Morgunblaðið - 17.07.1997, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 17.07.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1997 55 Romy og Michele eru á leiðinni á 10 ára endurfundi hjá útskriftarárgangi sínum... Seinheppnar, Ijóshærðar og frekar þunnar tekst þeim að klúðra öllu sem hægt er að klúðra. Hin óborganlega Lisa Kudrow úr Friends og Mira Sorvino (Mighty Aprhodite) fara á kostum! Sprenghlægileg mynd frá framleiðanda Jerry Maguire. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. öedigital Synd HIUDIGTAL °9 KRINGLUPÍII KRINGLUBÉÉ KRINGLUBÍÉ KRINGLUBÍÉ KRINGLUBÍÉ KRINGLUBÍQ KRINGLUNNI 4 - 6, SIMI 588 0800 m/Bio •f *. UÓSHÆRÐf, / IVIEÐ MEIRU-' .S/tMBióiiii sAAímmm .sxmbioim SAMma KRINGLUNNI 4 - 6, SIMI 588 0800 KRINGLUNNI 4 - 6, SIMI 588 0800 KRINGLUNNI 4 - 6, SIMI 588 0800 ÝKTIR ENDURFUNDIR Einn óvæntasti grínsmellur ársins! Sallý Rozinkranz í Sálumessu Mozarts ► SIGURLAUG Rosinkranz, sem búsett er í Malibu í Kaliforníu, kemur þar fram í tveimur óperu- hlutverkum á þriggja daga lista- hátíð og nýlega söng hún í Sálu- messu Mozarts ásamt hljómsveit sem hún hefur unnið með síðast- liðin tvö ár, undir stjórn James Martin. ítalskar óperur og aríur eru næsta verkefni hennar. Hér er hún með ríkisstjóranum í Kali- forníu, Pete Wilson, en hún hefur komið fram á samkomum tengd- um stjórnmálaferli hans. Meðal verkefna sem framundan eru má nefna söng í kvikmyndinni - „Delivery“ við undirleik sinfóníuhljómsveitar Kaliforníu. Ung með áratugar feril að baki FYRIRSÆTAN, leikonan og söngkonan Milla Jovovich á næstum tíu ára starfsafmæli í skemmtanaiðnaðinum þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gömul. Hún er fædd í Rúss- landi en fluttist með foreldrum sínum til Bandaríkjanna þar sem hún prýddi fyrstu tímaritsforsíðu sína aðeins 12 ára. Milla leikur aðalhlutverkið á móti Bruce Willis í framtíðartrylli franska leikstjórans Luc Besson „The Fifth Ele- ment“ sem nú er sýnd í kvikmyndahús- um borgarinnar. í myndinni leikur Milla dularfulla veru úr öðrum heimi sem talar óþekkta tungu og notar karate- spörk óspart. Milla hefur ekki einungis starfað sem leikona og fyrirsæta heldur er hún einnig söngkona og semur eigin tón- list. Hún gaf út plötuna „The Divine Comedy“ sem seldist í um 200 þúsund eintökum. Söngurinn var tímabundið lagður á hilluna þegar „The Fifth Element“ var kvikmynduð enda þurfti hún að leggja mikið á sig til að fá hlutverkið. Leikstjórinn, Luc Besson, var ekki sannfærður í fyrstu um að hún hentaði í hlutverkið og tók það hann nokkurn tíma að sannfærast. Hvort Milla stendur undir væntingum í myndinni verða áhorfendur að dæma um en allir eru sammála um að hún lagði sérstaklega mikið á sig bæði fyrir og meðan tökur stóðu yfir í átta mán- uði samfleytt. Hún sótti meðal annars leiklistartíma, dans- og karatetíma auk margra stunda vinnu fyrir framan töku- vélar daglega. Eýrri myndir Millu Jovovich eru fram- haldið af „Blue Lagoon“ og „Kuffs“ en þar lék hún á móti Christian Slater. Einnig lék hún lítil hlutverk í myndunum „Chaplin" og „Dazed and Confused“. Reuter Jackie og Mira hress ►NÝJASTA mynd hasarhetj- unnar Jackie Chan, „Operati- on Condor“, var frumsýnd í Ziegfield kvikmyndahúsinu í New York á þriðjudag. Hér sjáum við aðalleikarana, Jackie og Miru Sorvino, mæta til frumsýningarinnar. Ljúffengt Hádegisverðarhlaðborð verð aðeins 690.- Austurstræti 22 - Sími 522 92 22 o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.