Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 88

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 88
88 li'f á jörðitini alt í einu, alveg eins og engin bylting á sögutímanum hefir eytt öllu mannkyninu. Eins og menn þegar á dögum Cuviers sáu, að viss dýr einkenna einstök jarðlög, eins sáu menn, að sérstakir dýrahópar höfðu verið fjölskrúðugastir hver á einhverju vissu af hinum stóru jarðartimabilum og einkenna þau. Á ,,tertiera“ tímabilinu voru flest spen- dýr, á „secundera“ tímabilinu skriðdýr og smokkfisk- ar (einkum Ammonshorn), á sílúríutímabilinu krabbar þeir, er nefnast trílóbítar o. s. frv. En þegar að er gáð, er þetta þó eigi alstaðar algild regla; jurtalífið fylgir hér engan veginn sama lögmáli eins og dýrin; þó eitthvert tímabil mætti þekkja af vissum dýraflokk- um, þá fundust þar eigi þeir jurtaflokkar, sem eðlilega hefðu átt að svara til dýranna eða standa á sama full- komnunarstigi. þegar menn t. d. í Norður-Ameriku fóru að rannsaka krítarlögin og tertieru myndanirnar við Klettafjöllin, þásettu dýrafræðingar takmörkin á milli þessara myndana engan veginn á sama stað og grasa- fræðingarnir. þ>etta er þá heldur eigi hægt að sam- rýma við byltingarkenninguna. þegar jarðfræðingar fóru að skoða jarðlög í ýmsum heimsálfum, sáu þeir og, að dýra- og jurtalíf hafði engan veginn verið eins á sama tímabili um alla jörðina. Dýr og jurtir voru þá mismunandi á ýmsum stöðum eptir landslagi og öðr- um lífsskilmálum eins og nú. Ef farið væri eptir skoð- unum hinna eldri jarðfræðinga, ætti t. d. dýra- og jurta- líf, sem nú er í Australíu, að heyra til annars tímabils en dýra- og jurtaríkið í Európu! því náttúran í Ástra- líu er að mestu leyti öðru vísi en í Európu. Siðan I.yell og Darwin færðu rök að því, að bylt- ingar-kenning hinna fyrri náttúrufræðinga væri á litlu bygð, hefir steingjörvingafræðin (palæontologían) feng- ið töluvert annan verkahring en áður. Fyr voru stein- gjörvingarnir svo að segja eingöngu hafðir til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.