Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 89
89 þekkja sundur jarðlögin, og enn eru þeir að mörgu leyti eins og vörður á fjallvegi; víða geta menn aðeins fikað sig áfram eptir þeim, þar sem dimmviðri jarð- fræðinnar er svo mikið, að eigi grillir í annað. Nú kemur fleira til skoðunar, nú verða menn með saman- * burði að reyna að finna, hvernig breyting og fullkomn- un hinna útdauðu dýra hefir verið varið ; menn verða af byggingu þeirra að sjá eðli og ásigkomulag jarð- arinnar á hverjum tima, og hverjar orsakir hafi verið til hrörnunar og framfara hjá hverjum einstökum dýra- og jurtaflokki. Alt þetta verða menn að sjá af stein- gjörvingunum sjálfum og jarðlögunum með því að bera þá saman við það líf og þá náttúru, sem vér nú höf- um fyrir augum vorum. Fyrst er þá að skoða, hvernig og undir hverjum kringumstæðum hin ýmislegu jarðlög hafa myndazt. í lögum þeim, sem mynduð eru af fersku vatni, eru aðrir steingjörvingar en þeir, sem eru í lögum mynd- uðum af sjó, f skógum vaxa aðrar plöntur heldur en í mýrum, uppi í landi annað en við sjó o. s. frv. Bein og leifar spendýra, landskriðdýra og landskelja eru í þeim jarðlögum, sem hafa myndazt í stöðuvötnum, mýrum, ám og lækjum; sum þeirra geta og hafa bor- izt í jarðlög, sem myndazt hafa í ármynni eða jafnvel í fjörðum og lónum; í þessum jarðlögum finnst þá sam- bland sjávar- og landdýra. Sum dýr geta verið jafnt á sjó sem landi, og bein þeirra eru því jafnt í jarð- lögum frá báðum stöðum. Hvergi er hægt að sjá jafngott dæmi upp á sambland ýmissa dýra eins og hjá Solenhofen í Baiern. f ar hefir fyrrum verið lang- ur, mjór og grunnur fjörður og skógur á báðarhliðar. Á fjarðarbotninn settist smágjör kalkleðja lag á lag ofan og harðnaði jafnóðum. í þeim leirlögum, sem þar finnast, er mesti aragrúi af steingjörvingum ýmissa dýra. I.eirleðjan hefir verið svo smágjör, að hver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.