh. Sér suðurlóð. Áhv. 3,7 millj. Veiö 5,8 millj. VeghÚS. Falleg 2ja herb. fb. 69 fm á jarðhæö. Suðurverönd. Áhv. 4,2 millj. byggsj. Verö 6,9 millj. Grundarstígur. 2ja he*. ib. 38 fm nettó á jarðhæð. Áhv. 2,1 millj. byggsj. íb. er laus til afh. Verð 3,6 millj. Engihjalii. Falleg 2ja herb. Ib. 63 fm nettó á 5. hæð. Fallegt útsýni. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,6 millj. Blönduhlíö - ódýrt. Mjög góö ca 20 fm ósamþ. einstaklingsíb. ásamt geymslu þvottah. og snyrtingu m. sturtu. Áhv. 350 þús. Verö 1,7 millj. Fálkagata. Rúmg. 2ja herb. Ib. 57 fm nettó á 2. hæð. Verð 4,9 millj. Frostafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 79 fm nettó á jarðh. Fallegar Innr. Sérsuöurlóð. Áhv. Byggsj. 4,8 millj. Verð 6,9 millj. Jöklafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3. hæð (efstu). Fallegar innr. Stórar vest ursv. Áhv. byggsj. Veiö 5,9 millj. Lækjasmári - Kóp. Glæsll. ný 2ja herb. Ib. 80 fm nettó á jarðhæð. Sér suðurlóö. Verð 7,4 millj. Eikjuvogur - laus. 56 fm nettó f kj. á jiessum vinsæla stað. Eign í góðu ástandi. Verö 4,8 millj. Vogaland. 2ja herb. ósamþ. ib. á 1. hæö. Verð 5,5 millj. Víkurás. Falleg 2ja herb. ib., 58 fm á 4. hæö. Suöursvatir. hagstæð lán áhv. Verö 5,5 millj. Mánagata - laus. 2ja-3ja herb. íb. f tvibhúsi ásamt góðu herb, i sameign. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Verð 5,3 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja herb. ib. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Veið 5,4 millj. Víkurás. Mjög falleg fb. á 4. hæð 58 fm nettó. Suöursv. Fallegar innr. Verö 5,6 millj. Ástún. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 1. hæð. Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veðd. V. 5,2 m. Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. fb., 53 nettó, á 2. hæö. Fallegar innr. Suðursv. Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verö 5,5, millj. Víkurás. Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæö. Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjónvarp- shol. Parket. Ákv. sala. Háageröi. 3ja-4ra herb. risíb. m. sér- inng. Parket. Suðursv. Áhv. hagst. lán frá byggsj. rlk. 3,2 millj. Verö 6,3 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. ib. á 2. hæö i lyftublokk ásamt stæði í bilageymslu. Verö 4,5 millj. Lækjasmári - Kóp. Ný stór- glæsil. 2ja herb. ib. á jarðh. m. sér suðurgarði. íb. hentar vel fyrir aldraöa Njálsgata. V. 2,9 m. Krummahólar. V. 5,5 m. I smíöum Starengi. Falleg 150 fm raðh. á einni hæö. 3 svefnherb. Suöurlóö. Húsin afh. fokh. aö innan en fullfrág. aö utan. Mögul. aö fá þau lengra komin. V. 7,6 m. Laufrimi. 135 fm raðh. á einni hæð með innb. bflsk. Fullb. utan, fokh. að innan. Verð , 7,2-7,4 millj. Laufengi. 3ja-4ra herb. Ibúðir. Ver6 frá 7,0-7,6 millj. Ib. afh. tilb. u. trév., til afh. strax. Hliðarvegur - Kóp. 3ja-4ra herb. sérhæðir 90-105 fm. Afh. tilb. undir tréverk og/eöa fullb. Verö aðeins 8,9 millj. fyrir fullb. Ibúö. Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæö. Atvinnuhúsnæðii Suöurlandsbraut! Til hvers aö leigja ef hægt er aö kaupa á svipuöum kjörum? Vorum að fá i sölu 160 fm skrifstofu- húsn. á tveimur hæðum vlö Suðurlandsbraut (bláu húsin). Hagst. langtlán áhv. Verö 8,7 m. