Morgunblaðið - 12.05.2000, Side 24

Morgunblaðið - 12.05.2000, Side 24
24 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Tandur hf. fyrirtæki ársins Morgunblaðið/Þorkell Frá móttöku sem haldin var í húsakynnum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í tilefni af útnefningu á fyrirtæki ársins 2000. F.v. Magnús L. Sveinsson, formaður VR, Guðmundur Gylfí Guðmundsson, rekstrar- stjóri Tandurs, Hreiðar Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Kaupþings, og Ólafur B. Thors, forsljóri Sjóvár-Almennra trygginga. VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur hefur útnefnt fyrir- tækið Tandur hf. fyrirtæki ársins 2000. Er valið byggt á könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Is- lands gerði meðal félagsmanna VR um viðhorf þeirra til lykilþátta í innra starfsumhverfi vinnustaðar- ins. Tandur fékk 4,55 í heildarmeðaleinkunn í könnuninni, af 5,0 mögulegum. Daníel Ólafsson, eða Danól ehf., varð í öðru sæti en í því þriðja Halldór Jónsson ehf. ÖIl fyrirtækin þrjú starfa við vöru- innflutning og -dreifingu. Aðstan- dendur könnunarinnar segja til- gang hennar vera m.a. að varpa ljósi á starfsskilyrði félagsmanna VR og gefa þeim færi á að meta starfskjör innan eigin fyrirtækis og hjá öðrum. Sigurvegarar í einstökum stærð- arflokkum fyrirtækja voru Danól ehf., í flokki fyrirtækja með 5 til 49 starfandi félagsmenn í VR, Kaup- þing hf. í flokki fyrirtækja með 50 til 99 félagsmenn í starfi og Sjóvá- Almennar hf. í flokki fyrirtækja með 100 eða fleiri félagsmenn í starfi. Er þetta þriðja árið í röð sem Sjóvá-Almennar eru með hæstu einkunn í hópi fyrirtækja með 100 félagsmenn í VR eða fleiri. Búnaðarbank- inn kaupir 7% í SALT BÚNAÐARBANKI íslands hf. hefur keypt 7% hlut í hugbúnaðarfyrirtæk- inu SALT, sem þróar hugbúnað til vefhönnunar og rafrænna viðskipta. Hugbúnaðurinn gerir einnig kleift að búa til vefgrunna og vefviðmót í gagnagrunna fyrirtækja án forritun- ar. Eins og greint var frá í Morgun- blaðinu í síðustu viku hafa Flugleiðir einnig keypt 7% hlut í fyrirtækinu. í tilkynningu um kaupin segir að auk þess að vera virkur hluthafi ásamt Flugleiðum og lykilstjómend- um fyrirtækisins muni Búnaðarbank- inn aðstoða við komandi hlutafjár- aukningu til að styrkja fyrirtækið enn frekar við útrás á erlenda mark- aði. Verður þá einna helst horft á sölu til erlendra fjárfesta. Þá mun bank- inn einnig aðstoða félagið við að koma á kaupréttarskipulagi fyrir starfs- menn. Starfsmenn SALT eru 24 og hefur ákvörðun verið tekin um opnun tveggja útibúa fyrirtækisins erlendis nú með sumrinu og er það þriðja fyr- irhugað með haustmánuðum. Fyrsta útibúið verður formlega sett á stofn 1. júní næstkomandi í New York. Tandur hf. og Danól ehf., sem var valið Fyrirtæki ársins í fyrra, hlutu sömu heildarmeðaleinkunn eða 4,55. Fékk Tandur hæstu Selfossi - Skrifstofur Lánasjóðs landbúnaðarins voru formlega opn- aðar á þriðjudag á efri hæð hússins á Austurvegi 10 á Selfossi. Flutn- ingur starfseminnar var samþykkt- ur sem lög frá Alþingi vorið 1999 þar sem kveðið er á um að aðsetur sjóðsins skuli vera á Selfossi. Átta starfsmenn eru á skrifstofu sjóðsins og framkvæmdastjóri er Guðmund- ur Stefánsson. Lánasjóður landbúnaðarins er þjónustustofnun og hefur það hlut- verk að tryggja landbúnaðinum að- gang að lánsfé til fjárfestinga á hag- stæðum kjörum og stuðla að æskilegri þróun