Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 10
10 Jón Sigurðsson hefir samið formálann fyrir orð- bók Sveinbjarnar Egilssonar. Kemr þar fram, eins og svo víða annars staðar, hin víðtœka og djúpsettar bóksögulega kunnátta hans. Hann á og þátt í for- málanum fyrir orðbók Eiríks Jónssonar. Hann hefir enn fremr samið ýmsar smáritgjörðir, einkum bók- sögulegs efnis, sem prentaðar eru á ýmsum stöðum í Antiquarisk Tidsskrift. Hann átti nokkurn þátt í 3. bindi af Grönlands historiske Mindesmærker, Kh. 1845 (Erslew. Supplem. 3, 174). II. í þarfir Árna Magnussonar nefndarinnar. J>ess er áðr getið, að Jón Sigurðsson hafi orðið stip. Arnamag. 1835 og skrifari Á. M. nefndarinnar handritið C hefir raustinni; enn renna raustum getr varla verið rétt. Grett. 20021 Nú pótti bónda öllu hýmiliga. AE. 2, 306 bs Nú þótti bónda ullu hýmiligra. Kýmiligra fer betr, af því að það er lýsingarorð, sem hér á betr við, enn at- viksorðið hýmiliga. þó mun hýmiligra varla vera hinn rétti lesháttr. Handritið C=AM 150. 2. hefir hynligra (þ. e. und- arligra), og það hygg eg vera hinn rétta leshátt. Grett. 201i mér verðr mihill vanmatnaðr í. AR. 2, 307 a^ mér verðr mihill vanmetnaðr í. Eins og af sögninni geta myndast eigi nafnorðið gatnaðr, heldr getnaðr, eins myndast eigi matn- aðr af sögninni meta, heldr metnaðr. það er hin rétta orð- mynd. Grett. 2018 at þú hafir eigi gefit góðs mitt né gripit. AR. 2, 307 7 at þú hafir eigi gefit góz mitt né gripi. Gripi er eflaust réttara enn gripit, því að hér getr varla komið til mála, að Spes hafi gripit góðs bónda síns eða rænt því, heldr að hún hafi brott gefið kostgripi hans. Grett. 2022 2 matnað. AR. 2, 308bio metnað. Grett. 2023o Léttar nú veslingr áfram. AR. 2, 309ai Leitar nú veslingr áfram. Grett. 207a oh er mihil œtt frá þeim homin þar í ríhinu. AR. 2, 314ae oh er mihil cett frá þeim komin þar i Víkinni. Vikinni virðist vera hið rétta, þvíað þorsteinn drómundr bjó í Túnsbergi (Grett. 40. k., 96io). Grett. 20721 at þau shipaðist nú sem shynsamlegast fyrir sinni sál. AR. 2, 314bs at þau shipaði nú sem shynsamlegast fyrir sinni sál. ship- aði er hið rétta, þvíað eigi er sagt að shipast, heldr shipa fyrir einhverju.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.