Morgunblaðið - 17.07.1997, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 17.07.1997, Qupperneq 58
*58 FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ■551 6500 LAUGAVEGI 94 MENN I SVORTU /DDJ í öllum sölum Sýnd kl. 5 og 7. b. i. 12 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.l. 12 ára. Islensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjornubio ■ ' Morgunblaðið/Halldór GUÐNI Örn Sturluson, Jóna Ragnarsdóttir og Margrét Þórdórsdóttir. Sveita- rokkball ►SEX rokkhljómsveitir, Botn- leðja, Maus, Kolrassa krókríð- andi, Soðin fiðla, Spírandi baunir og Soma, brugðu sér til Njálsbúð- ar og héldu sveitaball. Fjöldi rokkþyrstra ungmenna sótti ball- ið og skemmti sér vel, eins og meðfylgjandi myndir sýna. SOÐIN fiðla í ham. .'ms -jtBL ' A4MBIOÍÍJ A4MBIOII! A4MBIO Frá framleiðanda The Fugitive og Seven kemur magnaður spennutryllir með Wesley Snipes (Passanger 57) í aðalhlutverki. Morð framið í Hvíta Húsinu, forsetafjölskyldan flækt í málið, spilling, samsæri, svik og enginn tími til stefnu. Mynd sém ekki www.murderat1600.com |r^^^jT]DIGrrA^^^Sýnc^<l^45^L50^9og1U1(Líu EIDDDIGUAL FANGAFLUG CONfAIR HSýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i.16. LESIÐ I SNJOINN Sýnd kl. 4.45 og 6.50. b.l 14 ára. Síðustu sýningarí! DONNIE B R A S C O Tilboð 300 kr. Sýnd kl. 9 og 11.15. b.í. 16. ^íðusU^mingar^ HJÓNIN Antonio Banderas og Melanie Griffith eru dugleg að hlaupa sér til heilsu bótar og fegurðar. BJARKI Markússon, Ágúst Guðmundsson og Ágúst Einarsson. Hlaupið í Hollywood ►það er ekkert sæld- arlíf að vera kvikmynda- stjarna í Hollywood og það hafa leikarahjónin Melanie Griffith og An- tonio Banderas komist að raun um. Útlitið þarf að vera óaðfinnanlegt og vinna þarf hörðum hönd- um til að halda því við. Þau hjón eignuðust dótturina Stellu Carmen á síðasta ári og síðan hefur Melanie stundað líkamsrækt af kappi til að endurheimta og við- halda lögulegum vexti sínum. Antonio hefur hlaupið sér til heilsubótar og nú hefur Melanie fylgt for- dæmi hans og sést nú á harðahlaupum í Los Angeles þar sem þau hjón hafa komið sér fyr- ir. Það virðist skipta tölu- verðu máli hverju sljörn- unar klæðast í lík- amræktinni og því fór Melanie og keypti sér íþróttaföt fyrir tæpar 30 þúsund krónur áður en hún hóf hlaupið. Astin leyn- ist víða MEINTI kynlífsfíkiliinn Michael Douglas fór ekki tómhentur út af skrif- stofu lögfræðings síns þegar hann sótti nýlega um skilnað frá eiginkonu sinni, Diöndru. Douglas gerði sér lítið fyrir og varð ástfanginn af ritara lögfræðingsins, hinni 33 ára Dominique Redman. Að því er virðist var hrifningin gagnkvæm því ritarinn, sem er um 20 árum yngri en Dou- glas, var algjörlega heill- uð af gamla kvennabós- anum. Það má með sanni segja að lögfræðiaðstoð hljóti nýja merkingu með þessum atburði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.