Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 33
35 Uppskeran varð þannig: íslenskar Rússneskar Prándheims Gul Æble éðalt. aí 9 m2 42,75 kg. 32,88 - 32,38 - 29,50 - Reiknað á ha. 47453 kg. 36497 - 35942 - 32745 - e. Samanburður á fóðurrófnaafbrigðum. Þessi tilraun er líka ný. Afbrigðin, sem reynd voru, eru 6. Tilraunin leit ágætlega út í haust, en frostin komu áður en hægt var að ná fóðurrófunum upp úr garðinum og er hæpið að það hepnist hjer eftir. /. Samanburður á höfrum til grœnfóðurs: Ný tilraun, sem á að rannsaka hvaða hafrategund borgi sig best að rækta í nýræktarlandi til grænfóðurs. 6 tegundir voru reyndar, en tilraunin mishepnaðist að nokkuru leyti vegna óhagstæðrar veðráttu. Auk þessara og hinna eldri tilrauna, sem hjer er eigi getið, hefir verið gert dálítið af smátilraunum og at- hugunum. 2. Uppskeran. Uppskeran á þessu ári má teljast mjög vel viðunandi bæði hvað heyfeng og garðávexti áhrærir, og þrátt fyrir mjög óhagstætt tíðarfar, varð nýting heyja sæmileg. Upp- skeran varð sem hjer segir: Taða Úthey jarð- Oul- Fóður- epli rófur rófur Land í ha. 11,0 0,3 0,3 0,08 Uppskera í 100 kg. 335,0 140,0 50,0 85,0 30-40 áætlað Aukning frá 1925. 95,0 10,0 17,0 10,0 30-40 3*

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.