Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 28
Skipulagsskrá fyrir Æfitillagasjóð Rœktunarfjelags Norðurlands. 1. gr. Sjóðurinn heitir Æfitillagasjóður Ræktunarfjelags Norð- urlands og stendur undir stjórn Ræktunarfjelagsins. 2. gr. Tilgangur sjóðsins er, að styrkja útgáfu Ársrits Rækt- unarfjelagsins með 500 kr. af vöxtum sjóðsins árlega. Afgangur vaxtanna leggist við höfuðstólinn þar til hann er orðinn fullar 20.000 kr. Skal þá fjelagsstjórninni heim- ilt að verja vöxtunum til ársritsins og annara búfræðis- rita, er fjelagið kynni að gefa út og fjelagar fái ókeypis. 3. gr. Fari svo, að öllum vöxtum sjóðsins verði eigi varið samkvæmt fyrirmælum annarar greinar, leggist þeir við höfuðstól sjóðsins. 4. gr. Meðan þörf er á, má sjóðurinn vera í veltu fjelagsins gegn 4% vöxtum, að öðrum kosti ávaxtist hann í bönk- um eða öðrum tryggum sjóðum eða verðbrjefum.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.