Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 8
8 sagt, að Sveinbjörn Egilsson hafi samið hina latnesku þýðing og skýringar á þungskildum kvæðum eða visum1. í formála hins síðara bindis segir Rafn, að hinir sömu frœðimenn, íslenzktr, norskir, sœnskir og danskir, sem aðstoðuðu hann við hið fyrra bindið, hafi einnig hjálpað sér við hið siðara2 3. Rafn hafði þann sið (mér liggr við að segja ósið) að segja eigi skýlaust, hvern þátt hver átti í þeim ritum, er hann gaf út. þess vegna verðr eigi séð eða sagt með vissu, hvé mikinn hlut Jón Sigurðsson hafi átt í útgáfu þessa verks. Rafn segir að eins á xi. blaðsiðu í formála hins fyrra bindis: „Sökum fjölda hinna fornu handrita, sem flest eru vel skrifuð, enn oft mjög ill aflestrar, hefir lögunin á texta útdráttanna og samanburðrinn á handritunum krafið langs og mjög yfirgripsmikils starfs; við þetta starf hefi eg notið dugandi aðstoðar herra Jóns Sigurðssonar, skjalavarð- ar félags vors og skrifara Árna Magnússonar nefndar- innar, svo og herra Brynjólfs Snorrasonar.......J>ess skai enn fremr getið, að • þessir tveir frœðimenn eru fœddir á íslandi, eins og Finnr Magnússonz“. Af þessum orðum Rafns sést, að bæði Jón Sigurðsson og Brynjólfr Snorrason hafa hjálpað honum með því að 1) La version latine accompagnée de notes critiques des poésies diíficiles contenues dans l’ouvrage, est due á un autre savant islandais, M. Sveinbiöm Bgilsson. 2) Des savants de l’Islande, de la Norvége, de la Suéde et du Danemark ont continué de me seconder dans la rédac- tion de l’ouvrage. 3) Yu le grand nombre des anciens manuscrits, pour la plupart trés bien faits, mais d’une lecture souvent trés difficile, la rédaction des extraits et leur collation ont exigé un travail trés long et trés étendu; j’y ai été habilement secondé par M. Jon Sigurðsson, archiviste de notre Societé et secretaire de la commission arnémagnéenne, ainsi que par M. Bryniolf Snorrason . . . ; remarquons encore que ces deux savants sont, comme Finn Magnusen, natifs d’Islande. )
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.