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/ReykjanesbrauT Kopavogi, sími 571800 vaL .» Honda Civic LSi ’92, rauður, sjálfsk., ek. 18 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Toppeintak. Tilb. 1.090 þús. Subaru Legacy 1.8 GL '91, 5 g., ek. 82 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Gott eintak. Nissan Sunny SLX sedan '92, steingrár, 5 g., ek. 61 þ. km. Álfelgur, spoiler, rafm. rúðum o.fl. V. 990 þ. Sk. ód. Toyota Corolla 1.3 STD Sedan.drapplit- aður, 4 g., ek. 65 þ. km. V. 660 þús. Einnig Toyota Corolla XL ’88, 5 dyra, 4 g., ek. 69 þ. km. Toppeintak. V. 550 þús. Grand Cherokee Laredo '93, sjálfsk., m/öllu, ek. 29 þ. mílur. Sem nýr 3.7 millj. MMC Galant 2000 GTi ’89, 5 g., ek. 92 þ. km., vél og gírkassi ný yfirfarið, sól- lúga, rafm. í rúðum, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.190 þús. MMC Pajero V-0 '91, grár/blár, sjálfsk., ek. 69 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafmagn í öllu O.fl. V. 2.350 þús. Ný 31“ dekk og felgur. Sk. ód. Nissan Sunny SLX Sedan '93, Ijósgrár, 5 g., ek. 34 þ. km., 5 dyra, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.100 þús. Suzuki Sidekick JLXI '94, 5 dyra, óekinn, 5 g., rafm. í rúðum, þjófav.kerfi o.fl. (nýr bíll). Tilboðsverð kr. 2.1 millj. MMC Pajero T Diesel langur '89, 5 g., ek. 140 þ. km. Uppt. gírkassi o.fl. V. 1.500 þús. Toyota 4Runner V-6 ’92, blár, 5 g., ek. 30 þ. km., 31“ dekk, rafm. í rúðum o.fl. V. 2.550 þús. Toyota Corolla GLi Sedan 1600 '93, sjálfsk., ek. 23 þ. km., rafm. í rúðum, centr- allæsing. V. 1.350 þús. Sk. ód. Mazda 323 LX '87, 3ja dyra, grænn, 4 g., ek. aðeins 76 þ. km. V. 370 þús. Toyota Coroila XL '89, 3ja dyra, 4 g., ek. 59 þ. km. V. 590 þús. Sk. ód. Nissan Sunny SLX '88, rauður, 5 dyra sjálfsk., ek. 66 þ. km. V. 580 þús. Sk. ód. Subaru 1800 statlon '87, 5 g., ek. 147 þ. km. Tilboðsverð 380 þús. Ford Escort 1,3 CL '90, 3ja dyra, 5 g. ek. 80 þ. km. V. 490 þús. Cherokee Laredo 4,0 L '88, blásans., 5 dyra, sjálfsk., ek. 76 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur, centralæsing o.fl. V. 1.550 þús, MMC Colt EXE '92, rauður, 5 g., ek. 41 þ. km., álfelgur, spoiler, rafm. í rúðum, þjófav.kerfi o.fl. V. 990 þús. Suzuki Swift GL '90, 5 g., ek. 78 þ. km, Tilboðsverð. V. 490 þús. Skoda Forman LXi '93, 5 g., ek. 7 þ, km., grænn. V. 670 þús. Mazda 121 '88, 3ja dyra, svartur, ek. 66 þ. km., 5 g. V. 360 þús. Hyundai Pony LS '94, 4ra dyra, 5 g., ek. 5 þ. km. V. 930 þús. Nissan Sunny GTi 2000 '93, rauður, g., ek. 38 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm í öllu o.fl. V. 1.350 þús. Volvo 460 GLE 2000 '94, sjálfsk., ek. þ. km., hiti í sætum o.fl. V. 1.680 þús Sk. ód. Toyota Corolla 3ja dyra '87, ek. aöeins 78 þ. km. V. 395 þús. Toyota 4Runner Díesel Turbo m/lnterc '94, 5 g., ek. aðeins 17 þ. km., upphækk- aður 4:88 hlutföll, leðurklæddur, sóllúga, 35“ dekk, álfelgur, kastarar, aukatankur, geislaspilari o.fl. o.fl. V. 3.680 þús. Fjöldi bíla á tilboðsverði. Verð og kjör við allra hæfi. Auöbrekka. 128 fm jaröh. targtfiiMaHfr - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.