atvinnuvegarins. Unnið er að stefnumótun fyrir sjóð- inn og verður áhersla lögð á bætta þjónustu og aukna upplýsingagjöf, m.a. með nýrri heimasíðu sem Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra opnaði formlega. Slóðin er www.llb.is. Stefnt er að því að ein- falda umsóknarferil lána og stytta afgreiðslutíma. mögulegu einkunn í þremur af sjö þáttum könnunarinnar á meðan Danól hlaut hæstu einkunn í einum þætti hennar. Sjóðurinn veitir lán til jarð- akaupa, landbúnaðarbygginga og framkvæmda í sveitum, bústofns- og vélakaupa og annarrar atvinnu- starfsemi í sveitum. Einnig eru veitt lán til vinnslustöðva fyrir landbún- aðarafurðir. Útlán eru ekki bundin við ákveðnar búgreinar eða lands- Tandur er fjölskyldufyrirtæki og hjá því starfa 16 manns. Fyrirtæk- ið hefur verið í eigu hjónanna Guðmundar Aðalsteinssonar og Steinunnar Aðalsteinsdóttur frá árinu 1985, en í dag reka þau fyrir- tækið ásamt tveimur sonum sínum sem eru efnafræðingar. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í framleiðslu og sölu á hreinsiefnum og öðrum hreinlætisvörum. Frá upphafi hefur það einbeitt sér að þjónustu við fyrirtæki og stofnanir og meðal viðskiptaaðila Tandurs eru fjölmörg matvælaframleiðslu- fyrirtæki, stóreldhús, veitingastað- ir, skólar og aðrar stofnanir. Regluleg þjónusta fyrirtækisins við matvælaiðnaðinn felst m.a. í eftirliti með þvottakerfum, nám- skeiðum, uppsetningu þrifaáætlana og fjölbreyttri miðlun upplýsinga varðandi hreinlætismál. Þá hefur Tandur allt frá stofnun verið í samstarfi við DiverseyLever Ltd., sem er alþjóðlegt stórfyrirtæki á sviði hreinlætisvara. Áuk þess kaupir fyrirtækið vörur og hráefni frá fjölmörgum öðrum erlendum birgjum. Vöruþróun og framleiðsla er sívaxandi þáttur hjá Tandri og hátt hlutfall þeirra hreinsiefna sem fyrirtækið hefur á boðstólum í dag er eigin framleiðsla. væði. Útlán 1999 námu tæpum 1,7 milljörðum króna og 1,6 milljörðum árið áður. Lengstu lán sjóðsins eru til 40 ára og vextir eru frá 3,3%. Bændur greiða sérstakan skatt, búnaðargjald, sem fjármagnar sjóð- inn, þannig standa bændur sjálfir að því að niðurgreiða vexti lánanna. Siminn tekur stærstu Linux- vél landsins í notkun • SÍMINN hefurtekið í notkun stærstu Linux tölvu sem sett hefur veriö upp hériendis, Hewlett-Packard Netserver LH4. Tölvan var keypt frá Opnum kerfum hf. sem einnig sáu um uppsetningu hennar í samvinnu við tæknimenn Símans. Linux er sérstök tegund af stýrikerfi sem meðal annars er þekkt fyrir stöðugleika, mikla af- kastagetu oggóðar aðgangsstýringar. í fréttatilkynningu segir að tilgangur- inn með uppsetningu tölvunnar hjá Símanum sé að prófa hvernig Linux- kerfið fellur að tölvuumhverfi fyrirtæk- isins og bendi fyrstu niöurstööur próf- ana á reiknigetu tölvunnar til góðar frammistöðu. Opin kerfi hafa veriö að auka viö og bæta þjónustu sína við Linux-notendur hér á landi og býður það viöskiptavin- um heildarlausnir í Linux umhverfinu; ráðgjöf, búnað og þjónustu. -------------------- Samruni Viacom ogCBS Washington. Reuters. AP. • BANDARÍSKA fjarskiptanefndin, Federal Communications Commiss- ion (FCC), hefur samþykkt samruna fjölmiölafyrirtækjanna Viacom og CBS undir merkjum Viacom meö skil- yrðum. Það var upphaflega í septem- ber á síöasta ári sem fyrirtækin til- kynntu um þessar fyrirætlanir. í yfirlýsingu frá Viacom segir að með samruna risanna tveggja verði til stærsti auglýsingamarkaður