Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 6
6 vallar eru lögð. Útgáfan er f alla staði vönduð og hefir varanlegt vísindalegt gildi, svo að varla mun nokkur maðr hér eftir gefa út neitt af þvi, sem í þessum tveimr bindum er, án þess að hafa þessa út- gáfu til hliðsjónar. Eg skal sérlega taka fram hina nákvæmu og fróðlegu lýsing á handritunum, sem finst í formálunum. Suma hefi eg heyrt finna það að þessari útgáfu, að orðamunrinn sé of mikill; enn sú aðfinning virðist mér eigi rétt, þvíað eftir minni ætlan er það réttari og eruggari aðferð að taka heldr mikið enn lítið af mismunandi lesháttum, því að oft kann hinn rétti lesháttr þannig að finnast neðanmáls. Annað, sem aðfinningarvert kynni að þykja, er með- ferðin á textum Landnámabókar. Hinn elzti texti er að vísu lagðr til grundvallar, enn upp í hann eru sumstaðar teknir kaflar úr Hauksbók og Melabók; á öðrum stöðum eru viðaukar þeirra settir neðanmáls. Verðr á þenna hátt oft eigi auðvelt að sjá, hvað í hverju handriti stendr. Hið réttasta hefði verið, að prenta hveija af þessum þremr meðferðum Landnáma- bókar sér. Hér við er það að athuga, að eigi er víst, að Jón Sigurðsson hafi ráðið þessu fyrirkomulagi við útgáfuna, enda hafði sú skoðun þá enn eigi rutt sér til rúms, að mismunandi meðferðir (recensiónir) forn- rita ætti að gefast út hver sér. Eg efast eigi um, að þrír höfuðflokkar handrita Landnámabókar verði síðar út gefnir hver í sínu lagi. Stafsetningin á þessum tveimr bindum af íslend- ingasögum er að nokkuru leyti samrœmð í líking við stafsetning á þeim íslenzkum ritum, er Fornfrœðafé- lagið hafði áðr út gefið. þannig eru hinir löngu raddstafir með broddi (með bakfalli yfir é) greindir frá hinum skömmu; þolmyndarendingin rituð st (zt), þar sem í handritunum stendr z, zi, zst; ritað i og u í endingum orða í staðinn fyrir e og o (i, im, inn, in,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.