Morgunblaðið - 12.05.2000, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 12.05.2000, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 1 3 FRÉTTIR Visitala neysluverðs hækkar um 0,4% Jafngildir tæplega 5% verðbólgu á ársgrundvelli VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í maíbyrjun 2000 var 198,4 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrra mánuði, en þetta jafngildir 4,97% verðbólgu á ársgrundvelli. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 197,1 stig og hækkaði um 0,2% frá apríl. Að því er fram kemur í frétt frá Hagstofu íslands hækkaði verð á mat og drykkjarvöru um 1,3% (vísi- töluáhrif 0,21%) og ræður þar mestu verðhækkun á ávöxtum um 7,9% (0,08%) og grænmeti um 7,4% (0,09%). Markaðsverð á húsnæði hækkaði um 1,7% (0,16%). Bílar lækkuðu í verði um 1,8% (0,17%) sem stafar aðallega af lækkun vörugjalds. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísi- tala neysluyerðs hækkað um 5,9% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,0%. Undanfama þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 1,8% sem jafngildir 7,4% verðbólgu á ári. Verðbólgan í ríkjum EES frá mars 1999 til mars 2000, mæld á sam- ræmda vísitölu neysluverðs, var 1,9% að meðaltali. A sama tímabili var verðbólgan 2,3% í helstu við- skiptalöndum íslendinga en 4,6% á íslandi. Sambærilegar verðbólgutöl- ur fyrir ísland eru 5,1% í apríl og 5,0% í maí 2000. Birgir Isleifur Gunnarsson, seðla- bankastjóri, segir hækkun neyslu- verðsvísitölunnar í samræmi við nýja verðbólguspá Seðlabankans og að hún komi ekki á óvart. „Þessi undir- liggjandi verðbólga er á mjög svip- uðu róli og verið hefur.“ Sl. 12 mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,9% en við síðustu mælingu vai' 12 mánaða hækkunin 6%. Birgir ísleifur segir þennan mun of lítinn til að hægt sé að fullyrða að verðbólga fari minnkandi en telur að aðgerðir Seðlabankans í formi vaxtahækkana hafi þar áhrif. Morgunblaðið/Kristinn Vilborg heiðruð og kvödd ÞRIR rithöfundar voru á miðviku- dag sæmdir bókmenntaverðlaunum IBBY á íslandi fyrir störf sín í þágu barna og framlag sitt til bama- menningar. Um er að ræða þau Vil- borgu Dagbjartsdóttur, Stefán Að- alsteinsson og Yrsu Sigurðar- dóttur. Vilborg hefur kennt börnum í Austurbæjarskóla í 45 ár. Hún er núna að ljúka sínu síðasta starfsári við skólann og af því til- eftii komu nemendur Vilborgar í 5. bekk í Austurbæjarskóla til at- hafnarinnar í Norræna húsinu og sungu og fóru með (jóð eftir hana. ' : mm# • • • Vélarstærð 1800 cc Hestöfl ABS Loftpúðar Hnakkapúðar CD Hátalarar Lengd I 112 já 2 5 já 4 4,60 m Verð frá 1.589.000 kr. Peugeot 406 er aðlaðandi bifreið hvernig sem á hana er litið. Sumir heillast af frábærum aksturseiginleikum, aðrir af fágaðri útlitshönnuninni og öryggi bílsins er ( margra augum það sem skiptir mestu máli. Peugeot 406 er stór bíll á verði smábíls, - kjörgripur á hjólum. Gunnar Bernhard ehf. Vatnagörðum 24 • s. 520 1100 Sýningar og prufubílar eru einnig á eftirtöldum stöðum: Akranes: Bílver s. 431 1985, Akureyri: Bilasala Akureyrar s. 461 2533, Vestmannaeyjar: Bílaverkstæðið Bragginn s. 481 1535, Keflavík: Bilavík ehf. s. 421 7800. - PEUGEOT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.