í fjölmiðlum í heiminum. Fyrirtæki sem fyrir voru innan Viacom eru m.a. MTV, Nickelodeon, Paramount, Block- buster, Showtime, Simon & Schuster, VHl, Infinity Outdoor, Infinity Broa- dcasting og fleiri. Með tilkomu CBS bætast m.a. 38 sjónvarpsstöövar, 162 útvarpsstöðvar, kvikmyndaver og nokkrar kapalstöövar í samsteypuna. Eftir samrunann hefur Viacom 41% markaöshlutdeild á sjónvarpsmark- aði, sem er yfir þeim 35% mörkum sem leyfö eru að hámarki samkvæmt reglum bandarísku fjarskiptanefndar- innar. Viacom verður því að selja ein- hverjar sjónvarpsstöðvartil að verða undir tilskildum mörkum og hefur 12 mánuði til þess. Fjarskiþtanefndin veitti Viacom einnig sex mánaða frest til að selja sjónvarpsstöðvar í Los Angeles, Chicago, Dallas, Baltimore og Sacramento, til aö mæta kröfum um hámarks markaöshlutdeild á ein- stökum markaðssvæðum. Með samrunanum sameinast tveir fjölmiðlarisar, sem skipt var upp fyrir tveimur áratugum, því Viacom var stofnað út frá CBS á áttunda áratugn- um. Lánasjóður landbúnað- arins fluttur á Morgunblaöiö/Siguröur Jónsson Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra opnar heimasiðu Lánasjóðs land- búnaðarins á skrifstofu hans á Selfossi. Söluaðilar um allt land Söluaðili: Gata/versl: Staðsetn: 66°N versl. Faxaf. 12 Reykjav. Lipurtá Kringlunni Reykjav. Akrasport Skólabr. 28 Akranes Axel Sveinbj. Suðurg.7-9 Akranes Vöruhús KB Egilsgötu 11 Borgarn. Skipaþj. Esso Kirkjutúni 2 Ólafsvík Versl. Hamrar Nesveg 5 Grundarf. Hafnarbúðin Hafnarh. ísafirði á ulla Söluaðili: 66°N versl. Versl.Tákn Vöruh. K.H.B Súnbúðin KÁverslun 66° N versl. Einarsbúð Gata/versl: Glerárg. 32 Garðarsbr. 62 Kaupvangi 6 Hafnarbr. 6 Austurv. 3-5 Vestm.br. 30 Strandg. 49 Staðsetn: Akureyri Húsavík Egilsst. Nesk.sL Selfoss Vestm.eyj. Hafnarf. Sími: 461 3017 464 1340 4701210 477 1133 482 1000 481 3466 555 4106 Sími: 588 6600 581 1840 431 2290 431 1979 430 5536 436 1581 438 6808 456 3245 Harpa kaupir Dropann í Keflavík EIGENDUR Hörpu hf. hafa keypt öll hlutabréf í Kristni Guðmundssyni & Co ehf. í Keflavík sem rekur versl- unina Dropann við Hafnargötu. Kristinn Guðmundsson og fjöl- skylda hafa rekið Dropann í nær 35 ár og námu rekstrartekjur verslun- arinnar á siðasta ári 120 milljónum króna. í fréttatilkynningu kemur fram að Dropinn verður rekinn áfram í sama húsnæði og ekki verða gerðar neinar grundvallarbreytingar á starfseminni. Guðmundur Már Kristinsson, sonur Kristins Guð- mundssonar, hefur verið ráðinn verslunarsfjóri en hann hefur starf- að við reksturinn um árabil. Þá mun Kristinn starfa fyrir verslunina og allt starfsfólkið hefúr verið ráðið hjá nýjum eigendum. Helgi Magnússon, framkvæmda- stjóri Hörpu hf., segir að kaupin á Dropanum séu í samræmi við stefnu sem félagið hafi markað fyrir einu ári þegar hafinn var rekstur þriggja Hörpuverslana á höfuðborgarsvæð- Helgi Magnússon og Kristinn Guð- mundsson cftir að samningur hafði verið undirritaður. inu. Um sé að ræða sérhæfðar versl- anir með málningu og tengdar vör- ur þar sem áhersla er lögð á þjónustu og ráðgjöf fagmanna við almenning og verktaka. Hjá Drop- anum er breidd í vöruvali talsvert meiri en engu að síður sé sala máln- ingar og stuðningsvara fyrirferðar- mikil þar. Slitolían frá Weleda engu lík, fáðu prufu ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13 s. 5512136

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.