Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 59
59 fyrirgjört sóma feðra sinna, með því að gfjörast skatt- skyldur og lækka sig í þræla röð. Væri honum því skylt, að heiðra þann mann, sem þrek og hamingja hafa sett yfir hann, í stað þess, að illra þræla sið, að sitja á svikráðum við hússbónda sinn“. J>ví næst heimt- uðu þeir Esla og Orestes höfuð Chrysaphíusar. Son- ur Arcadíusar hafði ekki vanizt þessleiðis ávörpum; þó þorði hann ekki að afsegja hreint líflát geldings- ins, en sendi nú tvo hina tignustu ráðherra sína, Ana- tolius, efsta hershöfðingja, og Nomus, ypparsta féhirði, til Atla. Atla þótti nú nægilega við sig haft, og kom til móts við þá á árbökkum Drenco-fljótsins. þ*eir færðu honum stórgjafir og ógrynni fjár í slegnu gulli og silfri. Atli tók við því öllu, minntist nú ekki einu orði áyfirhlaupara Húna, gaf fjölda af herteknum Róm- verjum lausa, en um það fer tvennum sögunum, hvort hann hafi verið fastur á því að heimta höfuð geldings- ins. Thierry (I, 4) segir svo, en Gibbon, sem yfir höfuð mun vera áreiðanlegri, segir (VI, 34), að Atli hafi ekki einusinni viljað leggja mannskap sinn á Chrysaphíus, en látið sér hitt nægja, að hafa svo mik- ið fé út úr stólkonungnum, sem hrokkið hefði til þess að búa heilan her út á hendur honum. Svo milcið er víst, að Chrysaphfus lifði i bezta yfirlæti, þangað til Theodosíus var fallinn frá, sem skeði skömmu síðar, og lét þá Pulcheria, systir Theodosíusar, drepa hann án dóms og laga. Atla nægði að svo stöddu þetta tvent, að kúga stólkonunginn til þess að sæma sig eins tignum sendiherrum, eins og siður var að senda Persakonungi einum og engum öðrum, og til þess að greiða sér svo mikið fé 1 gripum og peningum, að bæði fjársjóð ríkisins og' auðlegð hinna ríkustu þegna keisaraveldisins var nærri sorfið. því ekki fékk Theo- dosíus safnað því fé, sem þurfti til þess að sefa Atla í bráðina, með öðru móti en því, að leggja nýja og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.