Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 115

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 115
H5 af tekur allan vafa. Einkum má sjá þetta á ritgjörð hans um „fimm atkvæða vísuorð í dróttkvæðum hætti“ (í Njálu II, i. h.). það er löng ritgjörð, og einkar- þýðingarmikil, og má hún hafa öndvegis-sæti meðal alls þess, er á síðari tímum hefur ritað verið um forn- an kveðskap. í formála sögunnar (XVIII. bls.) til færir útgef- andinn kafia úr brjefi frá dr. Jóni þorkelssyni, og lýt- ur sá brjef-kafli að þremur af vísunum í sögunni. J>að eru tilraunir hans að lagfæra þær þrjár vísurnar. Ein afþeim vísum er sú, er hjer er rituð að upphafi. Ut- gefandinn til færir þessi orð dr. J. J>. um vísuna: „enn fleira hefði þurft að lagfæra, t. d. seinni vísuna í 26. kap.; þar get eg þó ekkert lagfært nema mitt; það á að vera met, sem þá verðr rétt hending móti vet í vetra; mógrennir á máske að vera mórennis, af mór== mdr og rennir; fleymarar á líklega að vera fleymœrar, enn fjóra skil eg eigi; en hugsunin sýnist vera: skip- rennandans (mannsins) met er nú minna11. Jeg ætla, að þessar breytingar á vísunni sjeu eigi svo, að þær taki af allan efa um skilning hennar, en jeg ætla þó, að lesendur Glúmu, þeir er láta sig vísurnar nokkru varða, megi vera dr. J. J>. þakklátir fyrir athugasemdir hans við vísurnar í sögunni, og gott var, að útgefandinn ljet prenta þær, því að þær miða til að skýra vísurnar og gjöra það að nokkru leyti, þótt þær gjöri það eigi fullkomlega. í þessari vísu, þeirri er hjer er um að ræða, er það eigi nema tmtt, er dr. J. J>. segist geta lagfært, að það eigi að vera met, og er svo að sjá, sem hann telji það áreiðanlegt. Hinar breytingarnar eru að eins lauslegar tilgátur, enda við hefur hann þar orðin máske og líklega, og lýsa þau orð því, að hann telur sjálfur þær breytingarnar (mógrennir í mó- rennis, fleymarar í fieymærar) alls eigi áreiðanlegar; 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.