Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 9
9 skrifa upp og bera saman textann á þeim íslenzkum eða norrœnum fornritum, er notuð vóru við útgáfu verksins, enn hvað hvor þeirra hafi gert, verðr eigi séð. Liklegast er, að Jón Sigurðsson haíi skrifað upp mikið af textunum, tekið lesmun úr öðrum handritum enn þvi, er til grundvallar var lagt, og lesið prófark- irnar með Rafni. Vel má og vera, að Jón Sigurðsson hafi samið nokkuð af hinum latnesku þýðingum. Á sumum stykkjum í Antiquités Russes eru handritin réttara lesin, enn áðr hafði verið gert, eða annars staðar er gert, t. d. Spesarþáttrinn í Grettis sögu, og mun réttara, að eigna Jóni Sigurðssyni þá lesning, enn Rafni; enda man eg eigi betr, enn að Jón Sig- urðsson segði mér, að hann hefði skrifað upp Spesar- þáttinn, eða að minsta kosti borið eftirritið saman við frumritið* 1. 1) Sá kafli úr Grettis sögu, er hér rœðir um, er prentaðr 1 AR. 2, 298—315 eftir handritinu Á. M. 551 a. 4, og eftir sama handritií Grettissögu, Kh. 1853, 88.-95. kap., 192.-208. bls. Eg skal tilfœra nokkur dœmi, þar sem réttara er lesið í AR. enn í Grettiss. Grett. 1942 9 ókvœða, AR. 2, 300 b, ókveða, sem er rétt- ara og mun vera svo ritað í skinnbókinni; sbr. frumkveði, framberi, gullberi, Ijósberi og fl.; annað mál er um hvorug- kend nafnorð t. d. kvœði. Grett. 197i9 þú gefr eigi gaum at góðsi okkuru, segir hann, ok sukkar þik ýmsa vega. AR. 2, 303 íu ptí gefr ekki gaum at gózi okkru, segir hann, ok sukkar þ ví ýmsa vega. Lesháttr- inn sukkar þv í er auðsjáanlega hinn rétti, því að sögn- in sukka stýrir eigi þolfalli, heldr hefir hún það, er eytt er, með sér í þágufalli, sem sjá má af Byskupasögum 1, 7342 ok víða gripum þeirra eðr eignum sukkat; 827r at hann hefði sukkat gózi ok offri hins heilaga Ólafs. Grett. 198i9 hvar er sá maðr, er mest renndi raustum áðan ? AR. 2, 304ht hvar er sá maðr, er mest remdi raustina áðan ? Lesháttrinn remdi raustina, er tekinn er úr skinnbókinni K. = nr. 1147.2. í hinu nýja handritasafni í hinu konunglega bók- safni í Kaupmannahöfn, virðist vera hinn rétti; enn renna raustum er aflögun. Renna raustinni getr verið rétt, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.