Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 8
10 gæti lokið störfum sínum. Að þeim tíma Iiðnum kom nefndin fram með álit sitt. Taldi hún þessa menn lög- lega kosna: Úr Skagafjarðarsýslu: Jóhann Sigurðsson, bóndi, Úlfsstöðum, Stefán Vagnsson, bóndi, Hjaltastöðum. Sveinn Stefánsson, bóndi, Tunguhálsi. Úr Eyjafjarðarsýslu: Hólmgeir Porsteinsson, bóndi, Grund. Hannes Davíðsson, bóndi, Hofi. Pálmi Pórðarson, bóndi, Núpufelli. Magnús Hólm Árnason, bóndi, Krónustöðum. Pjetur Gunnarsson, bóndi, Sigtúnum. Af Akureyri: Helgi Pálsson, verslunarm. Jón Jónatansson, járnsmiður. Stefán Stefánsson, járnsmiður. Stefán Steinþórsson, bóndi. Jón E. Sigurðsson, kaupm. Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri. Úr Suður-Pingeyjarsýslu: Karl Sigurðsson, bóndi, Draflastö^um. Guðni Porsteinsson, bóndi, Lundi. Helgi Sigtryggson, bóndi, Hallbjarnarstöðum. Ur Norður-Pingeyjarsýslu: Benedikt Kristjánsson, bóndi, Pverá. Jónas Helgason búfr., Áseli. Jóhannes Pórarinsson, bóndi, Garði. Helgi Kristjánsson, bóndi, Leirhöfn.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.